Morgunblaðið - 04.05.1995, Page 21

Morgunblaðið - 04.05.1995, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1995 21 Upptaka með Jagger og Richards boðin upp London. Reuter. ELSTA upptaka sem vitað er um með rokkurunum Mick Jagger og Keith Richards verður boðin upp hjá Christie’s uppboðinu síðar í mánuðinum og er búist við að allt að 90.000 dalir fáist fyrir hana, um 5,7 miiyónir kr. isl. Upptakan er frá árinu 1961 og er 30 mínútna löng. Á henni eru 13 lög sem sum hver urðu heims- fræg í flutningi Rolling Stones, hljómsveitar Jaggers og Richards, m.a. „Little Queenie". Þá leika þeir lög eftir Chuck Berry, Elvis Presley og Richie Valens. Eigandi upptökunnar var gam- all skólafélagi Jaggers sem fékk lánað segulbandstæki foreldra sinna til að taka upp er Jagger og Richards léku af fingrum fram. Gróf hann upptökuna upp 34 árum síðar. Rokkráðgjafi Christie’s segir að á upptökunum heyrist vel hinn óvenjulegi og taktvissi gitarleikur Richards og öryggi raddar Jag- gers. Það sé engu líkt að heyra í tvímenningununi á unglingsaldri, sem síðar áttu eftir að verða dáð- ir víða um heim. Hljómsveitin Rolling Stones var stofnuð ári síð- ar, árið 1962. -----» ♦ ♦ Yfirmaður Smithson- ian hættur Washingrton. Reuter. MARTIN Harwit, yfirmaður Smit- hsonian-safnsins í Washington, hefur hætt störfum. Ástæðan er deila sem upp kom vegna fyrirhugaðrar sýn- ingar á B-29 sprengjuflugvélinni Enola Gay, sem notuð var til varpa kjarnorkusprengju á japönsku borg- ina Hiroshima í síðari heimsstyrjöld. Gagnrýnt var að í texta á sýning- unni væri ekki útskýrt það sjónarmið bandarískra stjónvalda að sprengjan hefði flýtt fyrir stríðslokum og þann- ig bjargað fleiri mannslífum en týnd- ust í Hiroshima. VERO HODfl 2 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ fitDmíudag. fösfudaá os iauáardaá. Otfúleá afmæiisfilboð: PrJónasilki, bolir. Pils. kiólar, blqssur, lefiöinás, yfirhafnir. röndóft, rósótí, einlitt, köflótt. ■— 3 Mtil j| - kjarni málsins! BILL MOVIE STANLEY CLINT MARCO BILL FULLAR BUÐIR AF NÝJUM VÖRUM SENDUM í PÓSTKRÖFU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.