Morgunblaðið - 06.05.1995, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. MAÍ1995 25
AÐSENDAR GREINAR
Sigur Don Kíkóte
EFTIR kosningar hafa birst
greinar eftir hina ýmsu spekúlanta
Alþýðuflokksins. Það hefur vakið
mikla furðu undirritaðs hversu illa
upplýstur hann var um gang mála
í kosningabaráttunni og kosning-
unum. Það fór t.d. alveg fram hjá
mér hversu mikla kosningasigra
flokkurinn vann, ef marka má
greinar oddvita flokksins í hinum
ýmsu kjördæmum að undanförnu.
Minna þeir um margt á Don Kí-
kóte sem taldi sig ávallt vinna sigra
hversu mikið sem hann var niður-
lægður.
Einnig hafa forystumenn Pélags
ftjálslyndra jafnaðarmanna lýst
Við eigum að senda
Vestfjarðagoðin í langt
frí, segir Magnús Haf-
steinsson, sem hér fjall-
ar um pólitíska aðför
að varaformanni Al-
þýðuflokksins.
þeirra pólitísku einkahagsmunum.
Því miður fýrir Alþýðuflokkinn
var einn úr stjórn FFJ sendur
Guðmundi Árna til höfuðs hér í
Reykjanesi í síðasta prófkjöri Al-
þýðuflokksins sem kostaði örugg-
lega síðar einn þingmann á Reykja-
nesi í kosningunum.
Utan átakatíma, þegar ekkert
er að gerast í landsmálum, er at-
gangurinn svo mikill í stjórn FFJ
að hún klofnar innanfrá. Þó ber
að lofa eitt verka þeirra. Það var
að senda einn skæruliðann úr
stjórn FFJ í Þjóðvaka til höfuðs
Jóhönnu og tókst það eins og þeim
einum er lagið. Honum tókst að
tvístra nýstofnuðum flokki hennar
nánast í frumeindir sínar.
Það er mín skoðun að við ættum
að senda Vestfjarðagoðin tvö í
langt frí og þá sérstaklega
skyggnilýsingargoðið sem hefur
verið falið að baki pilsfaldi í öllum
þessum atgangi. Þá sé ég fyrir
mér bjarta framtíð fyrir Alþýðu-
flokkinn. Hann nái að dafna og
verða sá flokkur sem honum ber,
þ.e. jafnaðarmannaflokkur ís-
lands. Þannig mun Alþýðuflokkur-
inn ná að rísa margefldur og sam-
hentur upp úr öskustónni, ná þeirri
stærð sem honum ber, að verða
40% flokkur um land allt eins og
hann er í Hafnarfirði.
Ég hvet alla jafnaðarmenn til
að koma hæfileikafólki til valda á
ný. Við höfum ekki efni á að hafa
það úti í horni. Við höfum aldrei
grætt á því að hampa spjátrungum,
en þeir hafa ávallt flykkst að
flokknum þegar vel gengur en
hverfa þegar flokkurinn mætir
andbyr.
Ég get ekki látið hjá líða að
geta þeirrar sjálfskipuðu forystu-
sveitar flokksins í kosningabarátt-
unni, sem hefur keppst við að lýsa
sigrum Alþýðuflokksiris svo fjálg-
lega að undanförnu. Hennar tími
er liðinn. Ég vil benda jafnaðar-
mönnum á að það eru fjögur ár í
næstu kosningar. Það er nægur
tími til að hreinsa til og ná sáttum.
Bretta upp ermar og beija saman
samhenta forystu í flokknum. For-
ystu sem hvikar ekki frá hugsjón-
um og stefnu jafnaðarmanna. Þeir
sem ólu á sundrungunni eiga nú
að heyra sögunni til.
Höfundur er fornmður
Alþýðuflokksfétags
Hafnarfjarðar.
Magnús Hafsteinsson
skoðunum sínum á kosningaúrslit-
unum, þ.e. þeir sem eftir eru úr
stjóm félagsins. Þetta félag tók
það að sér eins og alþjóð veit, að
reyna að taka Guðmund Áma
nokkum af lífí pólitískt, við aug-
ljósan fögnuð sumra forystumanna
flokksins. Það mátti merkja á við-
brögðum þeirra fyrir og eftir kosn-
ingar.
Ég vil taka undir með þeim að
þetta mál hafí skaðað flokkinn
mikið eins og þeir lögðu upp með
það. Forystumenn FFJ hafa gert
allt til að hamra á málinu og gera
störf Guðmundar Áma tortryggi-
leg á meðan og löngu eftir að hans
mál er úr sögunni.
Það má teljast mikið afrek að
ná að rífa niður um 30% af fylgi
flokksins frá síðusu kosningum,
að koma þremur síðustu varafor-
mönnum flokksins út í horn með
velþóknun Vestfjarðagoðanna
tveggja. Það er ekki svo lítið afrek
þegar horft er á að allt gerist þetta
aðeins á einu kjörtímabili.
Afrekaskrá FFJ virðist ganga
út á eitthvert pólitískt hara kiri til
að að veija Vestfjarðagoðin tvö,
hrekja kjósendur flokksins til fylgi-
lags við aðra flokka og telja það
vera réttlætanlegt ef það þjónar
AUSTURLENSK TEPPI
OG SKRAUTMUNIR
EMÍRt
iii i
Hringbraut 121, sími 552 3690
Raðgreiðslur til 36 mán.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
JHergtstifrfatofr
-kjarni málsins!
Fyrir marga er þaö takmark í
lífinu aö eignast BMW.
BMW er rómaður um allan
heim fyrir stefnumarkandi
hönnun, frábæra
aksturseiginleika og einstaka
útlitsfegurð.
B&L er ánægja aö leiða þig í
allan sannleikann um BMW
og býöur þig velkominn á
sýninguna.
Opiö
laugardag kl. 10:00-16:00
og sunnudag kl. 13:00-16:00
Sýning á ÐMW eðalvögnum