Morgunblaðið - 04.05.1995, Page 9

Morgunblaðið - 04.05.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 9 FRÉTTIR Stjóra ÍS ræðir hlutafjár- kaup í FH ÞAÐ MUN að öllum líkindum ráð- ast um eða eftir næstu helgi hvort samningar takast á milli eigenda Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. og stjórnenda íslenskra sjávarafurða hf. um hliitafjáraukningu í FH. Stjórn ÍS kemur saman til fundar á morgun og eftir þann fund mun Einar Njálsson, bæjarstjóri og stjórnarformaður FH, ræða við stjórnendur ÍS í Reykjavík um mál- ið. Einar sagði að unnið yrði áfram að gerð samninga í þessari viku og búast mætti við niðurstöðu um eða eftir helgi. Hann sagðist reikna með að frá málinu yrði formlega gengið á bæjarstjórnarfundi 16. maí. Bæj- arráð myndi koma saman til fundar í næstu viku þar sem tekin yrði ákvörðun um hvort bærinn nýtti sér forkaupsrétt að hlut bæjarins, en ákveðið hefur verið að auka hlutafé í FH um 100 milljónir. Framkvæmdalánasjóður Húsa- víkur, sem fer með hlut bæjarins í FH, á tæplega 55% í FH. Sjóðurinn verður að leggja tæpar 55 milljónir fram ef eignarhlutur bæjarins á ekki að minnka. Samkvæmt heim- ildum Morgunblaðsins er ekki full eining innan meirihluta bæjarstjórn- ar um hvað bærinn á að leggja mikið fram. Framsóknarmenn vilja að bærinn leggi fram 25 milljónir, en það þýðir að bærinn yrði ekki lengur í meirihluta. Kristján Ás- geirsson, oddviti Alþýðubandalags og óháðra, leggur hins vegar áherslu á að bærinn eigi áfram a.m.k. 50% í fyrirtækinu. Fallið frá skilyrði um sameiningu Ekkert hefur verið gefið út um gang viðræðnanna við IS, en sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur ÍS fallið frá því skilyrði að FH verði sameinað útgerðarfyrir- tækjunum Höfða og Ishafi. Kristján Ásgeirsson er andvígur sameiningu fyrirtækjanna. Það kann því að fara svo að meirihluti bæjarstjórnar breyti þeirri stefnumörkun sinni að fyrirtækin verði sameinuð. -----» ♦ ♦----- Fyrsta teppauppboð Gallerí Borgar antik Dýrasta teppið fór á 135 þús. kr. PERSNESKT Nain með silki, 360X240 cm, var slegið á 135.000 kr. á fyrsta teppauppboði, sem Gall- erí Borg antik hélt í fyrrakvöld í húsnæði verslunarinnar við Faxafen. Annað teppi, Kasmir Kechan með mynstrinu „Lífsins tré“, 315X213 cm, var slegið á 102.000 krónur. Onnur teppi og mottur voru slegin á bilinu 7.000-97.000 kr. en mats- verð þeirra var 15.000-330.000 kr. „Margir gerðu mjög góð kaup, því verðið var lágt. Stærstu teppin fóru á hliitfallslega hagstæðasta verð- inu,“ sagði Pétur Þór Gunnarsson, eigandi Gallerís Borgar. „Ástæðan fyrir því að við gátum selt teppin á uppboðinu var sú, að við keyptum lager frá verslun í Danmörku, sem lögð hafði verið niður.“ Auk teppanna voru boðnir upp ýmsir antikmunir eins og eikarborð- stofusett, skrifborð, línskápar auk postulíns og ljósakróna, svo dæmi séu tekin. Fjöldi manns sótti uppboð- ið og segir Pétur að búast megi við fleiri teppauppboðum ! framtíðinni, en þó líklega ekki fyrr en í haust. FILA NÝ SENDING Bolír, langerma pólópeysur, töskur og úrval af skóm. Cortína sport Skólavörðustíg 20, sími 552 1555. Mikið úrval Ljósar síðbuxur frá CCCLcCV&CC' Blússur - bolir frá -fcru thkiTinlit Inkrintfi 1, rfni élS*77 ,.,v , , r Ckristian V10 bjoðum þer 1 yy. snyrtivöruveislu -^1Qr dagana 4.-6. maí nk. Ráðgjöf um notkun áDior andlitskremunum. Nýju vor- og sumarlitirnir kynntir. á!Si Tímapantanir í förðun. Ýmis tilboð, m.a. fylgirDior snyrtibudda og varalitur kaupum á augnskugga og maskara úr nýju vorlitunum. Tækifæri sem þú mátt ekki missa af Vertu velkomin. Fagmennska og þjónusta í fyrirrúmi Laugavegi 80, sími 611330. Stórdansleikur á Hótel íslamli fóstudagskvöld ■ ■ ■ Ball með nýja siqurveqaranum úr sðnqvakeppni á Sshnikunm 6E1RMUNDUR VALTÝSSON :-4¥. ríMtÞ------------------- linhlii við - Mcðn viixmuli þni - 0/7 / sinnHmi - Ify cr rokkuri - Fyrir cill bros - Sniiinrsa hi - Lífsihiiisiiiu - Þjóðluítíð í liyjiiin - llclfm cr nð koiiin - I svityjandi svcijlu - Sumarfrí - l.ílið skrjáfí skófi - Méð þcr - (ý syii# þciiinin siiny - .1 þjódlegu iiótiiiniin - HJnr tíiiums lijól - Ycrtii - Ly hið þín - Á fullri crð - /ý hefbara áliuga á þcr - Látiim sönfuin liljóiun - \ií er cy lcllur - \ii kvcð fy nllt. Borhapantanir í síma 6871 1 1 Jltor0itidb1Uibib - kjarni málsins! Char -Broil gasgrill fyrir sumarið. Borð til hliöanna og fyrir framan. Fuilur gaskútur fylgir. mm Nokkur dæmi: Garðverkfæraúrvalið. Dæmi: Stunguskóflur frá kr. 1.670-, steypuskóflur frá kr. 1.570-, garöhrífur kr.1.194-, laufhrífur Garðhanskar og vinnuvettlingar í miklu úrvali. Vinnuvettlingar frá kr. 85- og garðhanskar kr. TILBOÐ Einmg 4m gluggaþv.sköft Bíla- og gluggaþvottakústur m.röri kr. 2.444-, strákústur m. skafti kr. 590- og innanhússkústur aöeins kr. 594-, framlenging á þv.kúst 4m l Strigaskór á stráka og stelpur í st. 24-34,2 litir, riflás og sérstaklega góður sóli. Verð aðeins Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855. Gasofnar i sumarhusið. Etgum tvær gerðir. Mestur hiti 4250W. Verö kr. 17.872- og Keöjur í öllum stærðum seldar í metratali. Einnig mikið úrval af lásum. Keöja í rólur og leiktæki pr-m- SENDUM UM ALLT LAND Álstigar frá kr. 6.725- Áltröppur frá kr. 2.998- Karbólín 5 Itr. kr. 1.881- Strigi kr. 89- metrinn Útidyramottur frákr. 1.359- Garöslöngur kr. 49- metrinn Kuldagallatilboö kr. 4.990- Skoskar ullarpeysur kr. 3.850- Stígvél á ótrúlegu veröi. Stærðir 40-46, aöeins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.