Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 15
HEIMSFERÐIR Auglýsing Sambú, rekstrarfélag Lífeyrissjóðs bænda og Samvinnulífeyrissjóðsins, mun flytja starfsemi sína úr Sambandshúsinu á Kirkjusandi á 3. hæð í Hús verslunarinnar, Kringlunni 7. Vegna flutninganna verða skrifstofur Sambús lokaðar föstudaginn 5. maí 1995, en opna í hinu nýja húsnæði að morgni mánudagsins 8. maí 1995. Síma- og faxnúmer verða óbreytt. Sambú MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 15 LANDIÐ g grömm Léttasta umqjöröT heimi PltrgmMitíítóí - kjarni málsins! RIM Föstudaginn 5. maí veitir Anna og útlitið ráðgjöf við val á umgjörðum í verslun okkar frá kl. 13-18. Gleraugnaverslunin í Mjódd Aitabakka u GALVASKT göngufólk! Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Beint leiguflug íjúlí og ágúst Heimsferðir bjóða nú vikuferðir sínar til Parísar þriðja árið í röð og glæsileg ný hótel. Tryggðu þér saeti meðan enn er laust. Flug og bíll í viku: Frá kr. 29.300 Flug og hótel í viku: Frá kr. 36.600 *lnnifalið í Morgunblaðið/Sig. Jóns. EINAR Kristinsson í Mosfelli við grunninn að nýbyggingunni. Byggt við gistihús Mosfells á Hellu Selfossi - Hafin er bygging tveggja hæða gistihúss hjá Mosfelli á Hellu. Húsið verður byggt út frá núverandi gistihúsi við Þrúðvang og verða 25 tveggja manna herbergi í viðbygg- ingunni. Áformað er að nýbyggingin verði fokheld á þessu ári. í gistihúsinu við Þrúðvang eru fyrir 20 herbergi og borðsalur fyrir 100 manns. Á sumarhúsasvæði Mos- fells eru 25 hús af mismunandi stærð með svefnaðstöðu fyrir 90 manns og þar eru einnig matsalir fyrir 100 manns og góð aðstaða fyrir tjald- gesti. Öll aðstaða hjá Mosfelli á Hellu er rómuð af þeim sem þar dvelja enda snyrtimennska og góð þjón- ustulund í fyrirrúmi hjá eigendum og starfsfólki fyrirtækisins. Að sögn Einars Kristinssonar eins af eigendum Mosfells er nýting gist- ingarinnar góð yfir sumartímann. Hann sagði viðbygginguna nauðsyn- lega til þess að mæta auknum kröf- um varðandi gistiherbergi. Nú væri naðusynlegt að geta boðið eins og tveggja manna herbergi með baði. Eirjar sagði nýtingartímann yfir sumarið of stuttan og hætt við að hann lengdist lítið. Almennings- íþróttadeild í Hveragerði Hveragerði - Almenningsíþrótta- deild var stofnuð við Iþróttafé- lagið Hamar, Hveragerði, nýver- ið. Tilgangur deildarinnar er að skapa vettvang fyrir fólk til íþróttaiðkunar sem ekki vill tak- ast á við harðar æfingar annarra deilda. Aukin umfjöllun um holla lifn- aðarhætti, mataræði og hreyf- ingu hefur valdið því að fjöldi fólks hefur áhuga á hreyfingu og útiveru án þess að vilja stunda einhveija ákveðna íþróttagrein með keppni að markmiði. Iþrótta- félagið Hrannar vildi koma til móts við þessar óskir almennings og auka um leið möguleika bæj- arbúa á hreyfingu við hæfi, þar með varð hugmyndin að almenn- ingsíþróttadeildinni til. Innan deildarinnar eru nú skipulagðar gönguferðir tvisvar í viku og fær göngufólk ókeypis í sundlaugina að lokinni göngu. Hefur þátttaka verið mjög góð og fer vaxandi með hækkandi sól. Þolfimi, almenningshlaup og fræðsla um hollt liferni eru einn- ig hluti af starfsemi deildarinnar og fleiri verkefni eru í bígerð. Formaður almenningsíþrótta- deildar er Gísli Garðarsson bæj- arstj órnarmaður. Rýmingarsala á kjólum - mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.