Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 7
NÝHERJI /GÉPÉ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 7 OS/2 Warp er alvöru 32 bita stýrikerfi. OS/2 Warp hefur alvöru fjölvinnslu, þannig aó tölvan getur unnið að mörgum verkefnum samtímis. „Frostvörn" kemur í veg fyrir að kerfið hrynji þó eitt forrit „frjósi“. OS/2 Warp fylgir bónuspakki með 10 frábærum forritum. OS/2 Warp keyrir DOS og Windows forrit jafnvel betur en DOS og Windows. OS/2 Warp er búið stórlega endur- bættum notenda- skilum með OS/2 skjaborðinu. OS/2 Warp kostar frá aðeins kr. 10.900 m/VSK. ÞÚ KEMUR MEIRU í VERK OS/2 Warp er nýja 32 bita stýrikerfið frá IBM, fýrir einmenningstölvur byggðar á 386 og öflugri Intel örgjörvum. Það lætur alla 32 bitana í tölvunni vinna þannig að þú kemur meiru í verk. Það keyrir DOS og Windows forrit jafnvel betur en þau keyra í venjulegri DOS/Windows tölvu. IBM OS/2 Warp er búið alvöru fjölvinnslueiginleikum sem einnig nýtast DOS og Windows forritum. Forritavillur trufla tölvuna ekki lengur, þökk sé „frostvörninni“ í OS/2 sem kemur í veg fýrir að eitt forrit geti truflað annað. MEIRIHATTAR BONUSPAKKI IBM OS/2 Warp fýlgir bónuspakki sem inniheldur 10 forrit sem þú færð í kaupbæti. Þar á meðal er Internet Connection sem er safn Internet-forrita, þ.m.t. WebExplorer sem er 32 bita Mosaic forrit notað til að skoða veraldarvefinn. Hin Internet-forritin eins og Telnet, FTP, NewsReader/2 og Gopher eru öll til staðar líka. Það er samdóma álit fagtímarita að Internet-tólin í IBM OS/2 Warp séu einhver þau albestu sem völ er á. (PC Week 09.94, Byte Magazine 02.95, Federal Computer Weekly 01.95, o.fl.). ■; ■ .. ■ , . Skjábordið er hannað til að líkja eftir venjulegu skrifborði. Þú dregur skjal að bréfsímanum, sleppir því og tölvan sendir símbréf! IBM Works er samofin ritvinnsla, töflureiknir, skráavinnsluforrit og dagbókarkerfi. Fyrir aðeins kr. 6.500 færðu íslenskt orðasafn sem vinnur með IBM Works, leiðréttir stafsetningavillur og skiptir orðum milli lina. Fjölbreyttur hugbúnaður fyrir margmiðlun fylgir OS/2 Warp. Þú getur unnið með hljóð, tölvugrafík og lifandi myndir á skjánum - samtímis. §£ÍÉ3SÍS Skotpaliurinn veitir greiðan aðgang að forritum og gögnum. OS/2 WARP NAMSKEIÐ Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja stendur fyrir OS/2 Warp námskeiði dagana 3. og 4. apríl nk. Kennt verður frá kl. 13:00-16:00. Skráning og nánari uppiýsingar í símum 569 7769 og 569 7770. INÝHERJI ÖLL LJÓSRITUN Á HM'95 NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan KYNNIÐ YKKUR HEIMASIDUR NYHERJA: http://www/ibm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.