Morgunblaðið - 22.03.1995, Síða 27

Morgunblaðið - 22.03.1995, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 27 Skólameistarar óska eftir fundi með forsætisráðherra ÓVÍST er hvort samræmdu prófin verða haldin í ár, en mestar áhyggjur hafa menn af framhaldsskólanemendum. Enn er hægt að bjarga skólaárinu Skólameistarar telja að enn sé hægt að bjarga skólaárinu, þótt það verði æ erfíðara. Egill -*---------------—---------------- Olafsson kannar málið og rifjar upp hvemig staðið var að málum eftir síðasta kennaraverk- fall, sem stóð í sex vikur árið 1989. irf til ppun líkur séu á að samþjöppunin á olíu- markaðnum muni draga úr sam- keppni þrátt fyrir yfírlýsingar samningsaðila um að samkeppni verði áfram milli Olís og Olíufélags- ins. Tilgangur samkeppnislaga er á endanum fyrst og fremst neytenda- vernd og hagkvæm nýting fram- leiðsluþátta þjóðfélagsins. Af þeim sökum hlýtur samkeppnisráð að verða að meta hvort samþjöppunin eigi eftir að bitna á neytendum eða hvort það sé trúverðugt að samning- arnir séu gerðir með hagræðingu í dreifingu og birgðahaldi að leiðar- ljósi, sem geti aftur auðveldað verð- lækkanir. Aðgangshindranir Áhrif alþjóðlegrar samkeppni og aðgangur að markaði skipta líka máli við mat á því hvort um ólög- mæta samninga sé að ræða. Ef markaðurinn er þannig að auðvelt er fyrir nýja aðila að hefja starfsemi er síður ástæða til að amast við samruna. Eins og kunnugt er koma kaup þessi í kjölfar ráðagerða Irving Oil um að hasla sér völl hérlendis. í 18. gr. samkeppnislaga er einmitt gert ráð fýrir að samkeppnisráð taki tillit til þess við mat sitt á lög- mæti samþjöppunar að hvaða marki alþjóðleg samkeppni hafi áhrif á samkeppnisstöðu hins sameinaða fyrirtækis. Eðli málsins samkvæmt er hins vegar erfitt fyrir nýja aðila að hasla sér völl á markaðnum. „Verulegar aðgangshindranir eru að olíumark- aðnum vegna mikillar fjárfestingar, takmarkaðs aðgangs að hafnarað- stöðu o.fl.,“ segir í skýrslu Sam- keppnisstofnunar um stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi frá því fyrr í vetur. Hvernig hefur markaðurinn verið? Loks þarf að líta til þess hvernig markaðurinn hefur verið og hvort samkeppni hafi verið þar við lýði. Ef svo er ekki mælir það gegn því að samkeppnisyfirvöld grípi inn í til að stöðva hræringar á markaðnum, einkum ef ekki er ljóst hvert þær leiða. Um olíumarkaðinn segir í fyrr- nefndri skýrslu Samkeppnis- stofnunar: „Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi opnað leið fyrir aukna sam- keppni á.olíumarkaðnum einkennist hann áfram af fákeppni þriggja fyrirtækja. Verðbreytingar taka gildi samtímis, sem leiðir af því fyrirkomulagi sem ríki á markaðn- um og gagnsæi hans. Fyrirtækin sjá sér ekki hag í að keppa um verð. Sama á sér stað í nágranna- löndunum. Samkeppni ríkir hins vegar í ýmsum öðrum þáttum í starfsemi olíufélaganna." Fyrirbyggjandi úrræði Bann við samþjöppun er fyrir- byggjandi úrræði og þótt sam- keppnisráð myndi hleypa þessum samningum nú í gegnum nálaraug- að bæri því áfram skylda til að fylgj- ast með olíumarkaðnum og grípa inn í ef hin öfluga samsteypa reyndi með einhveijum hætti að torvelda samkeppni eða leggja stein í götu nýrra keppinauta. Misnotkun mark- aðsyfirráða getur lýst sér með ýms- um hætti; of háu verði, lækkun vöruverðs til að koma keppinaut á kné og sérstökum afsláttarkjörum handa þeim sem skipta eingöngu við fyrirtækið. STJÓRN Skólameistarafélags íslands hefur óskað eftir fundi með forsætisráðherra til að ræða við hann um stöðuna í kjaradeilu kennara og ríkis- ins og afleiðingar verkfallsins. Hjálmar Árnason, formaður félags- ins, sagði að þó að verkfallið væri búið að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér væri enn hægt að bjarga skólaárinu. Það yrði hins vegar sí- fellt erfiðara eftir því sem tíminn liði. