Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 21 Upptaka með Jagger og Richards boðin upp London. Reuter. ELSTA upptaka sem vitað er um með rokkurunum Mick Jagger og Keith Richards verður boðin upp hjá Christie’s uppboðinu síðar í mánuðinum og er búist við að allt að 90.000 dalir fáist fyrir hana, um 5,7 miiyónir kr. isl. Upptakan er frá árinu 1961 og er 30 mínútna löng. Á henni eru 13 lög sem sum hver urðu heims- fræg í flutningi Rolling Stones, hljómsveitar Jaggers og Richards, m.a. „Little Queenie". Þá leika þeir lög eftir Chuck Berry, Elvis Presley og Richie Valens. Eigandi upptökunnar var gam- all skólafélagi Jaggers sem fékk lánað segulbandstæki foreldra sinna til að taka upp er Jagger og Richards léku af fingrum fram. Gróf hann upptökuna upp 34 árum síðar. Rokkráðgjafi Christie’s segir að á upptökunum heyrist vel hinn óvenjulegi og taktvissi gitarleikur Richards og öryggi raddar Jag- gers. Það sé engu líkt að heyra í tvímenningununi á unglingsaldri, sem síðar áttu eftir að verða dáð- ir víða um heim. Hljómsveitin Rolling Stones var stofnuð ári síð- ar, árið 1962. -----» ♦ ♦ Yfirmaður Smithson- ian hættur Washingrton. Reuter. MARTIN Harwit, yfirmaður Smit- hsonian-safnsins í Washington, hefur hætt störfum. Ástæðan er deila sem upp kom vegna fyrirhugaðrar sýn- ingar á B-29 sprengjuflugvélinni Enola Gay, sem notuð var til varpa kjarnorkusprengju á japönsku borg- ina Hiroshima í síðari heimsstyrjöld. Gagnrýnt var að í texta á sýning- unni væri ekki útskýrt það sjónarmið bandarískra stjónvalda að sprengjan hefði flýtt fyrir stríðslokum og þann- ig bjargað fleiri mannslífum en týnd- ust í Hiroshima. VERO HODfl 2 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ fitDmíudag. fösfudaá os iauáardaá. Otfúleá afmæiisfilboð: PrJónasilki, bolir. Pils. kiólar, blqssur, lefiöinás, yfirhafnir. röndóft, rósótí, einlitt, köflótt. ■— 3 Mtil j| - kjarni málsins! BILL MOVIE STANLEY CLINT MARCO BILL FULLAR BUÐIR AF NÝJUM VÖRUM SENDUM í PÓSTKRÖFU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.