Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.05.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ , §TJORNUbIÓ ODAUÐLEG AST ★★★ S.V. Mbl. HX Gary Oldman, Isabelia Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethoven. „Meistaraverk! Ein albesta mynd ársins." Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. G A R Y O I D M A N |MMOf\jAL • BELOVED • VINDAR FORTIÐAR BRAD PITT - ANTHONY HOPKINS - AIDAN QUINN ■ ■< A. I. Mbl. GENDS o/ W Fi ... Sýnd kl 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16. ára. BARDAGAMAÐURINN Sýnd kl. 4.50 og 11.15. B.i. 16. STJÖRNUBÍÓLiNAN SÍMI991065 Taktu þátt i spennandi kvikmyndagetraun. Verölaun; Boðsmiðar S myndir í STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 minútan. Sjáið Hvíta tjaldið kl. 21.00 í kvöld í Sjónvarpinu Kynning á YNGISMEYJAR, „Litle Women" og ÓDAUÐLEG ÁST, „Immortal Beloved ★ ★ n ★ Hefurðu auga fynr mjólk? Við f áum um 16% af A-vítamíni okkar úr mjólkurvörum en A-vítamín er mikilvægt fyrir augu og slimhúð launa-. samkeppm ungs.fólks io-20áraumbestu rrp<utauglysinguna Þátttökublað á næsta sölustað mjólkurinnar SKOVEISLA í ÞORPINU í Borgarkringlunni frá 4.-8. maí Bjóðum þúsundir skópara á ÆVINTÝRALEGU verði. D Spariskó____________________________frákr. 590 X} Hversdagsskó.________frákr. 590 D Sumarskó______________frákr. 590 D íþróttaskó frá Nike, Reebok, Puma og Adidas________á hálfvirði. D BarnastígvéL __________frá kr. 790 D Barnastrigaskó________frákr. 390 D Barnasandala__________frákr. 500 ]3 Dömumokkasíur________frákr. 500 13 Dömustígvél...........frá kr. 500 D Herraskó______________: frákr. 500 H Barnaskó_______________frákr. 500 D Sandalar, st.3i-46__.... kr. 169 n Hjólaskautar, smelltir og reimaðir__ . kr. 4.990 Opiðvirkadaga írákl. 12-18.30 ÞOIU’II) Föstudaga írá kl. 12-19 Laugardagaírákl, 10-I6 Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir myndina Austurleið REGNBOGINN hefur hafíð sýningar á gamanmyndinni Austurleið eða „Wagons East“. í aðalhlutverki er John Candy, en þetta var síðasta mynd kanadíska gamanleikarans. Einnig leikur grínistinn Richard Lewis og leikstjóri er Peter Markle. Myndin segir sögu villta vestursins frá nýjum sjónarhóli sem hingað til hefur legið í þagnargildi. Villta ve- strið var nefnilega ekki fyrir hvem sem er. Þeir voru ýmsir sem ekki kunnu við sig vestra, gáfust upp og sneru til baka. Hér segir af nokkmm slíkum í Hagsældarbæ (Prosperity) sem var langt frá réttnefni. Naut- gripabóndanum og bankagjaldkeran- um, sem bófaflokkar hafa einum of oft mergsogið, gleðikonunni sem ekki lengur tekur við handónýtum víxlum eða glópagulli sem borgun, menning- arvitanum sem þráir innihaldsríkara Iíf og spákaupmanninum sem of oft JOHN Candy í gamanmynd- inni Austurleið. hefur leitað langt yfir skammt. Þessi hópur ákveður að mynda fýrsta skipu- lagða uppgjafarliðið og halda til baka. En liðið skortir leiðtoga, sterkan for- ingja sem stjómað getur skipulögðu undanhaldi. Drykkjurúturinn James Harlow (Candy) er langt í frá drauma- prinsinn þeirra en sá eini sem býðst. Teg 209 lilir. Svarl & hvitf Stæríir: 22-35 „...... Teg. 208 Stærðir: 22-35 Utir: Grsnt, rautt, lillu og svart, grátt, I VerðiKr. 1.189.- Verð:kr. Opiðkl. 12-18.30 Laugard. kl.10-16 Sími 581 1290. Sendum ÞORPIÐ í póstkröfu. BORGARKRINGLUNNI Auk þess 30 aðrar tegundir af sportskóm á alla fjölskylduna á frábæru veröi. SumíurtímjL Iísumartökumviðdaginnsnemma ®/ // ]mmmm / ®/ /f / og höfum opið frá kl. 8:00 til 16:00. C 9^ lll <3© ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.