Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 19.04.1995, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖbnijb Páskamynd 1995 BARDAGAMAÐURINN Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tækni- brellum og tónlist, gerð eftir einum vin- sælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Valdasjúkur einræðisherra vill heims- yfirráð og hver stöðvar hann annar en Guiie ofursti og menn hans? Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Framleiðandi: Edward R. Pressman (The Crow, Wall Street, Judge Dredd). Handrit og leikstjórn: Steven E. de Souza (Die Hard 1 & 2, Judge Dredd). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð inna 16 ára. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmynda- getraun. Verðlaun: Derhúfur og boðs miðar á myndir í STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 8.50 og 11.15. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. Síðustu sýningar. Stuttmynd Ingu lísu Middleton, J draumi sérhvers manns" verður sýnd á undan. Á KÖLDUM KLAKA *** A.l Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. *** Þ.Ó. Dagsljós *** Ö.M. Timinn Skilnaður í skjóli óskars „HANN gerir mig svo ham- ingjusama,“ sagði Roberts á brúðkaupsdaginn. ► ÞAÐ VAR líklega engin tilvilj- un að sveitasöngvarinn Lyle Lo- vett og leikkonan Julia Roberts tilkynntu fréttamönnum skilnað sinn í sömu viku og afhending óskarsverðlauna fór fram. Þau hafa vafalaust vonað að skilnaður- inn félli í skuggann á þessari miklu uppskeruhátíð í Hollywood og lái þeim hver sem vill. Þau reyndu líka að halda reisn með sameiginlegri yfirlýsingu sem var mjög stuttorð: „Við verðum áfram náin og styðjum við bakið hvort á öðru.“ Það gekk á ýmsu í þau tæpu tvö ár, sem þau voru gift. Strax á fyrsta degi var ljóst að þau hefðu lítinn tíma til að vera saman. Dag- inn eftir brúðkaupið flaug Roberts til Washington til að ljúka tökum á Pelíkanabréfinu og Lovett hélt áfram á tónleikaferðalagi. Það segir sína sögu að allan þann tíma sem þau voru gift eyddu þau sjaldnast meira en einni viku sam- an. Þau bjuggu ekki einu sinni á sama stað. Hún hafði aðsetur í New York, en hann í Texas. Roberts og Lovett höfðu aðeins þekkst í þrjár vikur áður en þau gengu upp að altarinu og virðast hafa verið illa undir það búin að vera undir smásjá fjölmiðla með samband sitt. Þegar slúðurblöð fóru svo að slá upp fréttum af Roberts í faðmlögum við Ethan Hawke og grátklökkri í faðmi gamals kærasta síns, Jason Patrics, fór að halla undan fæti. Ekki bætti úr skák þegar Lo- vett eyddi tveim nóttum á hóteli með sveitasöngkonunni Kelly Will- is. Gula pressan fór offari og birti frétt eftir frétt þar sem því var slegið f östu að skilnaður væri á næstu grösum. Ef til vill áður en Lovett og Roberts datt það fyrst íhug. Alltaf reyndu Lovett og Roberts samt að bera í bætifláka hvort fyrir annað og halda andlitinu út Karatefélag Reykjavíkur. Sundlaugarhúsinu í Laugardal KARATE - KARATE Æfið karate hjá elsta karatefélagi landsins, þar sem kennsla fer fram hjá ábyrgum aðiilum Nýjir félagar eru ávallt velkomnir Innritun er hafin á staðnum eftir kl. 17:00 (einnig í síma 35025) Nýtt æfingatímabil hefst 18.-19. apríl nk. skv. eftirfarandi æfingatöflu: kl. Mánudagur kl. Þríðjudagur kl. Míðvikudagur kl. Fimmtudagur kl. Föstudagur kl. Laugardagur 17:15 t. flokkur börn 17:16 byoendur 17:15 17:15 byOandur böm 18:16 byrjendur fullorönir 10:00 Frjáls Ifmi 18:15 1. fJokkur fullorðnir 18:00 2. flokkur Tuiioromr 18:00 2. flokkur börn 19:15 Samæf. frh.hópa 2o™ 2. flokkur lUIIl/fOI III 19:00 19:30 1. flokkur fultorðnir 19:00 byrjendur fullorðnir 20:30 Séræfing 6 kyu og hærra Æfingagjöld verða eftirfarandi fyrir tvo mánuði: Fulloðnir kr. 5.600 og börn kr. 4.600. Innifalið í verði er karateþjálfun, aðgangur að lyftingarher- bergi, sundlaug og pottum. Jafnframt er innifalið í verði gráðun o.fl. í lok tímabilsins. Komi til landsins erlendir gestaþjálfarar, þá þurfa þeir, sem sækja þau námskeið, að greiða sérstaklega fyrir þau. ROBERTS og Lovett vönguðu við lagið Stand By Your Man fyrir framan tíu þúsund manns á tónleikum hans í Indiana. á við. Þegar þau tilkynntu loks skilnað sinn í lok maí kom það jafnvel nánustu ættingjum þeirra á óvart. Viðbrögðin voru misjöfn. „Mér er mjög brugðið," sagði Bernice, frænka Lovetts. „Ég hafði ekki hugmynd um að skiln- aður væri í vændum.“ Aðdáendur hans tóku hins vegar skilnaðinum margir hverjir vel og bentu á að hann sagði í viðtali í fyrra: „Mér finnst erfiðara að semja lög þegar ég er hamingjusamur, en þegar mér líður illa.“ JASON Patric, fyrrverandi fé- lagi Kiefers, og Roberts áttu í ástarsambandi í átján mánuði. Sumartilboð CjCœsiUgir 3ja rétta matseðCar aðeins 2.200 Jónas Þórii spilar fyrii mataigesti U7VlAVUR^ ís---------'Z* borðapcmtcmlr í síma 15520. ÁHYGGJUR voru þegar farnar að setja mark sitt á hjónakorn- in í nóvember í fyrra. BRÚÐKAUPI Kiefer Suther- lands og Roberts var aflýst af henni með stuttum fyrirvara. ÆVINTÝRI Roberts og Hawke var heitasta frétt gulu press- unnar í langan tíma. HEILSUBÓTAR- DAGAR REYKHÓLUM í SUMAR UPPLÝSINGASÍMI 554-440 MlLLl KL. 18-20 VIRKADAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.