Morgunblaðið - 06.05.1995, Side 42
42 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Veiðigjald
RÆÐA stjórnarformanns Granda hf. á aðalfundi fyrirtæk-
isins er merki þess, að veiðileyfagjald á meiri hljómgrunn
en ráðamenn LÍÚ wilja vera láta. Þetta segir í forustu-
grein DV.
Eingreiðsla
FORUSTUGREIN DV sl.
fimmtudag nefndist „Veiði-
gjaldi vex ásmegin". Þar segir
í upphafi:
„Stefna veiðileyfagjalds í
sjávarútvegi fékk stuðning úr
óvæntri átt á aðalfundi Granda
á föstudaginn. Stjómarformað-
ur sjávarútvegsfyrirtækisins
mælti með slíku gjaldi í ræðu
sinni. Það var Ámi Vilhjálms-
son prófessor, sem gekk þannig
fram fyrir skjöldu á minnis-
stæðan hátt.
Ámi vildi, að sjávarútvegur-
inn innti af hendi eingreiðslu,
sem næmi 50-80 krónum á
hvert kíló í þorski eða þorsk-
ígildi í öðmm fisktegundum.
Taldist honum, að þetta mundi
kosta Granda 700 milljónir í
stofngjald og 50 miHjónir í ár-
lega vexti, ef þeir væra 7%.
Stjórnarformaðurinn kom
inn á nýstárlegar brautir í rök-
semdafærslu sinni fyrir veiði-
leyfagjaldi. Hann taldi gjaldið
nauðsynlegt til að gefa sjávar-
útveginum eins konar vinnufrið,
meðal annars fyrir neikvæðri
umræðu fólks, þar sem orðið
sægreifar kemur iðulega fyrir.
• • • •
Ránsfengnr
HANN benti á, að einn ráð-
herra fráfarandi ríkisstjórnar
hefði lýst aflaheimildum út-
gerða sem ránsfeng. Einnig
sagðist hann óttast, að fylgis-
menn veiðigjalds mundu leggj-
ast á sveif með þeim hagsmuna-
aðilum innan sjávarútvegsins,
sem viþa kvóta- eða aflamark-
aðskerfið feigt.
Sú er einmitt raunin, að sjáv-
arútvegurinn hefur sett ofan í
umræðunni um þessi mál. Það
fer i taugar fólks, að svokölluð
þjóðareign skuli ganga kaupum
og sölum og jafnvel ganga í
erfðir. Einnig sker í augu, að
verðgildi seldra skipa fer frek-
ar fram eftir kvóta þeirra en
blikki.
Landssamband íslenzkra út-
vegsmanna er helzti málsvari
andstöðunnar við veiðileyfa-
gjald. Það hefur smám saman
verið að fá á sig stimpil klúbbs
sægreifa, sem lifi á forgangi
að þjóðareign og illri meðferð
þjóðareignar. Landssambandið
hefur enda tekið illa kenning-
um Árna.“
• •••
Víglínan
í LOK forystugreinarinnar seg-
ir:
„Líta má á framtak formanns
Granda sem tilraun til að benda
ráðamönnum stóm sjávarút-
vegsfyrirtækjanna á að færa
víglínuna aftar, þar sem hún
verði frekar varin, svo að
kvótakerfið verði síður fómar-
dýr átaka um önnur og afar
viðkvæm ágreiningsefni í sjáv-
arútvegi.“
APÓTEK__________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 6.-11. maí að
báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitisapóteki,
Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjarapó-
tek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík I dag sumardaginn fyrsta
er í Ingólfs Apóteki, Kríngiunni 8-12 og er opið
þar til föstudagsmorguns kl. 9 en þá tekur Laugar-
nesapótek. Kirlquteigi 21,' við þjónustunni til 27.
