Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ1995 53' Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzurfrá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola I [ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 SlEPHEN SHEKYL ywsdVfcKEY Bmjdwin Lee Rourke hAskalec RAÐAGERÐ 1AGURINN SEM 'A 3AKLEYSID DÓ. * SAKLAUS * GRIKKUR f VERÐUR AÐ BANVÆNUM \ .5 LEIK W J5EM ENDAR WL:'-;. Bl&Á EINN VEG.9Bk Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svifast einskis. Bonnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter með Sam Neill og Charlton Heston í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. © SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON ÞEIR KOMU. ÞEIR SÁU, MIR SNERU VIÐ. JOHN CANDY RICHARDLEWI S EASf AUSTURLEIÐ Sprenghlægilegur vestri um kappana sem héldu til Villta vestursins, en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að kárna. Wagon's Eastvar síðasta mynd hins ástsæla og vinsæla gamanleikara John Candy, en hann lést þegar taka myndarinnar var langt komin. Candy lék í um 40 kvikmyndum, þ.á m. sígildum gamanmyndum á borð við The Blues Brothers, National Lampoon's Vacation, The Great Outdoors, Planes, Trains & Automobiles, Uncle Buck, Home Alone, Cool Runnings, Splash og Spaceballs. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjóri: Peter Markle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leiðin til Wellville Parísartískan Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið HIMNESKAR VERUR TÝNDIR 1 ÓBYGGÐUM ^bllvill^ # ■> # ;\f /. BSnitæB VUTT ★★★ E.H. Morgunpósturinn »*• S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/, H.K. DV. **** O.H. Helgarp. íiíAVÍ I4v^ 1 Rl AIUR.ES Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. VON Friedeburg hlustar álútur á Montgomery lesa yfir honum uppgjafarskilmálana. 50 ár liðin frá uppgjöf Þjóðveija í dag eru fimmtíu ár síðan sendinefnd Þjóðverja gafst fortnlega upp í Norðvestur- Evrópu I höfuðstöðvum breska hershöfðingjans Mont- gomerys nærri Hamborg. Aðeins fjórum dögum slðar höfðu Þjóðveijar samþykkt skilyrðislausa uppgjöf á öllum vígstöðvum og lagt niður vopn. Fyrir þýsku sendinefnd- inni 4. maí 1945 fór yfirmað- ur flotahers Þjóðveija, Georg Von Friedeburg, og undirrit- aði hann uppgjafaskilmálana eftir að Montgomery hafði þulið þá yfir honum. Montgomery skrifaði undir á eftir honum með þeim for- merkjum að hann gerði það fyrir hönd Eisenhowers hers- höfðingja, sem var yfir heij- um bandamanna. Uppgjöfin markaði hápunkt ferils Mont- gomerys og þetta kvöld segir sagan að hann hafi dreypt á kampavíni, en það var líklega í eina skipti á ævinni sem hann bergði á áfengi. Hinu megin við samninga- borðið sat Von Friedeburg, en hann hafði verið fljótur upp metorðastigann í síðari VON FRIEDEBURG stóð uppi í turni kafbátsins U 27 og mælti nokkur orð til mannfjöldans á bryggjunni. heimsstyrjöldinni. í upphafi var hann lítt þekktur foringi í kafbátahernum, en í lokin kom það í hans hlut að taka við af Dönitz sem yfirmaður flotahers Þýskalands, eftir að Dönitz hafði verið gerður að kanslara. Von Friedeburg var einn af helstu samningamönnum Þjóðveija að stríði loknu, en Morgunblaðið/Skafti Guðjónsson HERMANN Jónasson forsætisráðherra og Von Friedeburg ræðast við um borð í U 26 kafbáti Þjóðverja. framdi sjálfsmorð með því að byrla sjálfum sér eitur 23. maí 1945. Hann óttaðist líklega að landar hans myndu snúast gegn honum þegar fram liðu stundir, eins og þeir gerðu gegn samninganefnd Þjóð- veija sem undirritaði Versala- samninginn árið 1919. Líklega er það ekki á margra vitorði að Von Friede- burg kom hingað til lands sem kafbátaforingi 21. júlí 1939, rúmum mánuði áður en síðari heimsstyijöldin skall á. Þá var Atlantshaf orðið aðalvett- vangur stríðsæfínga þýska flotans og Von Friedeburg kom hingað vegna æfinga kafbátahersins á svokölluðum úlfastóðshernaði í Atlants- hafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.