Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.03.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1995 49l I I I I I < < < < < < < < < < < < < < ( ( ( ( ( ( ; 3 ( JOHN CARpENTERS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SÍMI 55.? - 2075 HX LAUGARÁSBIÓ kynnir: í fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBI DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX Frítt í allan dag í A-sal í tilefni af nýju huóðkerfi LIVED A.NY COOD BOOK.S LATELY? • *★* Ó.H.T. Rás 2 **★ H.K. DV IN THE MOUTH OF MADNESS INN UM ÓGNARDYR Nýjasti sálfræði thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween, og The Thing. Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurasslc Park, Piano) og óskarsverðlauna- hafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i 16. VASAPENINGAR ; 'CfcYPT. 'V,. Dmm kníqht RIDDARIKOLSKA Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm). MElANIF.GRm-Tm EdHarris Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. | KOMDU FRÍTT í BÍÓ OG HEYRÐU MUNINN! j DÚFAN treður kolluna af höfði páfa og litli aðstoðarmaðurinn skemmtir sér konunglega. Fiðraður ræðuspillir hrellir páfa JÓHANNES Páll páfi var að halda ræðu af svölunum sínum í Vatíkaninu fyrir skemmstu. Múgur og margmenni var sem fyrr að hlýða á boðskapinn. Þá var engu jíkara en að dúfu einni mislíkaði eitthvað > máli páfa og hún ætti eitthvað vantalað við hann. í það minnsta flaug hún til og settist á öxl páfa. Hann ætlaði ekki að •áta fipa sig og danglaði til fuglsins sem hrökk frá, en sneri við og hugðist príla UPP á koll páfa. Dúfan áttaði sig hins vegar ekki á því að kolla páfa er ekki föst við höfuð hans og fuglinn steig koll- una af höfði hans. Styggðist þá dúfan og flaug á brott, en páfi rétti höfuðfatið af. Páfa stökk ekki bros á yör, en drengurinn við hlið hans brosti hins vegar út í annað. FIÐRAÐI ræðuspillirinn mætir á svæðið. GALLERl REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna •Kvikmynd ársins •Besti karlleikari í aðalhlutverki (Morgan Freeman) •Besta handrit sem byggir á annarri sögn • Besta kvikinyndataka • B e s t a k l i p p i n g • B e s t a I r u m s a m d a t ó n l i s t •Besta hljódupptaka Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Velgengni þessarar frábæru kvikmyndar í kapphlaupinu um Óskarsverðlaunin kom fáum á óvart. Lífsreynsla og barátta fanganna í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkölluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxý) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Glory). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 . Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. HIMNESKAR VERUR ★★★v, gp. 1 ★★★★ Heilland 9gpfi| JJ H.K.DV jHh ★ ★ ★ i, frum- &jk Æ leg og 1 Ó.T. | Rás2 seið- | í Ö.M. mögnuð. i-|P Tíminn. A. þ.. U S.v. Dagsljós g HevaÍÉi MBL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. I BEINNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Whit Stillman's — Bareelona ★★★ ★★★ H.K., DV. Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5. FOLK Brad Pitt sannur vinur KÁNTRÝSÖNGKONAN Melissa Etheridge getur líklega ekki ósk- að sér betri vinar en Brads Pitts. Leikarinn og hjartaknúsarinn féllst nefnilega nýlega á að gefa sæði til þess að Melissa og unn- usta hennar Julie Cypher geti eignast barn. Það fellur í hlut Melissu að ganga með barnið og er hún víst hin lukkulegasta með vin sinn. ÞAÐ VERÐUR ekki annað sagt um Pitt en að hann sé vinur vina sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.