Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 37 Laugavegur 45a Verslun - hársnyrtistofa 78 fm verslunar/iðnaðarhúsnæði í þessu nýlega húsi til sölu. í dag er húsnæðið innréttað sem hársnyrtistofa og möguleiki að kaupa tæki og innréttingar með. Verð 6,5 milljónir. Upplýsingar veittar á skrifstofu Húsakaupa. HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 68 28 00. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÓTU «. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Birtingakvísl 26 - opið hús Skemmtilegt 153 fm tvílyft raðhús með innbyggðum bílskúr. Stofa, garðstofa, 5 svefnherb. Hitalagnir í stétt- um. Áhv. 2,2 millj. byggsjóður. Verð 13,5 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17. Guðmundsson, sólustjóri, lógg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viósk.fr. og lögg. fasteignasall fjpí FASTEIGNAMARKAÐURINN HF Fyrirtækjasalan Skipholti 50B S. 5519400 - 5519401 VEITINGAHÚS - „PÖBB110.FL. Vorum að fá í einkasölu af sérstökum ástæðum mjög góðan vínveit- inga- og skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hér er um að ræða mikla möguleika fyrir aðila sem áhuga hafa á veitingarekstri og því tengdu. Staðurinn er ekki gamall í hettunni en lofar góðu. Rekstrinum er skipt þannig að hann er rekinn sem kaffi- og matstaður á daginn, vínveit- inga- og skemmtistaður á kvöldin. Fullt vínveitingaleyfi og frábær stað- setning. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu. hOLlL EIGULISTINN FASTEIGN ASALA LEIGUMiÐLUN S* 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfrœðingur, sölumaður, veitir aliar upplýsingar um neðangreind húsnæði. ATVINNUHUSNÆDI Til sölu Skútuvogur - Heild 3. Tvær saml. óínnr. 185 fm einingar á jarðh. m. tvennum innkeyrsludyrum. Húsn., er nánast nýtt og í mjög snyrtil. umhverfi þar sem aðkoman er góð, næg bílastæði og gámapláss á lóð. Tilvafið fyrir heildversl. Ein. geta selst sítt í hvoru lagi samt. 370 fm. Súðarvogur. iðnhúsn. á tveimur hæðum ásamt risi. Jarðh. 90 fm er eitt opið rými m. innkdyr- um. 2. hæðin 90 fm er einnig eitt opið rými m. hleðsludyr og talíu. Nýtt rafm. og gler og nýl. klætt að utan. Verð 7,3 millj. Ekkert áhv. Vatnagarðar. óinnr. 654 fm skrifstofurými á 2. hæð. Húsn. er bjart og getur hentað allri skrifst- starfsemi sérstaklega þeirri sem tengist höfninni. Góð aðkoma og næg bílastæði. Verslunarhúsnæði. Rúmg. 130 fm verslhúsnaeði á einum besta stað á Suður- landsbr. Húsn. meö góðum útstíllingargluggum, mikilli lofthæð og teppi á gólfum. Innaf verslunarrými er eldhús- aðstaða, geymslurými og snyrtlng. Verð 7,2 millj. Fjár- mögnunarleiga kemur einnig tll greina. Vagnhöfði. 420fm iðnaðarhús- næði á þremur hæðum. Kj. er 120 fm m. innkdyrum, aðstöðu fyrir starfsmenn og verkstæðisrými. Jarðh. er ca 120 fm. Þar eru aðrar innkdyr og skiptist í lager, móttöku og skrifstaðstöðu. Á 2. hæð er 60 fm skrifstrými. f kj. er jafnframt 180 fm aukarými með malargólfi. Verð 12,2 millj. Mikið áhv. Kaplahraun - Hf. Tæpi. 90 fm iðnaðarhúsn. m. um 5 m loft- hæð, háum innkdyrum og geymslu- lofti. Ágætl. bjart endabil. malbikað bílaplan. Tangarhöfði. Iðnhúsn. sam- tals 390 fm að gólffl. Tvennar stórar innkdyr og allt að 6 m. lofthæð. Milliloft er yfir 180 fm. Verð 13,5 millj. Skeiðarás - Gbæ. Tvískipt 180 fm iðnhúsn. m. tvennum innk- dyrum, ca 3ja metra háum. Tré- smíöavélar geta fylgt húsn. Verð 6,3 millj. Áhv. 1,0 millj. Nýbýlavegur. Skrifsthúsn. á þremur hæðum, samtals 848 fm. Fullinnr. m. lyftu. Tvær efri hæðarn- ar tvískiptar með fjölda skrifstherb., eldhúsaðst. og snyrtingu. Eigendur eru tilb. til að breyta innr. eftir þörf- um. Selst/leigist í einingum eða í einu lagi. Til leigu Armúli. Nýlega innr. skrifstofu- rými á 3. hæð. Allt nýl. parketlagt. 