Morgunblaðið - 04.05.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 04.05.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ1995 47 i BBIDS llmsjún Guðmundur Páll Arnarson Eftir opnun vestur á eðli- legu laufí er engin klæðs- kerasaumuð sögn til í spili norðurs. En það er í brids og lífínu sjáifu, að oft verða verksmiðjufötin að duga. Spil 11. Suður gefur; | enginn á hættu. Norður ♦ ÁG74 V G2 ♦ ÁK8 ♦ G643 Vestur Austur ♦ KD98 ♦ 6 ♦ Á9 IIIIH f D1087653 ♦ 106 111111 ♦ D975 ♦ ÁKD107 ♦ 5 Suður ♦ 10532 | * K4 ' ♦ G432 ♦ 982 Isiandsmeistararnir, _ Helgi Sigurðsson og ísak Örn Sigurðsson, voru með spil NS gegn Stefáni Guð- johnsen og Kristjáni Blön- dal. Kristján í vestur opnaði á Standard-laufi og Heigi I valdi að segja eitt grand, frekar en dobla eða strögla | á fjórlitinn í spaða. ISkömmu síðar lenti hann í erfiðri ákvörðun: Vestur Norður Austar Suður K.B. H.S. S.G. Í.Ö.S. 1 lauf 1 grand 3 hjörtu* Pass Pass 3 spaðar Pass Pass Dobl Allir pass * Hindrun. I ) ) Eftir hindrun Stefáns í hjarta taldi Helgi miklar lík- ur á því að makker ætti spaðalit og lét vaða í þrjá spaða. Sem reyndist vel heppnuð ákvörðun, því það er engin leið að hnekkja þeim samningi. Ennfremur vinn- ast þijú hjörtu auðveldlega í AV. Dobl Kristjáns vár ekki eins dýrt og ætla mætti, því það gaf góða skor að spila þijá spaða ódoblaða (22 af 30). Algengasti samningur- * inn var flórir spaðar doblað- | ir, einn niður. LEIÐRÉTT Röng dagsetning í grein Carl-Otto von Sydow sem birtist í Morg- unblaðinu 26. fyrra mánað- ar undir fyrirsögninni „ís- landsferð Engströms" segir að sýning sem varðar Engström og ísland verði í Norræna húsinu 3.-21. júlí. Hið rétta er að umrædd sýning verður í Norræna húsinu 3.-21. júní. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangt nafn í myndatexta við frétt um Elite-keppnina í gær var rangt farið með nafn Reg- ínu Diljár Jónsdóttur, sem var kynnir keppninnar. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangt föðurnafn í frétt í ferðablaði Mbl. sl. föstudag þar sem fjallað var um Saga bar á Benid- orm var farið rangt með föðurnafn annars rekstra- raðila eldhússins Fríðu Ein- arsdóttur en hún var sögð Gunnarsdóttir. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Pennavinir FULLORÐINN belgískur karlmaður sem er að læra íslensku með aðstoð lingu- aphone-námsefnis, iangar að skrifast á við eldri ís- lendinga og þiggur bréfin helst á íslensku: Jerome Aspeslagh, 81, Jules de Troozlaan, 8370 Blankenberge, Belgium. ÍDAG HOGNIHREKKVISI + fÁ, þAÐ NÆR Li'KA VFIR Með morgunkaffinu ... og gættu þess svo, í guðanna bænum, að toga ekki fast í hálsfestina. ÞAÐ eina sem er athugavert við bókhaldið er, að komman er alltaf á vitlausum stað. HVAR varstu eigin- lega? Það er fiskifýla af þér. COSPER “T3?--- £ 8NKI EF konan þín fylgir þessum megrunarkúr, getur hún brátt staðið upp úr stólnuin., STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú vilt ráða ferðinni, en hefur vit á að hlusta einnigáaðra. Hrútur (21.mars- 19.aprfl) Þér er óhætt að treysta vini sem gefur þér góð ráð varð- andi vinnuna. Taktu ekki til u'n aðdróttanir öfundsjúks starfsfélaga. Naut (20. apríl - 20. maí) Hugvitssemi þín fær að njóta sín í dag, en ættingi þarf tíma til að íhuga vel hvort hann getur stutt fyrirætlanir þínar. Tvíburar (21.ma!-20.júní) 9» Láttu ekki eyðsluna fara úr böndum þótt þróunin í fjár- málum sé hagstæð. f kvöld ættir þú að taka þátt í mann- fagnaði. Krabbi (21. júní — 22. júl!) H88 Það getur verið erfitt að gera deilugjörnum ættingja til hæfis í dag. Reyndu samt, því það verður þér til góðs. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu ekki of mikið mark á því sem slúðurberar hafa að segja í dag. Beittu skynsem- innni við að greina kjarnann frá hisminu. > Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur í mörgu að snúast í dag og hvatning frá vinum auðveldar þér störfin. Fjár- festing fer að skila góðum arði. (23. sept. - 22. október) Góðar fréttir koma þér skemmtilega á óvart í dag, og þú hefur frumkvæðið að því að koma á skemmtilegum vinafundi í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn, en verður að fara að taka af skarið varð- andi fyrirhugað ferðalag með ástvini. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Varastu freistingar sem geta komið þér í vanda í vinn- unni. Þú ættir frekar að njóta kvöldsins heima i faðmi fjölskyldunnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu ekki ágreining um peningamál spilla góðu tæki- færi til skemmtunar í kvöld. Gættu tungu þinnar svo þú særir engan. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Mundu að gæta hófs ef þú ferð út að skemmta þér í kvöld, og láttu ekki smá ágreining milli vina spilla góðu kvöldi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þér miðar vel áfram í vinn- unni, og þú kynnist einhveij- um sem á eftir að reynast þér vel. Taktu tillit til óska ástvinar. ÞJÓDARATHVGU ALOE VERA brunagelið frá JASON hefur vakið athygli þjóðarinnar vegna sérstakra eiginleika safans úr ALOE VERAjurtinni. ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrír og efdr ALOE-VERA 98% gelið frá JASON er kristaltært eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Áriðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmefna gefur áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fgrsta hjálp (First Aid). 98% ALOE VERA-gel frá JASON fæst í apótekinu. lalifll § Yl p <p f* M 1» Á MISK E I Ð % Sumarönn hefst 8. maí Hraðnámskeið í tungumálum fyrir byrjendur og talmálshópar fyrir lengra komna Tungumál fyrir sumarið: 12 kennslustundir Enska • Danska • Sænska « Þýska Spænska • ítalska • Franska íslenska fyrir útlendinga Tómstundir og listir Myndlist » Glerskurður Tiffany's • Glerbræðsla • Skrautritun Ljósmyndataka • Vídeótaka á eigin vélar • Nuddnámskeið Fluguhnýtingar • Austurlensk matargerð i r —.-r—-------------—- ......- Ferðir Söguferðir með Jóni Böðvarssyni • Njálssaga * Grettissaga Ræktun og umhverfi Vorverkin í garðinum • Mat- og kryddjurtir Villtar jurtir og grasasöfnun Námskeið fyrir börn í maí og júní Tónlistarleíkir fyrir ungabörn • Enska • Leiklist Myndlist fyrir börn • Tónlistarleikir fyrir ungabörn T&m$töimámskólinn HimijHniiiiAÁili Grensásvegi 16A ginmiI'niUIb i Sími: 588 72 22 • Fax: 581 42 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.