Morgunblaðið - 04.05.1995, Síða 15

Morgunblaðið - 04.05.1995, Síða 15
HEIMSFERÐIR Auglýsing Sambú, rekstrarfélag Lífeyrissjóðs bænda og Samvinnulífeyrissjóðsins, mun flytja starfsemi sína úr Sambandshúsinu á Kirkjusandi á 3. hæð í Hús verslunarinnar, Kringlunni 7. Vegna flutninganna verða skrifstofur Sambús lokaðar föstudaginn 5. maí 1995, en opna í hinu nýja húsnæði að morgni mánudagsins 8. maí 1995. Síma- og faxnúmer verða óbreytt. Sambú MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 15 LANDIÐ g grömm Léttasta umqjöröT heimi PltrgmMitíítóí - kjarni málsins! RIM Föstudaginn 5. maí veitir Anna og útlitið ráðgjöf við val á umgjörðum í verslun okkar frá kl. 13-18. Gleraugnaverslunin í Mjódd Aitabakka u GALVASKT göngufólk! Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Beint leiguflug íjúlí og ágúst Heimsferðir bjóða nú vikuferðir sínar til Parísar þriðja árið í röð og glæsileg ný hótel. Tryggðu þér saeti meðan enn er laust. Flug og bíll í viku: Frá kr. 29.300 Flug og hótel í viku: Frá kr. 36.600 *lnnifalið í Morgunblaðið/Sig. Jóns. EINAR Kristinsson í Mosfelli við grunninn að nýbyggingunni. Byggt við gistihús Mosfells á Hellu Selfossi - Hafin er bygging tveggja hæða gistihúss hjá Mosfelli á Hellu. Húsið verður byggt út frá núverandi gistihúsi við Þrúðvang og verða 25 tveggja manna herbergi í viðbygg- ingunni. Áformað er að nýbyggingin verði fokheld á þessu ári. í gistihúsinu við Þrúðvang eru fyrir 20 herbergi og borðsalur fyrir 100 manns. Á sumarhúsasvæði Mos- fells eru 25 hús af mismunandi stærð með svefnaðstöðu fyrir 90 manns og þar eru einnig matsalir fyrir 100 manns og góð aðstaða fyrir tjald- gesti. Öll aðstaða hjá Mosfelli á Hellu er rómuð af þeim sem þar dvelja enda snyrtimennska og góð þjón- ustulund í fyrirrúmi hjá eigendum og starfsfólki fyrirtækisins. Að sögn Einars Kristinssonar eins af eigendum Mosfells er nýting gist- ingarinnar góð yfir sumartímann. Hann sagði viðbygginguna nauðsyn- lega til þess að mæta auknum kröf- um varðandi gistiherbergi. Nú væri naðusynlegt að geta boðið eins og tveggja manna herbergi með baði. Eirjar sagði nýtingartímann yfir sumarið of stuttan og hætt við að hann lengdist lítið. Almennings- íþróttadeild í Hveragerði Hveragerði - Almenningsíþrótta- deild var stofnuð við Iþróttafé- lagið Hamar, Hveragerði, nýver- ið. Tilgangur deildarinnar er að skapa vettvang fyrir fólk til íþróttaiðkunar sem ekki vill tak- ast á við harðar æfingar annarra deilda. Aukin umfjöllun um holla lifn- aðarhætti, mataræði og hreyf- ingu hefur valdið því að fjöldi fólks hefur áhuga á hreyfingu og útiveru án þess að vilja stunda einhveija ákveðna íþróttagrein með keppni að markmiði. Iþrótta- félagið Hrannar vildi koma til móts við þessar óskir almennings og auka um leið möguleika bæj- arbúa á hreyfingu við hæfi, þar með varð hugmyndin að almenn- ingsíþróttadeildinni til. Innan deildarinnar eru nú skipulagðar gönguferðir tvisvar í viku og fær göngufólk ókeypis í sundlaugina að lokinni göngu. Hefur þátttaka verið mjög góð og fer vaxandi með hækkandi sól. Þolfimi, almenningshlaup og fræðsla um hollt liferni eru einn- ig hluti af starfsemi deildarinnar og fleiri verkefni eru í bígerð. Formaður almenningsíþrótta- deildar er Gísli Garðarsson bæj- arstj órnarmaður. Rýmingarsala á kjólum - mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.