Morgunblaðið - 19.03.1995, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.03.1995, Qupperneq 7
NÝHERJI /GÉPÉ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 7 OS/2 Warp er alvöru 32 bita stýrikerfi. OS/2 Warp hefur alvöru fjölvinnslu, þannig aó tölvan getur unnið að mörgum verkefnum samtímis. „Frostvörn" kemur í veg fyrir að kerfið hrynji þó eitt forrit „frjósi“. OS/2 Warp fylgir bónuspakki með 10 frábærum forritum. OS/2 Warp keyrir DOS og Windows forrit jafnvel betur en DOS og Windows. OS/2 Warp er búið stórlega endur- bættum notenda- skilum með OS/2 skjaborðinu. OS/2 Warp kostar frá aðeins kr. 10.900 m/VSK. ÞÚ KEMUR MEIRU í VERK OS/2 Warp er nýja 32 bita stýrikerfið frá IBM, fýrir einmenningstölvur byggðar á 386 og öflugri Intel örgjörvum. Það lætur alla 32 bitana í tölvunni vinna þannig að þú kemur meiru í verk. Það keyrir DOS og Windows forrit jafnvel betur en þau keyra í venjulegri DOS/Windows tölvu. IBM OS/2 Warp er búið alvöru fjölvinnslueiginleikum sem einnig nýtast DOS og Windows forritum. Forritavillur trufla tölvuna ekki lengur, þökk sé „frostvörninni“ í OS/2 sem kemur í veg fýrir að eitt forrit geti truflað annað. MEIRIHATTAR BONUSPAKKI IBM OS/2 Warp fýlgir bónuspakki sem inniheldur 10 forrit sem þú færð í kaupbæti. Þar á meðal er Internet Connection sem er safn Internet-forrita, þ.m.t. WebExplorer sem er 32 bita Mosaic forrit notað til að skoða veraldarvefinn. Hin Internet-forritin eins og Telnet, FTP, NewsReader/2 og Gopher eru öll til staðar líka. Það er samdóma álit fagtímarita að Internet-tólin í IBM OS/2 Warp séu einhver þau albestu sem völ er á. (PC Week 09.94, Byte Magazine 02.95, Federal Computer Weekly 01.95, o.fl.). ■; ■ .. ■ , . Skjábordið er hannað til að líkja eftir venjulegu skrifborði. Þú dregur skjal að bréfsímanum, sleppir því og tölvan sendir símbréf! IBM Works er samofin ritvinnsla, töflureiknir, skráavinnsluforrit og dagbókarkerfi. Fyrir aðeins kr. 6.500 færðu íslenskt orðasafn sem vinnur með IBM Works, leiðréttir stafsetningavillur og skiptir orðum milli lina. Fjölbreyttur hugbúnaður fyrir margmiðlun fylgir OS/2 Warp. Þú getur unnið með hljóð, tölvugrafík og lifandi myndir á skjánum - samtímis. §£ÍÉ3SÍS Skotpaliurinn veitir greiðan aðgang að forritum og gögnum. OS/2 WARP NAMSKEIÐ Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja stendur fyrir OS/2 Warp námskeiði dagana 3. og 4. apríl nk. Kennt verður frá kl. 13:00-16:00. Skráning og nánari uppiýsingar í símum 569 7769 og 569 7770. INÝHERJI ÖLL LJÓSRITUN Á HM'95 NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan KYNNIÐ YKKUR HEIMASIDUR NYHERJA: http://www/ibm.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.