Morgunblaðið - 06.05.1995, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.05.1995, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ1995 39 RAD/\ UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR „Au pair“ íslensk fjölskylda í Bandaríkjunum óskar eft- ir „au pair‘‘-stúlku í eitt ár frá og með 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar í síma 91-54061. sfdlsprestAkAll Lágafellssókn - organisti Vegna námsleyfis starfandi organista er auglýst eftir staðgengli hans til eins árs frá 1. júlí að telja til jafnlengdar 1996. Umsóknir sendist til sóknarnefndar Lága- fellssóknar, Þverholti 3, 270 Mosfellsbæ, fyrir 20. maí. Nánari upplýsingar veitir sóknarprestur, sr. Jón Þorsteinsson, í síma 667113 þriðjudaga til föstudaga kl. 11.00-12.00. Sóknarnefnd. íbúð túl! söSu Opiðhús Ný, fullbúin og glæsileg 4ra herb. íbúð á Álagranda 25 er til sölu. Verð 11 millj. Til sýnis milli kl. 14.00 og 16.00 í dag. Upplýsingar í síma 74040, Jón Hannesson. íbúð í sumar Til leigu ca 110 fm íbúð í Kópavogi í júní, júlí og ágúst. Fullbúin húsgögnum. Upplýsingar í síma 554 6289. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Slmi: 5888500 - Fax: 5686270 Sýningar á handavinnu og listmunum aldraðra Á vegum félagsstarfs aldraðra hjá Reykjavík- urborg verður á eftirtöldum félags- og þjón- ustumiðstöðum haldnar sýningar á handa- vinnu og listmunum: Hvassaleiti 56-58 6., 7. og 8. maí kl. 13.30- -17 Seljahlíð v/Hjallasel 6., 7. og 8. maf kl. 13.00- -17 Hæðargarður 31 6. og 7. maí kl. 13.00- -17 Aflagrandi 40 12. og 13. maí kl. 13.00- -17 Langahlíð 3 13. og 14. maí kl. 14.00- -17 Hraunbær 105 19. og 20. maf kl. 13.00- -17 Lindargata v/Vitatorg 19. maí kl. 13.00- -17 Bólstaðarhlíð 43 20., 21. og 22. maí kl. 13.00- -17 Vesturgata 7 20. og 21. maí kl. 13.00- -17 Furugerði 1 27. og 28. maí kl. 13.00- -17 Norðurbrún 1 27., 28. og 29. maí kl. 13.00- -17 Sýningarnareru öllum opnar. Kaffiveitingar. Uppboð Fimmtudaginn 11. maí nk. kl. 14.00, munu byrja uppboð á eftirtöld- um eignum á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vlk f Mýrdal: Bakkabraut 16, Vík I Mýrdal, þinglýst eign Sigurðar Guðjónssonar og Brynhildar Sigmundsdóttur, að kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Austurvegur 6, Vík I Mýrdal, þinglýst eign Ragnars Reynissonar og Helenu B. Þórðardóttur. að kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Sambands íslenskra samvinnufélaga. Austurvegur 11 b, Vík I Mýrdal, þinglýst eign Jóns Gunnars Jónsson- ar, að kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands, Húsnæðisstofnunar og Kaupfélags Árnesinga. Skagnes 1, Mýrdalshreppi, þinglýstur eigandi er Jarðasjóður ríkisins en ábúandi Paul Richardsson, að kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Mýrdalshrepps. Steig, Mýrdalshreppi, þinglýst eign Ólafs Stígssonar, að kröfu Stofn- lánadeildar landbúnaðarins og Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 5. mai 1995. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Utboð Óskað err eftir tilboðum í frágang íþrótta- húss við sundlaugina á Raufarhöfn. Um er að ræða hlutafrágang íþróttasalar og tengibyggingar við núverandi sundlaugar- hús. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raufarhafnarhrepps. Tilboði skal skilað á skrifstofu Raufarhafnar- hrepps Aðalbraut 2, Raufarhöfn, í lokuðu umslagi, merktu: „Tilboð ífrágang íþróttahúss á Raufarhöfn." Tilboð verða opnuð á skrifstofu Raufarhafn- arhrepps, Aðalbraut 2, Raufarhöfn, þann 22. maí kl. 14.00 að þeim viðstöddum sem þess óska. Sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps. Reykjaneskjördæmi Aöalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Festi, Grindavík, laugardaginn 13. maí 1995 kl. 10.00 árdegis. Fundarstjóri: [var Þórhallsson, form. Sjálfstæðisfélags Grindavíkur. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf/lagabreytingar. Önnur mál. Hádegisverður kl. 12.00. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi í alþingis- kosningunum eru velkomnir á fundinn. Stjórn kjördæmlsráðs. Garðabær - fisSGtrúaráð Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Garðabæ verður haldinn [ Lyngási 1.2 þriðjudaginn 9. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum ráðsins. 2. Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, fjallar um þjóðmálin. 