Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 9 FRÉTTIR Stjóra ÍS ræðir hlutafjár- kaup í FH ÞAÐ MUN að öllum líkindum ráð- ast um eða eftir næstu helgi hvort samningar takast á milli eigenda Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. og stjórnenda íslenskra sjávarafurða hf. um hliitafjáraukningu í FH. Stjórn ÍS kemur saman til fundar á morgun og eftir þann fund mun Einar Njálsson, bæjarstjóri og stjórnarformaður FH, ræða við stjórnendur ÍS í Reykjavík um mál- ið. Einar sagði að unnið yrði áfram að gerð samninga í þessari viku og búast mætti við niðurstöðu um eða eftir helgi. Hann sagðist reikna með að frá málinu yrði formlega gengið á bæjarstjórnarfundi 16. maí. Bæj- arráð myndi koma saman til fundar í næstu viku þar sem tekin yrði ákvörðun um hvort bærinn nýtti sér forkaupsrétt að hlut bæjarins, en ákveðið hefur verið að auka hlutafé í FH um 100 milljónir. Framkvæmdalánasjóður Húsa- víkur, sem fer með hlut bæjarins í FH, á tæplega 55% í FH. Sjóðurinn verður að leggja tæpar 55 milljónir fram ef eignarhlutur bæjarins á ekki að minnka. Samkvæmt heim- ildum Morgunblaðsins er ekki full eining innan meirihluta bæjarstjórn- ar um hvað bærinn á að leggja mikið fram. Framsóknarmenn vilja að bærinn leggi fram 25 milljónir, en það þýðir að bærinn yrði ekki lengur í meirihluta. Kristján Ás- geirsson, oddviti Alþýðubandalags og óháðra, leggur hins vegar áherslu á að bærinn eigi áfram a.m.k. 50% í fyrirtækinu. Fallið frá skilyrði um sameiningu Ekkert hefur verið gefið út um gang viðræðnanna við IS, en sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur ÍS fallið frá því skilyrði að FH verði sameinað útgerðarfyrir- tækjunum Höfða og Ishafi. Kristján Ásgeirsson er andvígur sameiningu fyrirtækjanna. Það kann því að fara svo að meirihluti bæjarstjórnar breyti þeirri stefnumörkun sinni að fyrirtækin verði sameinuð. -----» ♦ ♦----- Fyrsta teppauppboð Gallerí Borgar antik Dýrasta teppið fór á 135 þús. kr. PERSNESKT Nain með silki, 360X240 cm, var slegið á 135.000 kr. á fyrsta teppauppboði, sem Gall- erí Borg antik hélt í fyrrakvöld í húsnæði verslunarinnar við Faxafen. Annað teppi, Kasmir Kechan með mynstrinu „Lífsins tré“, 315X213 cm, var slegið á 102.000 krónur. Onnur teppi og mottur voru slegin á bilinu 7.000-97.000 kr. en mats- verð þeirra var 15.000-330.000 kr. „Margir gerðu mjög góð kaup, því verðið var lágt. Stærstu teppin fóru á hliitfallslega hagstæðasta verð- inu,“ sagði Pétur Þór Gunnarsson, eigandi Gallerís Borgar. „Ástæðan fyrir því að við gátum selt teppin á uppboðinu var sú, að við keyptum lager frá verslun í Danmörku, sem lögð hafði verið niður.“ Auk teppanna voru boðnir upp ýmsir antikmunir eins og eikarborð- stofusett, skrifborð, línskápar auk postulíns og ljósakróna, svo dæmi séu tekin. Fjöldi manns sótti uppboð- ið og segir Pétur að búast megi við fleiri teppauppboðum ! framtíðinni, en þó líklega ekki fyrr en í haust. FILA NÝ SENDING Bolír, langerma pólópeysur, töskur og úrval af skóm. Cortína sport Skólavörðustíg 20, sími 552 1555. Mikið úrval Ljósar síðbuxur frá CCCLcCV&CC' Blússur - bolir frá -fcru thkiTinlit Inkrintfi 1, rfni élS*77 ,.,v , , r Ckristian V10 bjoðum þer 1 yy. snyrtivöruveislu -^1Qr dagana 4.-6. maí nk. Ráðgjöf um notkun áDior andlitskremunum. Nýju vor- og sumarlitirnir kynntir. á!Si Tímapantanir í förðun. Ýmis tilboð, m.a. fylgirDior snyrtibudda og varalitur kaupum á augnskugga og maskara úr nýju vorlitunum. Tækifæri sem þú mátt ekki missa af Vertu velkomin. Fagmennska og þjónusta í fyrirrúmi Laugavegi 80, sími 611330. Stórdansleikur á Hótel íslamli fóstudagskvöld ■ ■ ■ Ball með nýja siqurveqaranum úr sðnqvakeppni á Sshnikunm 6E1RMUNDUR VALTÝSSON :-4¥. ríMtÞ------------------- linhlii við - Mcðn viixmuli þni - 0/7 / sinnHmi - Ify cr rokkuri - Fyrir cill bros - Sniiinrsa hi - Lífsihiiisiiiu - Þjóðluítíð í liyjiiin - llclfm cr nð koiiin - I svityjandi svcijlu - Sumarfrí - l.ílið skrjáfí skófi - Méð þcr - (ý syii# þciiinin siiny - .1 þjódlegu iiótiiiniin - HJnr tíiiums lijól - Ycrtii - Ly hið þín - Á fullri crð - /ý hefbara áliuga á þcr - Látiim sönfuin liljóiun - \ií er cy lcllur - \ii kvcð fy nllt. Borhapantanir í síma 6871 1 1 Jltor0itidb1Uibib - kjarni málsins! Char -Broil gasgrill fyrir sumarið. Borð til hliöanna og fyrir framan. Fuilur gaskútur fylgir. mm Nokkur dæmi: Garðverkfæraúrvalið. Dæmi: Stunguskóflur frá kr. 1.670-, steypuskóflur frá kr. 1.570-, garöhrífur kr.1.194-, laufhrífur Garðhanskar og vinnuvettlingar í miklu úrvali. Vinnuvettlingar frá kr. 85- og garðhanskar kr. TILBOÐ Einmg 4m gluggaþv.sköft Bíla- og gluggaþvottakústur m.röri kr. 2.444-, strákústur m. skafti kr. 590- og innanhússkústur aöeins kr. 594-, framlenging á þv.kúst 4m l Strigaskór á stráka og stelpur í st. 24-34,2 litir, riflás og sérstaklega góður sóli. Verð aðeins Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855. Gasofnar i sumarhusið. Etgum tvær gerðir. Mestur hiti 4250W. Verö kr. 17.872- og Keöjur í öllum stærðum seldar í metratali. Einnig mikið úrval af lásum. Keöja í rólur og leiktæki pr-m- SENDUM UM ALLT LAND Álstigar frá kr. 6.725- Áltröppur frá kr. 2.998- Karbólín 5 Itr. kr. 1.881- Strigi kr. 89- metrinn Útidyramottur frákr. 1.359- Garöslöngur kr. 49- metrinn Kuldagallatilboö kr. 4.990- Skoskar ullarpeysur kr. 3.850- Stígvél á ótrúlegu veröi. Stærðir 40-46, aöeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.