Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 50
MORGUNBLAPIÐ 50 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 I HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó •SseFf'sí-.Wíi: ■ agsigsSSe „Fyndin og kraftmikil mynd...dálítið djörf... heit og slímug eins og nýfætt barn" ÓHT. Rás 2 ★★★★ r- m iw Llk' ÍTÍls -r ' Ó er lika til < rá Skjaldbor STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST 0 JMP Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5. 90*111 Sýnd kl. 6.B0 og 9.15. Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dularfullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuieiðirnar eru fáar.. Topptryllir frá Nils Gaup (Leiðsögumaðurinn) sem hefur hlotið gríðar- lega aðsókn í Evrópu. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ’f’él::::?;'1;';.:?# Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 11. B.i. 16. MPÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆR- INGARNIR leika föstudagskvöld á veit- ingahúsinu Ömmu Lú en hljómsveitin hefur ekki leikið í Reykjavík frá því um áramót. Á laugardagskvöld leika félag- amir í íþróttahúsi KA á Akureyri. Þess má geta að hljómsveitin sendir frá sér tvö ný lög á safndiski frá Japis en það mun vera síðasta útgáfa hljómsveitarinn- ar í þessari mynd því Páll Óskar hættir með Milljónamæringunum 12. ágúst nk. og munu þeir þá væntanlega fara af stað og leita að nýjum söngvara. WGALILEÓ leikur í Sæluhúsinu á Dal- vík föstudaginn 5. maí og í félagsheimil- inu Tjarnaborg á Ólafsfirði laugardag- inn 6. maí. Hljómsveitin gaf nýlega út iagið Um þig og fór síðan aftur í hljóð- ver og tók upp annað lag sem er væntan- legt á safnplötu frá Japis í sumar. Þess má einnig geta að tveir nýir meðlimir hafa gengið til liðs við hljómsveitina en það eru þeir Jón Elvar Hafsteinsson, gítarleikari, sem áður hefur leikið með hljómsveitunum Sigtryggi dyraverði og Stjóminni. Annar nýr meðlimur er Ólafur Kristjánsson, bassaleikari, sem áður hefur leikið með Sóldögg og Syni Raspút- íns. Fyrir eru þeir Sævar Sverrisson, söngvari, Birgir Jónsson, trommuleikari og Jósep Sigurðsson, hljómborðsleikari. UGAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljómveitin Spoon en á föstu- Skemmtanir HLJÓMSVEITIN Sóldögg leikur í Sjallanum, Akureyri, á föstu- dagskvöld og í Þórshöfn á laugardagskvöld. dagskvöld verður haldið upp á mexíkósku þjóðhátíðina þar sem hljómsveitin Salsa Picante leikur. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Kirsuber. Hljómsveitin var að koma úr hljóðveri þar sem tekið var upp efni sem kemur út á safnplötu í byij- un júní. í hijómsveitinni eru: Friðrik Júlíusson, trommur, Ingi S. Skúlason, • bassi, Bergþór Smári, gítar,4 Örlygur Smári, söngur, og Sigurður Örn Jóns- son, hljómsveitarstjóri. Á sunnudags- og mánudagskvöld er það hljómsveitin 66. Red Hot Chilli Peppers-kvöld er á þriðju- dag og hljómsveitin Sprakk leikur á miðvikudagskvöld. UTVEIR VINIR Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Glimmer á sínum fyrstu opinberum tónleikum og er hér um að ræða, að eigin sögn, hljómsveit sem ieikur hávaðasöm dægurlög. Mikið ^PflStlllliMIÍIIIR Tm. ftim ^takokkiu^AiiKiriit fll Mailahari kokteill Hlækinr á Karrý Ojhi|)Nleikl Lamhaliakk í iii/K.iirrý-r«rk|iiiii, Man<|ó-Miltii o«| SSálati Tantloori K|úklii;«|iir Camlia Hry«|«|iir ■ kokoKKOKii ii/IBIIiiiikáli "■•ak«ftrre«" «>«| JaNinín HríK«|if«»nuáil Kar«liiii<>iiiiiin-l4.