Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ Ellefti reyklausi dagurinn er í dag Barátta gegn reyk- ingimi unglinga ELLEFTI reyklausi dagurinn á vegum Tóbaksvarnarnefndar er í dag, 4. maí. Ragnhildur Zoéga, fræðslufulltrúi Krabbameinsfé- lags Reykjavíkur, segir þema dagsins af hveiju unglingar byrji að reykja. Tveir unglingar byija að reykja á hveijum degi að með- altali. Ragnhildur sagði að reykinga- fólk væri hvatt til að komast að því hvernig lífið væri án reyks með því að láta af reykingum einn dag. Oft yrði sú reynsla kveikjan að því að leggja reykingar endan- lega á hilluna. Hún sagði að fimm mínútna reglan hefði reynst nokk- uð vel í baráttunni gegn reyking- um. „Að láta 5 mínútur líða frá því löngunin eftir reyk kemur yfir reykingamanninn,“ sagði hún. Bréf til unglinga og foreldra Hún sagði að þema dagins væri valið með tillit til aukinnar tóbaksneyslu unglinga, reykinga og notkunar á fínkoma neftóbaki. Tólf og þrettán ára unglingum og foreldrum þeirra hefur verið sent bréf í pósti í tengslum við reyk- lausa daginn. Fjórtán til sautján ára unglingar hafa fengið sent heim blað. Minnt verður á daginn í útvarpi og sjónvarpi. Auglýsing- ar og greinar birtast í blöðum og tímaritum. Árangursríkt Fyrsti reyklausi dagurinn hér á landi var haldinn árið 1979 og frá árinu 1987 hefur reyklaus dagur verið haldinn á hveiju ári hér á landi. Ragnhildur sagði að reyklausu dagarnir hefðu borið árangur og nefndi sérstaklega reyklausan dag helgaður vinnustöðum árið 1992. Allt frá þeim degi hefði reyklaus- um vinnustöðum farið fjölgandi jafnt og þétt og væru nú komnir upp í um 1.000 talsins. Þá segir, „Gerð er tillaga um þtjú ný embætti til viðbótar nokkrum nýj- um embættum sem R-listinn hefur þegar samþykkt, M.a. er ráðgert að setja á embætti framkvæmdastjóra menningar- og félagsmála, sem ekki hefur verið sýnt fram á að þörf sé fyrir. Auk þess er embættið illa skil- greint og tengsl þess við nefndir og forstöðumenn þeirra óljós og boðleiðir milli aðila óljósar. Þetta embætti virð- ist sett á fót til að auðvelda pólitíska úthlutun embætta innibyrðis á milli vinstri flokkanna í R-listanum.“ Loks segir að brýnt sé að R-listinn komist sem fyrst til botns í stöðugum vangaveltum og skýrslugerðum um stjómkerfi borgarinnar og ljúki þar með því óvissuástandi sem fjölmargir strafsmenn borgarinnar hafa þurft að búa við síðastliðið ár. Skýrari ábyrgð í bókun borgarráðsfulltrúa Reykjavíkurlistans segir að megin- markmið tillögunnar sé að gera ábyrgð á einstökum verkþáttum í skipulagi borgarkerfisins skýrari og styrkja stjórnkerfið þar sem það hef- ur verið veikast fyrir vegna breyttra aðstæðna og aukinna verkefna. Fram kemur að fyrrverandi borgarstjóri hafi lýst því yfir að stjórnsýsla borg- arinnar yrði að vera til sífelldrar endurskoðunar og réði m.a. Ingu Jónu Þórðardóttur í slíkt verk. FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 11 HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRfMSSON GOTT FÓLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.