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði fyrir helgi að ef kennaradeilan yrði ekki leyst á allra næstu dögum yrði mjög erfitt að bjarga skólaár- inu. Elna K. Jónsdóttir, formaður HÍK, sagði að menn væru að verða komnir að þeim tímapunkti að ekki yrði hægt að bjarga skólastarfinu á þessari önn. Hjálmar sagði að ástandið væri vissulega orðið mjög alvarlegt og skólameistarar hefðu þungar áhyggjur af verkfallinu og afleiðing- um þess. Hann sagði að enn væri þó tími til að bjarga skólaárinu. „En það verður sífellt þyngra undir fæti eftir því sem á líður. Við trúum því að það komi ekki til þess að heilt ár í menntun 15 árganga verði þurrkað út. Þegar verður búið að semja um kaup og kjör þarf að semja sérstak- lega um hvernig hægt verður að ljúka skólaárinu. Við leggjum mikla áherslu á að því máli komi fulltrúar kennara, ráðuneyta, nemenda, skóla- stjórnenda og foreldra og að það verði friður um þá leið sem farin verður," sagði Hjálmar. Verkfallið 1989 stóð í 42 daga Verkfall HÍK árið 1989 stóð í 42 daga. Það hófst 6. apríl og því lauk 18. maí. Þar sem verkfallinu lauk um svipað leyti og hefðbundnu skóla- árinu var að ljúka sköpuðust miklir einstakra félaga opinberra starfsmanna innan BSRB og rík- isins hafa nánast legið niðri að undanförnu meðan beðið er eftir niðurstöðum hlutlausra aðila um sérkjarasamninga sem lands- sambönd ASÍ gerðu við samtök vinnuveitenda í seinasta mánuði og um samninga einstakra verkalýðsfélaga og ríkisins um sérmál. Raunar hafa einnig heyrst þær raddir innan stjórn- kerfisins að opinberir starfs- menn vitfi ekki ganga til samn- inga á meðan kennarar eru enn í verkfalli. Ríkissáttasemjari hefur ítrek- að ósk sína til Þjóðhagsstofnunar um mat á launahækkunum í sérkjarasamningum og eiga samningsaðilar von á niðurstöðu erfiðleikar í sambandi við námslok nemenda. Kennarar og menntamála- yfírvöld gerðu sérstakt samkomulag um kennslu og próf í lok ársins. Kennarar fóru í gegnum námsefnið eftir því sem tími gafst til að loknu verkfalli og próf voru lögð fyrir nem- endur í flestum námsgreinum. í ein- stökum greinum var prófi sleppt, en einkunn gefin með tilvísun til náms- árangurs fyrr á vetrinum. Nokkrir skólar gáfu nemendum einkunnina M, þ.e. metið. Menntamálaráðuneytið gaf skól- unum nokkuð fqálsar hendur um hvernig þeir höguðu málum í sam- bandi við próf og mat á frammistöðu nemenda. Skólunum var t.d. í sjálfs- Deilt um hækkanir í sérkjara- samningum á fimmtudag. í verðbólguspá Seðlabankans er gengið út frá því að sérkjarasamningarnir auki launakostnað um 0,3%. Sigríður Kristinsdóttir, for- maður Starfsmannafélags ríkis- stofnana (SFR), segir að því hafi verið haldið fram að samningar um sérmál einstakra félaga á al- menna vinnumarkaðinum fælu í sér frá 0,27-0,3% launahækkun vald sett hvort þeir legðu samræmd próf fyrir nemendur 10. bekkjar. Verkfall kennara í HÍK og KÍ hef- ur staðið i 33 daga. Enn vantar því 9 daga upp á að það hafi staðið jafn- lengi og verkfall HÍK 1989. Yfir- standandi verkfall