6 skrifstofur, móttaka og möguleiki á kaffiastöðu. Mánaðarleiga 75 þús. Miðjan - Kóp. Splunkuný ca 220 fm skrifsthæð á 2. hæð i Hlíöar- smáranum. Sameiginl. eldhúsaðst., snyrting, fundarh. og almenningur. Bankastræti. um 145 fm skrifsthúsnæði í hjarta bæjarins. 5 skrifstherb., móttaka og eldhúsað- staða. Hugsanlegt að leigja i minni einingum. Mánaðarleigja 70 þús. Laugavegur - jarðhæð. Rúmlega 150 fm skrifst.- og þjón- ustuhúsn. m. tveimur inngöngum. Var áður hárgreiöslu- og snyrtistofa. Bilastæði ilokaðri bílageymslu. Mán- aðarleiga 80 þús. Suðurlandsbraut. um 215 fm skrifsthúsn. með 7 skrifstofum og eldhúsi. Lyfta. Skiptanlegt. Hugs- anlegt að aðlaga húsn. leigjanda. Mánaðarleiga 103 þús. Hringdu núna - vió skoóum strax! FASTEIGNAMIÐLUN HF. r 111 r| 11111 d= l!il|rlíllll FASTEIGNAMIÐLUN HF. SÍMI 62 57 22 Borgartúni 24, Reykjavík FAX 62 57 25 OPIÐ Laugard. 13-16 Sigurður Guðjónsson. framkvæmdastjbri, Gísli E. Úifarsson, sölustjóri, Þórð- virka daga 9-18 Sunnud. 11-14 uf J°nsson. Sölumaður, Erlendur Davíðsson. söiumaður, Nína María Reynis- dóttir. ritari. Kristjan V. Kristjánsson, iögg. fasteignasaii. Einbýli, par- og raðhús Undraland, Fossv. Gott einb. á tveimur hæðum, auk bílsk. samt. 313 fm. í dag er séríb. á neðri hæð, fallegur ræktaöur garður, hús meö mikla mögul. Áhv. hagst. lán f. allt að kr. 9,7 millj. Huidubraut, Kóp. Glæsilegt fjölskylduhús sem í dag eru tveir eign- arhlutar, sér 90 fm íb. á jarðh. Stærri eignin er 297 fm. Mögul. á þriöju íb. Stór bílskúr 30 fm m. 3 m. lofthæð. 950 fm lóð. Vesturfold, Grafarv. Faiiegt einb. um 206 fm með tveimur íb. Rúmg. eldh. með mahony innrétt. Upphitaöur marmari á hluta gólfa, glæsil. baðherb. og frábært útssýni. Áhv. kr. 7 millj. Lindarbyggð, Mos. Mjög fal- legt parh. í endagötu 164 fm með 22 fm opnu bílskýli. Stór stofa m. sólstofu, þrjú barnaherb. m. skáp- um,. rúmg. hjónaherb., fallegur garð- ur. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,9 millj... Miklabraut, Rvk. Gott raðh. alls ca 180 fm m. bflskúr. Stofa og boröstofa, eldh. m. góðrei innr. Sjón- varpsherb. sérþvottaherb. Fjögur svefnherb. Áhv. ca 3 millj. Verð 9,9 millj. Skipti. Hæðarbyggð, Gbæ. gott einb. á 2 hæðum m. tvöf. bilsk., alls ca 340 fm. Húsið sk. í hæö og tvær minni íb. Fallegur og stór garður. Áhv. 5,6 millj. Ath. sklpti. Bæjargil, Gbæ. Topp-parhús á tveimru hæðum 151 fm ásamt 40 fm bílskúr. Þrjú svefnherb., parket á gólfunl, fallegur suðurgarður m. heit- um potti. Áhv. 1,1 millj. Verð 14,9 millj. Hrísateigur, Rvk. G+oð 3-4 herb. sérh. á 1. hæö ásamt bílskúr á 1. hæð. íb. sem er 84 fm er m. 2 svefn., stofu og borðstofu, bílskúr er 32 fm. Áhv. 4,7 millj. Gnípuheiði, Kóp. Mjög vel staðsett fokheld sérh. í suðurhlíðum Kóp., 124 fm auk 28 fm bílskúrs. Áætluð fjögur svefnherb., stór stofa, þvottaherb., í íb. Áhv. 5,5 millj. Verð 7,5 millj. Nb. fokh. Hlfðarhjallí, Kóp. Mjög glæsil. 113 fm ib. á 1. hæö, þrjú svefn- herb., stór sjónvarpshol og rúmg. stofa, eldh. m. góöum innrétti'ngu. Öll hurðaop 90 cm. Áhv. 3,4 millj. Verð 9,9 millj. Skipti. Unnarbraut, Seltj. góö 5-6 herb. efri sérh. 163 fm auk 34 fm bflskúrs, íbúðin býður uppá mikla mögul. til allskyns breytinga, búr og þvottaherb. innaf eldh. gesta wc. Verð 12,0 millj. Grundarstígur - „pent- house". Góð 2ja herb. „pentho- use“-íb. 72 fm m. frábæru útsýni yfir tjörnina, stofa, eldh. og svefnherb. m. parketi. Flísal. baðherb. m. sturtu. verð 7,1 millj. Hringbraut 119 - „pent- hoUSeM. Stórglæsil. opin „pent- house“-íb., stór stofa, parket á gólf- urn, flfsal. baðherb. m. kari og sturtu- klefa, svalir í norður og suður. Áhv. 3 millj. Verð 9,5 millj. Hraunbær 158 - laus. Mjög góð íb. á 1. hæð um 100 fm m. nýju eikarparketi á stofu og holi, eldh. endurn. Vinsæll staður f. barnafólk. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,4 millj. Nb. laus nú þegar. Flúðasel, Breiðh. Góðsherb endaíb. rúmg. parketlögð stofa, flí- sal. hol, 3 svefnherb. á sérgangi, eldh. hefur verið lagfært, flísal. baðh. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,9 millj. 3ja herb. íbúðir Skeggjagata. Mjög góð 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð. Mikið end- urn. Áhv. 5,6 millj. Verð 7,9 millj. Skógarás. Glæsil. rúmg. 3ja herb. ca. 95 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Sér garður. Hús nýklætt að ut- an. 25 fm ófrágenginn bflskúr. Ath. skipti. Áhv. 2,6 millj. Verð 7,5 millj. Dalsel - Seljahverfi. Giæsii. 3ja herb. rúmg. ca 90 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr., stofa m. parketi. Áhv. 2,2 millj. húsnl. Verð 7,2 millj. Mávahlíð. Góð 3ja herb. ca. 80 fm íb. í kj. Sér inng. Baðh. allt end- urn. Stofa m. parketi. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,1 millj. 4ra herb. íbuðir Lundarbrekka, Kóp. Þarf að skipta í stærri eign. íb. er 101 fm á 2. hæö, hol, stofa og eldh. m. park- eti. Þrjú svefnherb., aukaherb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. Hús nýviögert. Verð 7,5 millj. Eyrarholt - Hfj. Stórglæsil. og rúmg. 3ja herb. ca 102 fm íb. í nýju húsi. Stórt glæsil. eldh. m. vönd- uöum innréttingum. Stórkostl. útsýni. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Verð 8,6 millj. Kársnesbraut, Kóp. Falegt einb. á einni hæð, 164 fm ásamt 43 fm bflskúr (3ja fasa rafm.) Góð eld- húsinnr. Þrjú svefnherb., sólstofa, hús í góðu standi. Verð 15 millj. Sérhæðir og 5 herb. Garðhús 14, Grafarv. Giæs- il. íb. á tveimur hæðum, 128 fm auk 21 fm bílskúrs. Tvö mjög góð bað- herb., glæsil. eldh., stofa og borð- stofa, þvottaherb. í íb. Áhv. 5,5 millj. verð 10,7 millj. Fálkagata. Mjög rúmg. 3ja herb. ca 91 fm íb. á 43. hæð. Stór stofa, suðurs svalir. Rúmgott flísal. bað. Til afh. strax. Verð 6,9 millj. Fellsmúli. Hörkugóö 3ja herb. íb. ca 87 fm á 1. hæð. Rúmg. stofa, suðursvalir. íb. í sameign leigð uppí húsjóðsgjald. 2ja herb. ibúðir Gnoðarvogur, Rvk. góð hæð f. þa sem vilja taka til hendinni, 136 fm á 3. hæð í þríb. Fjögur svefn- herb., rúmg. stofa, búr innaf eldh. Nýlegt járn á þaki. Verð 7,7 millj. Rauðhamrar, Garfarv. Mjög góð endaíb. á 1. hæð ásamt bílskúr, alls um 140 fm. Tvær skipt- anl. stofur, 2 svefnherb., parket á gólfum. Þvottaherb. í íb. Áhv. 6,1 millj. Verð 11,2 millj. Grundarstígur. Glæsil. 2ja herb. ca 72 fm risíb., allt nýtt, svalir, frábært útsýni yfir tjörnina. Verð 7,1 millj. Hraunbær 10, Arbær. Mjög góð 3ja herb. íbúð, 81 fm. Nýtt baðherbergi, stofa og hol með parketi. Rúmgóö svefnherbergi, eldhús með góðri eldri innrétt- ingu, parketi. Hús viðgert fyrir 3 árum. Áhv. 4 millj. eða greiðslubyrði 28.000 á mán. Verð 6,5 millj. Möguleíki er að fá mismun á brófi tíl 20 ára með 6% vöxtum á lánsverði. Frakkastígur. Mjög góð 2ja- 3ja herb. hæð og ris í nýl. húsi ásamt bílskýli. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,8 millj. Þverbrekka, Kóp. Glæsil. 2ja herb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Frábært útsýni. Áhv. 2,4 millj. verft 4,6 millj. m I HAFNARFJARÐAR LÚXUS FYRIR HINA VANDLÁTU BYGGINGAR HF Rúmgóðar glæsilegar 4ra herb. íbúðir í lyftuhúsi á góðu verði. Stórkostlegt útsýni yfir höfnina og mannlífið í bænum. Afhending: júní 1995 fullbúnar (án gólfefna). TJEKIFJERID ER NÚNA! Hucmn TÆKIFÆRIÐ ER NÚNA! /ir/fVRflfll I borgartún 24 TÆKIFÆRIO ER NÚNA! _SÍMI 625722
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.