Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ný vett- vangs- ferðaröð NVSV NÁTTÚRUVERNDARFÉLAG Suðvesturlands, NVSV, fagnar vorjafndægri sem verður þriðju- daginn 21. mars og setur þá af stað vettvangsferðaröð undir kjör- orðinu: Nýtur er hver sig fræði. Hugmyndin er að vettvangsferð- irnar verði framvegis yfírleitt farn- ar á fimmtudagskvöldum kl. 20 og endurteknar kl. 14 á laugar- dögum. Tilgangur með þessum ferðum er að aðstoða einstaklinga og fjöl- skyldur við að kynna sér hvað í boði er til náttúrufræðslu, hvernig svokölluð náttúruverndar- og um- hverfísmál standa og nýta sér þá vitneskju. í fyrstu ferðinni í þessari nýju vettvangsferðaröð á þriðjudags- kvöldið fer Náttúruverndarfélagið í heimsókn í Sýningarsal Náttúru- fræðistofnunar Islands. Þáttak- endur mæti kl. 20 við Sýningarsal- inn að Hlemmi 5, gengið inn frá Hverfisgötu (gegnt Lögreglustöð- inni). Sérfræðingar Náttúrufræði- stofnunar kynna það sem fýrir augu ber og svara spurningum. Þessi verður endurtekin á laugardaginn 25. mars kl. 14. ----------♦ ♦ ♦----- Fyrirlestur um skáldsögu DR. MALAN Marnersdóttir, lektor við Fróðskaparsetur Feroya, flytur opinberan fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands mánudaginn 20. mars kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Indflyd- . else: Angst - længsel“ og fjallar um skáldsögu Gunnars Hoydal Undir suðurstjornum (1991) sem heitir á dönsku „Stjerner over Andes“ (óbirt). Skáldsagan segir frá ferð þriggja systkina til baka til Suður-Ameríku þar sem þau bjuggu á æskuárum. Skáldsagan vísar oft í bókmenntir eftir Christ- ian Matras, Karsten Hoydal og Pablo Neruda og í fyrirlestrinum verður þetta m.a. sett í samhengi við kenningar Harolds Bloom um . textatengsl og áhrif í bókinni „The Anxiety of Influence" (1973). Malan Mamersdóttir lauk dokt- orsprófi í bókmenntum 1986 og hefur kennt við Foroyamálsdeild Fróðskapasetur Foroya síðan 1983. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku og er öllum opinn. ♦ ♦ ♦---- I Námskeið 1 í skyndihjálp Reykjavíkurdeild rkí gengst fyrir námskeiði í skyndi- hjálp sem hefst mánudaginn 20. mars. Kennt verður fjögur kvöld og telst námskeiðið vera 16 kennslustundir. Þátttaka er heimil i öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið verður haldið í Armúla 34, 3. hæð. ( Námskeiðsgjald er 4000 kr. og j fá.skuldlausir félagar í RKÍ 50% afslátt. Hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Einnig fá nem- endur í framhaldsskólum 50% af- slát og gildir það einnig um há- skólanema. Meðal þess sem kennt verður á námskeiðinu er blástursmeðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp ( við bruna, blæðingum úr sárum Á og mörgu öðru. Að námskeiðinu loknu fá nem- * endur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 53 aö auK‘; háttAág^ Ve» ͧÍS#ͧ2^ söltóga \eðurÚK' iðiítu 1 en«ac995^s Xöi\ k°staí peroza á götuna FAXAFENI 8 • SlMI 91- 685870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.