3. önnur mál. Stjórnin. Fallegt útsýni Til sölu einstaklega falleg íbúð í Flúðaseli 94, 3. hæð til hægri, sem er 4ra herb., eitt herb. íkjallara, parket, flísar, stórgeymsla, allt nýtt. Opið hús laugardag og sunnudag frá kl. 13.00- 19.00 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 989-60629. Erum að flytja til útlanda. Stórglæsileg 3ja herb. íbúð til sölu 75 fm í litlu fjölbýlishúsi. Parket á öllu, bað- herbergi með flísum og hita í gólfi. Að auki eru 15 fm suðursvalir og 10 fm herbergi í kjallara. Fasteignin verður til sýnis laugardag 6. og sunnudag 7. maí frá kl. 13.00 til 17.00. Furugrund 50, Kópavogi, sími 564 1931. Suzuki bifhjói tSS söSu Hjólið er eins árs, ekið 2.900 km. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 658769 eða 878707. Félagasamtök og einstaklingar athugið! Til sölu án kvóta, jörð á rólegum stað á Norðurlandi, 14-15 km frá kaupstað. Upplýsingar í síma 96-62494. Uppboð Uppboð munu byrja f skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolung- arvfk, á eftirtöldum eignum f Bolungarvfk kl. 15.00 mlðvikudaglnn 10. maf 1995: Skólastfgur 26, þingl. eign Bolungarvíkurkaupstaður, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur. Stigahlíð 2, 2,h. t.h., þingl. eign Finnboga Bjarnasonar, eftir kröfu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Völusteinsstræti 2A, þingl. eign Guðmundar Óla Kristinssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur. Framhald uppboðs á eftirtöldum bátum fer fram á skrifstofu embættislns, Aðalstræti 12, Bolungarvík, 10. maf 1995 á neðan- grelndum tfma: Vb. Haukur (S 195, þingl. eign Birnu Pálsdóttur, eftir kröfu Otgerðar- félagsins Brimness hf., kl. 13.30. 4/b. Máni ÍS 59, þingl. eign Þorgils Þorgilssonar, eftir kröfum Ólafs- víkurkaupstaðar og Vélvirkjans sf., kl. 13.00. Framhald uppboðs á eftirtöldum elgnum f Bolungarvík fer fram á þelm sjálfum mlðvikudaglnn 10. maí 1995 á neðangrelndum tfma. Hreggnasi e.h., norðurendi, þingl. eign Guöbjarts Kristjánssonar, eftir kröfum Orkubús Vestfjarða og sýslumannsins í Bolungarvík, kl. 13.45. Höfðastfgur 6, e.h., þingl. eign Jóns Gunnarssonar, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Ríkissjóðs íslands, kl. 14.00. Sjávarbraut 9, þingl. eign Birnu Pálsdóttur, eftir kröfu Sparisjóðs Bolungarvfkur, kl. 14.30. Traðarland 12, þingl. eign Bjarna Benediktssonar, eftir kröfum Ingv- ars Helgasonar hf. og Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur, kl. 11.00. Traðarland 19, þingl. eign Margrétar Vagnsdóttur, eftir kröfu Lands- banka Islands, kl. 11.30. Traðarland 24, þingl. eign Guðbjörns Kristjánssonar og Selmu Frið- riksdóttur, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar rfkisins, Lffeyrissjóðs Bolungarvfkur og Landsbanka Islands, kl. 12.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 5. maí 1995. augiysmgar Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00 í umsjá unglinga. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG @> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir sunnudaginn 7. maí Kl. 10.30 Sandakravegur. Gömul þjóöleiö, sem liggur frá Skóg- fellavegi (alfaraleið frá Vogum til Grindavlkur) upp að Fagradals- fjalli, meðfram þvi að vestan og niöur í Grindavík. Gatan er víða greinilega mörkuð í sléttar hraunklappir - spennandi gönguleið i fallegu umhverfi. Kl. 13.00 Eldvarpahraun - Bláa lónið. Eldvörpin eru gígaröð norðvestur af Grindavík. fhraun- krika til suðurs frá Eldvörpum eru hlaðnar rústir sem vekja for- vitni og liggur gönguleiðin þar um áleiðis í Staðarhverfi. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. Frítt fyrir börn m/fullorðnum. Allir eru velkomnir í ferðir Ferða- félagsins. Ferðafélag’ (slands. Hallveigarstig 1 »sími 614330 Dagsferð sunnud. 7. maí. Kl. 10.30 Strönd Flóans. Ferð sem fyrst var farin 1975. Gangan hefst við Þuríðarbúð og gengið verður með ströndinni að Knarrarósvita. Gott tækifæri til að huga að lífríki fjörunnar. Verð kr. 1.400/1.600. Brottför frá BSl bensfnsölu, miðar við rútu. Stansað við Arbæjarsafn. Útivist. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vlkunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudaginn 12. og laugardag- inn 13. maf verða tónlelkar með Danny Chambers og hljóm- sveit. Þeir hefjast kl. 20.30 bæði kvöldin, en húsið verður opnað kl. 20.00. Aðgangur ókeypis og allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Miðvikudaginn 17. maf kl. 19.00 verður aðalf undur safnaðarins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.