«>k4ftNís ÍCaelieiv-liiietiiin, Nampo o«| Meklrfiiiin KKlHqLMHM um óvæntar uppákomur m.a. verða gefna smákökur sem gefnar eru af fyrrverandi trommuleikara hljómsveitarinnar en nýr trommari, Jónas Vilhelmsson, verður kynntur til leiks um kvöldið. Hljómsveit- ina skipa: Halldór Hrafnsson, gítar, Snorri Gunnarsson, gítar, Pétur Rafns- son, bassi, Þorlákur Lúðviksson, söng- ur, og Hafliði Ragnarsson, trommur. Á föstudagskvöld sér DJ. Jói um stemmninguna og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Deep Jimi and the Zeppeppers. UBUBBIMORTHENS heldur tón- leika á Pizza 67 á ísafirði á föstu- dags- og laugardagskvöld. Á tón- leikunum mun Bubbi m.a. flytja lög af nýju plötu Bubba og Rúnars og féiaganna í GCD í bland við eldra efni. Tónleikarnir hefjast kl. 23 bæði kvöldin. UHÓTEL ÍSLAND Á fóstudags- kvöld er stórdansleikur með hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar. Húsið verður opnað kl. 22. Á laug- ardagskvöld er 25. sýning Björgvins Halldórssonar Þó líði ár og öld. Að lokinni sýningu er dansleikur þar sem Stjórnin leikur fyrir dansi ásamt gestasöngvurunum Bjarna Ara og Björgvini Halldórssyni. SÓLDÓGG leikur í Sjallanum á Akureyri föstudagskvöld og á laugardagskvöld verður hljómsveit- in með dansleik í Félagsheimilinu Þórsveri sem haldið er af Verka- lýðsfélagi Þórshafnar. Fyrr um kvöldið eða um kl. 21 verður ball fyrir yngstu kynslóðina. Dansleik- urinn hefst síðan kl. 23. Félagamir í Sóldögg hafa undanfama mánuði verið að semja lög fyrir nýja geisla- plötu þar sem ægir saman ýmsum áhrifum í tónlistarflutningi m.a. popp, diskó, soul, blús og rokki. UÁRTÚN Á föstudagskvöld leikur Hljómsveit Hjördisar Geirs. gömlu og nýju dansana. Húsið opnar kl. 22-3. UHÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Stefán Jökulsson og Arna Þorsteinsdóttir um fjörið föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal á laugardagskvöld er Ríósaga AU STURLEN SK TEPPI og á eftir skemmtidagskránni leikur hljómsveitin Saga Klass fyrir almennum dansi til kl. 3. Húsið verður opnað kl. 19 fyrir matargesti en kl. 23.30 fyrir þá sem vilja aðeins koma á dansleik. UÁSAKAFFI, GRUNDARFIRÐI Hljómsveitin Kol leikur á laugardags- kvöld en hljómsveitin hefur ekki leikið í langan tíma opinberlega. Sl. ár gaf Kol út diskinn Klaéðskeri keisarans. UKRINGL UKRÁIN Blúshljómsveitin Blús Express leikur á fimmtudagskvöld. UTUNGLW Helgina 5. og 6. maí verður KM Discogarden með KM helgi í Reykjavík. KM er eitt stærsta diskótekið OG SKRAUTMUNIR EMIR Hringbraut 121, sími 552 3690 Raðgreiðslur til 36 mán. 'kripalujógax Byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 9. maí kl. 16.30. Leiðbeinandi Áslaug Höskuldsdóttir. Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15, s. 5889181 og 588 4200. Einnig símsvari. PÁLL Óskar og Milljónamæring- arnir leika á Ömmu Lú á föstudags- kvöld og á Iaugardagskvöld leika þeir á Akureyri. í Evrópu og verða fjórir plötusnúðar ásamt öðru starfsfólki á Deja Vu og Tunglinu. KM ætlar með þessu að kynna fyrir þeim fjölmörgu íslendingum sem hyggjast fara til Benidorm sólarstrandar- stemmningu. Þetta er sannkallaður stór- viðburður að íslendingum skuli gefast kostur á því að kynnast diskótekinu KM í Reykjavík. UADAM’S, Ármúla 34. Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagksvöid er lifandi tónlist en þá leikur hljómsveitin Skytt- urnar. Hljómsveitin hefur á efnisskrá sinni blöndu af kántrý, rokkabilly, „sixti- es“, og gamla íslensica slagara. með frönskum og sósu •99®.- - tilboð! - tilboð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.