apríl og Arbæjarapótek, Hraunbæ 102b, sem er
opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbaejar. Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500._______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR_______________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um ly^abúðir
og læknavakt í sfmsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka bl6«-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230.____________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 5696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, llarnarfirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í 8. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar-
stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 5644650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.______________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím-
svara 91-628388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgaretlg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Sfmsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtal8tímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsia og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF. Ailan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sfmi 812833.__________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - landssamtök til verndar ófæddum
bömum. S. 15111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthóif 3307, 123
Reylqavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 1T
Skrifstofan er opjn þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu-
daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
^orro b-l Ift rv<r Hétnni 10 fimm11ulacra lfl 91
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 11012,___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyKjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 12617 er opin
alla virka daga kl. 17-19.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskfrteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐTjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622._____
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sfnum. Fundir f Ijamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstlma á þriðjudög-
um kl. 18-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlfð 8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91—28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.______________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 811537._____________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alta virka daga kl. 16-18 f s.
616262._____________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og uppiýsingasfmi ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringjnn.
S: 91-622266, grænt númer 99-6622.
STfGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878,
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
MEÐFERDARSTÖÐ RfKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700.
UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á iaugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegj 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9—16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist r^jög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir 8tyttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR_____________________
BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Ijaugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.___
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fíjáls alla daga.
HVfTAHANDIÐ, IIJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20._______
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.____________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi
virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
qukrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 20500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936_______________________________
SÖFN_________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Á vetmm em hinarýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opiö alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Súlheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn em opin sem hér segir mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 16-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miövikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17._______
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími Ö4700.
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI:
'Opið maf-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sfmi 93-11255. J_________________
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi
655420._____________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriíjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN fslands - Háskólabóka-
safn:Frá 3. aprfl til 13. maí er opið mánud. til
föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-17. Sfmi 5635600,
bréfsimi 5635615.___________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opió
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Fhá
I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 40630.________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13,30-16.________
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maf 1995. Sími á skrifstofu 611016.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
II, Hafnarfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sfmi 54321.______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöa-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eflir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. —
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsaiir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Ijokað frá 1. uept.-l. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. f sfmsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ixikað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um vefjagigt
og síþrejiu
Á VEGUM Gigtarfélags íslands er
starfandi samstarfshópur um sí-
þreytu og vefjagigt, en sjúkdómur
þessi hefur verið talsvert greindur
hjá þolendum á liðnum misserum.
Mánudaginn 8. maí kl. 20 flytur
Sverrir Bergmann, lænir, fyrirlestur
á vegum samstarfshóps um vefjagigt
og síþreytu. Fyrirlesturinn verður
haldinn í safnaðarsal Grafarvogs-
kirkju við Pjögyn og að honum lokn-
um verða fyrirspumir og umræður.
Kaffiveitingar verða á boðstólum.
-----------» ♦ ♦
Seglbrétta-
flóamarkaður
SEGLBRETTASAMBAND íslands
heldur seglbrettaflóamarkað í dag,
laugardaginn 6. maí, í Nauthólsvík
(Brokey) kl. 14.
Á flóamarkaðnum verður til sölu
notaður seglbrettabúnaður af ýmsum
gerðum, sýnd verða seglbrettamynd-
bönd og grillað, þá verður fólki gef-
inn kostur á að prufa seglbretti á
hermi. Ef veðrið verður hagstætt,
þ.e. fáein vindstig, munu seglbretta-
menn- og konur sigla um Fossvoginn.
Klifurkeppni 1995
SJÖTTA klifurkeppni íslenska Alpa-
klúbbsins og Fiskakletts verður hald-
in sunnudaginn 7. maí í húsnæði
Fiskakletts að Hjallahrauni 9, Hafn-
arfírði.
Aðalkeppnin hefst kl. 14 og munu
þeir efstu úr forkeppninni spreyta
sig á tveim leiðum sem settar verða
upp á nýjum gripum. Keppt verður
í þremur flokkum: kvennaflokki,
karlaflokki yngri en 18 ára og karla-
fiokki 18 ára og eldri.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Mónudaga og
miðvikuaaga
kl. 17-19 BARNAHEILL
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560. ______
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7- 20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,-
fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla
virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar.
Simi 92-67555,
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 ogkl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fóstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260. _______________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fíistud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 93-12643.___________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarevseði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GKASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16.
Móttöku8töð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 676571.