Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNMMAI Idl Y^llKlCZAI? 4MI ■ ■r ■ ■^B ■^HI /\ YJ V_J7 L I w>// N/ yJ7/\ i\ Sölumaður Heildsala óskar eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti. Við leitum eftir samviskusömum starfskrafti með góða framkomu og metnað. Starfið er á höfuðborgarsvæðinu og að hluta til úti á landi. Reynsla í sölumennsku æskileg. Upplýsingar á skrifstofu íslenskrar dreifingar hf. miðvikudaginn 19. apríl nk. frá kl. 15.00. Verkstjóri Verkstjóri óskast til starfa við Áhaldahús Eyrarsveitar í Grundarfirði. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af stjórnun og mannahaldi. Umsóknum skal skila á skrifstofu Eyrarsveit- ar, Grundargötu 30, 350 Grundarfirði, fyrir þriðjudaginn 25. apríl 1995. Sveitarstjórinn í Grundarfirði. Bflasala - sölumaður Röskur og reglusamur sölumaður óskast strax. A&ad l^idasataj* sími 15014 og 19181 heima. Bakari óskast Framtíðarstarf Heildverslun í Garðabæ óskar eftir að ráða mann til lagerstarfa. Þarf að vera röskur, snyrtilegur, heiðarlegur, stundvís og passa í glaðværan hóp. Umsækjandi þarf að geta skilað meðmælum og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir þriðju- dag, merktar: „Framtíðarstarf - 16154“. Styrktarfélag vangefinna Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf á stofn- unum og heimilum félagsins: Þroskaþjálfa til starfa í búsetu. Starfskraft í eldhús á dagvistarstofnun. Einnig vantar, vegna sérstakra aðstæðna, karlmenn til starfa í þjálfunaríbúð. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Styrkt- arfélagsins f síma 15622 virka daga milli kl. 10.00 og 14.00. Hársnyrtir - förðunarfræðingur Tinna, hárgreiðslustofa, Furugerði 3, Reykjavík, óskar að ráða hársnyrti til starfa. Leitað er að einstaklingi, karli eða konu, sem getur unnið sjálfstætt. Vinnutími er samkvæmt nánara samkomulagi. Til greina kemur „að leigja stól“. Óskum einnig eftir að komast í samband við förðunarfræðing. Ýmsir samstarfsmöguleikar eru fyrir hendi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7. Umsóknarfrestur er til 26. aprfl. Guðni Tónsson RÁÐGIÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Margmiðlun -kennsla Prenttæknistofnun óskar eftir leiðbeinanda til að kenna á hagnýtum námskeiðum um margmiðlun (multi-media). Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu og færni í notkun þeirra forrita, sem notuð eru í margmiðlun. Skriflegar upplýsingar sendist Prenttækni- stofnun, Háaleitisbraut 58-60, 128 Reykjavík, eða með tölvupósti til gudmag^écentrum.is. Framhalds- skólakennarar Auglýst er eftir kennurum næsta skólaár í eftirtaldar kennslugreinar: Danska (V2 staða), franska (V2), stærðfræði (1/i), tölvufræði (V2), raungreinar (1/i), íþróttir (1/i), viðskiptagreinar (V2), uppeldis- og sál- fræði (V2), vélstjórnargreinar til kennslu 1. stigs vélstjórnar (1/i). Auk þess er auglýst eftir sérkennara, náms- ráðgjafa og bókasafnsfræðingi. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Umsóknir berist undirrituðum, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma skólans 97-81870. F.h. Framhaidsskóians í Austur-Skaftafellssýslu, Zophonías Torfason, skólameistari. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - S(mi: 5888500 - Fax: 5686270 Skrifstofustarf Starfsmann vantar í 50% stöðu við almenn skrifstofustörf og símvörslu við Félags- og þjónustumiðstöðina við Vitatorg. Um er að ræða mjög fjölbreytt starf. Tölvu- kunnátta er algjört skilyrði. Vinnutími er frá kl. 13-17. Nánari upplýsingar veitir Edda Hjaltested, forstöðumaður í síma 561 0300. Umsóknum skal skila á þar tilgerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi í afgreiðslu við Vitatorg, Lindargötu 59. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Brauðgerðarhús Stykkishólms óskar eftir að ráða bakara. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í símum 93-81116 og 93-81322. ^í.andS'1^ Kennarar Auglýst er eftir kennurum til starfa við Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðár- króki næsta skólaár. Umsóknafrestur er fjór- ar vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Kennslugreinar eru: Danska; ein og hálf staða. Efnafræði og líffræði; ein og hálf staða. Félagsfræði; heil staða. Hjúkrunarfraeði og heilbrigðisfræði; hálf staða. íslenska; ein staða. íþróttir; ein staða. Jarðfræði og landafræði; 3A staða. Myndmennt; hálf staða. Sérgreinar málmiðna; ein staða. Sérgreinar tréiðna; hálf staða. Stærðfræði og eðlisfræði; þrjár stöður. Tónmennt; hálf staða. Tölvufræði; ein staða. Vélritun og viðskiptagreinar; ein staða. Þýska; hálf staða. Þá er laust starf námsráðgjafa til afleysinga næsta skólaár a.m.k. Auk þess eru laus til umsóknar hlutastörf við deildir skólans á Blönduósi og Siglufirði. Upplýsingar um stundafjölda og kennslu- greinar veitir skólameistari Fjölbrautaskól- ans eða skólastjórar grunnskólanna á Blönduósi og Siglufirði. Umsóknarfrestur er hinn sami og að ofan greinir. Ráðningartfmi er ýmist frá 1. ágúst nk. eða 1. september. Umsóknir skulu berast skólameistara á skrifstofu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans eða í sfmum 95-36400 og 95-35854. Skólameistari. RADA UGL YSINGAR KENNSLA Fullorðinsfræðsla fatlaðra (áður Brautaskóli og Skólinn við Kópavogsbraut) Verksvið: Skipulagning námskeiða fyrir fullorðið fólk sem ekki á kost á fullorðinsfræðslu við sitt hæfi hjá öðrum aðilum. Námsvfsir fyrir skólaárið 1995-1996 er kominn út. Umsóknarfrestur um haustönn 1995 er til 30. aprfl. Hafið samband í síma 581 3306. Námsvísir og umsóknareyðublöð send sé þess óskað. Skólastjóri. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Rannsóknadagur á Borgar- spítala ídag, 19. apríl Rannsóknaverkefni á vegum starfsfólks Borgarspítala verða kynnt með erindum og veggspjaldasýningu. Stutt erindi verða flutt í fundarsal spítalans á G-1 kl. 09.00-12.00 og kl. 14.00-16.30. Veggspjaldasýning í anddyrum spítalans, sérstaklega kl. 13.00-14.00 og kl. 16.30- 17.30. Veggspjöldin munu síðan standa til 23. apríl. Ráðstefnan er öllum opin. Vísindaráð Borgarspítala. Anna Carla RagnheiSur Pýramídinn 1 árs í tilefni afmælisins verður haldinn skyggnilýs- ingafundur í kvöld kl. 20 stundvíslega þar sem Ragnheiður Ólafsdóttir, teiknimiðill, teiknar leiðbeinendur og Anna Carla Ingva- dóttir, sambandsmiðill, lýsir og segir frá þeim. Miðar seldir við innganginn. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 88 1415 og 88 2526.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.