Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ1995 47 i BBIDS llmsjún Guðmundur Páll Arnarson Eftir opnun vestur á eðli- legu laufí er engin klæðs- kerasaumuð sögn til í spili norðurs. En það er í brids og lífínu sjáifu, að oft verða verksmiðjufötin að duga. Spil 11. Suður gefur; | enginn á hættu. Norður ♦ ÁG74 V G2 ♦ ÁK8 ♦ G643 Vestur Austur ♦ KD98 ♦ 6 ♦ Á9 IIIIH f D1087653 ♦ 106 111111 ♦ D975 ♦ ÁKD107 ♦ 5 Suður ♦ 10532 | * K4 ' ♦ G432 ♦ 982 Isiandsmeistararnir, _ Helgi Sigurðsson og ísak Örn Sigurðsson, voru með spil NS gegn Stefáni Guð- johnsen og Kristjáni Blön- dal. Kristján í vestur opnaði á Standard-laufi og Heigi I valdi að segja eitt grand, frekar en dobla eða strögla | á fjórlitinn í spaða. ISkömmu síðar lenti hann í erfiðri ákvörðun: Vestur Norður Austar Suður K.B. H.S. S.G. Í.Ö.S. 1 lauf 1 grand 3 hjörtu* Pass Pass 3 spaðar Pass Pass Dobl Allir pass * Hindrun. I ) ) Eftir hindrun Stefáns í hjarta taldi Helgi miklar lík- ur á því að makker ætti spaðalit og lét vaða í þrjá spaða. Sem reyndist vel heppnuð ákvörðun, því það er engin leið að hnekkja þeim samningi. Ennfremur vinn- ast þijú hjörtu auðveldlega í AV. Dobl Kristjáns vár ekki eins dýrt og ætla mætti, því það gaf góða skor að spila þijá spaða ódoblaða (22 af 30). Algengasti samningur- * inn var flórir spaðar doblað- | ir, einn niður. LEIÐRÉTT Röng dagsetning í grein Carl-Otto von Sydow sem birtist í Morg- unblaðinu 26. fyrra mánað- ar undir fyrirsögninni „ís- landsferð Engströms" segir að sýning sem varðar Engström og ísland verði í Norræna húsinu 3.-21. júlí. Hið rétta er að umrædd sýning verður í Norræna húsinu 3.-21. júní. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangt nafn í myndatexta við frétt um Elite-keppnina í gær var rangt farið með nafn Reg- ínu Diljár Jónsdóttur, sem var kynnir keppninnar. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangt föðurnafn í frétt í ferðablaði Mbl. sl. föstudag þar sem fjallað var um Saga bar á Benid- orm var farið rangt með föðurnafn annars rekstra- raðila eldhússins Fríðu Ein- arsdóttur en hún var sögð Gunnarsdóttir. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Pennavinir FULLORÐINN belgískur karlmaður sem er að læra íslensku með aðstoð lingu- aphone-námsefnis, iangar að skrifast á við eldri ís- lendinga og þiggur bréfin helst á íslensku: Jerome Aspeslagh, 81, Jules de Troozlaan, 8370 Blankenberge, Belgium. ÍDAG HOGNIHREKKVISI + fÁ, þAÐ NÆR Li'KA VFIR Með morgunkaffinu ... og gættu þess svo, í guðanna bænum, að toga ekki fast í hálsfestina. ÞAÐ eina sem er athugavert við bókhaldið er, að komman er alltaf á vitlausum stað. HVAR varstu eigin- lega? Það er fiskifýla af þér. COSPER “T3?--- £ 8NKI EF konan þín fylgir þessum megrunarkúr, getur hún brátt staðið upp úr stólnuin., STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú vilt ráða ferðinni, en hefur vit á að hlusta einnigáaðra. Hrútur (21.mars- 19.aprfl) Þér er óhætt að treysta vini sem gefur þér góð ráð varð- andi vinnuna. Taktu ekki til u'n aðdróttanir öfundsjúks starfsfélaga. Naut (20. apríl - 20. maí) Hugvitssemi þín fær að njóta sín í dag, en ættingi þarf tíma til að íhuga vel hvort hann getur stutt fyrirætlanir þínar. Tvíburar (21.ma!-20.júní) 9» Láttu ekki eyðsluna fara úr böndum þótt þróunin í fjár- málum sé hagstæð. f kvöld ættir þú að taka þátt í mann- fagnaði. Krabbi (21. júní — 22. júl!) H88 Það getur verið erfitt að gera deilugjörnum ættingja til hæfis í dag. Reyndu samt, því það verður þér til góðs. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu ekki of mikið mark á því sem slúðurberar hafa að segja í dag. Beittu skynsem- innni við að greina kjarnann frá hisminu. > Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur í mörgu að snúast í dag og hvatning frá vinum auðveldar þér störfin. Fjár- festing fer að skila góðum arði. (23. sept. - 22. október) Góðar fréttir koma þér skemmtilega á óvart í dag, og þú hefur frumkvæðið að því að koma á skemmtilegum vinafundi í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn, en verður að fara að taka af skarið varð- andi fyrirhugað ferðalag með ástvini. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Varastu freistingar sem geta komið þér í vanda í vinn- unni. Þú ættir frekar að njóta kvöldsins heima i faðmi fjölskyldunnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki ágreining um peningamál spilla góðu tæki- færi til skemmtunar í kvöld. Gættu tungu þinnar svo þú særir engan. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Mundu að gæta hófs ef þú ferð út að skemmta þér í kvöld, og láttu ekki smá ágreining milli vina spilla góðu kvöldi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þér miðar vel áfram í vinn- unni, og þú kynnist einhveij- um sem á eftir að reynast þér vel. Taktu tillit til óska ástvinar. ÞJÓDARATHVGU ALOE VERA brunagelið frá JASON hefur vakið athygli þjóðarinnar vegna sérstakra eiginleika safans úr ALOE VERAjurtinni. ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrír og efdr ALOE-VERA 98% gelið frá JASON er kristaltært eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Áriðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmefna gefur áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fgrsta hjálp (First Aid). 98% ALOE VERA-gel frá JASON fæst í apótekinu. lalifll § Yl p <p f* M 1» Á MISK E I Ð % Sumarönn hefst 8. maí Hraðnámskeið í tungumálum fyrir byrjendur og talmálshópar fyrir lengra komna Tungumál fyrir sumarið: 12 kennslustundir Enska • Danska • Sænska « Þýska Spænska • ítalska • Franska íslenska fyrir útlendinga Tómstundir og listir Myndlist » Glerskurður Tiffany's • Glerbræðsla • Skrautritun Ljósmyndataka • Vídeótaka á eigin vélar • Nuddnámskeið Fluguhnýtingar • Austurlensk matargerð i r —.-r—-------------—- ......- Ferðir Söguferðir með Jóni Böðvarssyni • Njálssaga * Grettissaga Ræktun og umhverfi Vorverkin í garðinum • Mat- og kryddjurtir Villtar jurtir og grasasöfnun Námskeið fyrir börn í maí og júní Tónlistarleíkir fyrir ungabörn • Enska • Leiklist Myndlist fyrir börn • Tónlistarleikir fyrir ungabörn T&m$töimámskólinn HimijHniiiiAÁili Grensásvegi 16A ginmiI'niUIb i Sími: 588 72 22 • Fax: 581 42 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.