byrjaði auk þess fyrr á árinu en verkfallið 1989, en það ætti að gefa skólunum meira ráðrúm til að skipuleggja skólastarf ef deilan leysist á næstu dögum. Engar ákvarðanir liggja fyrir í ráðuneytinu Hrólfur Kjartansson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, sagði að engar ákvarðanir hefðu verið teknar í menntamálaráðuneytinu varðandi en opinberir starfsmenn ættu bágt með að trúa þeirri tölu. Benti hún í því sambandi á að formaður Rafiðnaðarsambandsins hefði lýst því yfir að rafiðnaðarmenn hefðu fengið yfir 3% hækkun í sínum sérhjarasamningum við vinnuveit- endur. SFR bíður eftir að samninganefnd ríkisins leggi á borðið upplýs- ingar um sérkjarasamn- inga sem ríkið hefur gert við verkalýðsfélög á al- menna vinnumarkaðinum. Kennarafélögin leggja einnig mikla álierslu á að fá endanlegar upplýsingar um hvað felst í sérkj- arasamningum aðildarfélaga ASÍ. Á blaðamannafundi fyrir nokkrum dögum héldu formenn kennarafélaganna því fram, að skipulag skólastarfs að verkfallinu loknu. Hann sagði ólíklegt að form- legar ákvarðanir yrðu teknar fyrr en að því lyki. Ef svo ólíklega færi að verkfallið leystist ekki fyrir lok skóla- ársins yrði nemendum og foreldrum tilkynnt um viðbrögð skólayfírvalda. Hrólfur sagði að málið hefði verið til umfjöllunar í ráðuneytinu. Margir hefðu samband við það til að leita eftir svörum. Ráðuneytið gæti engu svarað enn þar sem viðbrögðin réð- ust að stærstum hluta af lengd verk- fallsins. Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort samræmdu prófin verða lögð fyrir nemendur 10. bekkjar, en þau eru að jafnaði haldin síðustu vik- una í apríl. „Formlega séð eru sam- ræmd próf ekki inntökuskilyrði í framhaldsskóla. Þau eru frekar eins konar leiðarvísir til að beina nemend- um inn á ákveðnar brautir. Það er hægt að gera með öðrum ráðum. Samræmdu prófin eru ekki stóra málið í þessu heldur er það fram- haldsskólinn, sem við höfum miklar áhyggjur af,“ sagði Hrólfur. Sumir nemendur að gefast upp Þorvarður Elíasson, skólameistari í Verslunarskóla íslands, sagði að verkfallið væri farið að hafa mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér. „Nemendur eru farnir að koma og ræða um það hvort þeir megi endur- taka sinn bekk. í þeim hópi eru nem- endur sem hafa enga ástæðu haft til að hugsa þannig. Það er greinilegt að verkfallið reynir á taugakerfi margra nemenda. Það eru ekki allir nemendur undir það búnir að mæta svona óvissu. Að sjálfsögðu er sumir nemendur þannig staddir að þeir hafa verið að íhuga hvort þeir næðu prófi. Þetta verkfall er að sjálfsögðu mikil hvatning fyrir þá að gefast upp,“ sagði Þorvarður. stórb* launahópar innan ASÍ hafi fengið umtalsverðar launahækk- anir í gegnum sérmál. Skv. samantekt sem BHMR hefur unn- ið um nokkur atriði í sérkjara- samningum aðildarfélaga ASÍ kemur fram að laun stórra hópa hafi hækkað um 3-4% vegna menntunarálags af ýmsu tagi og að stór- ir hópar hafi fengið 3-4% hækkun vegna breytinga á starfsaldur- skerfi. „Það eru allir að bíða eftir því að fá endanlegar niðurstöður um hvað samið var um í sérkjara- samningum milli verkalýðsfélaga og ríkisins vegna þess að á því byggist hluti af okkar sérkröf- um,“ sagði Sigríður Kristinsdótt- ir. Viðræður BSRB-félaga og ríkisins í bið meðan beðið er upplýsiiiga um sérkjör ASÍ-félaga SAMNINGAVIÐRÆÐUR milli Talað um hækkanir frá 0,27% til 4%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.