Morgunblaðið - 06.05.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 06.05.1995, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: 9 STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 2. sýn. á morgun nokkur sæti laus - 3. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5 - 6. sýn. fim. 18/5 - 7. sýn. lau. 2/5 - 8. sýn. sun. 21/5. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: I kvöld uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 nokkur sæti laus - fös. 19/5 nokkur sæti laus - mið. 24/5 nokkur sæti laus - fös. 26/5 - lau. 27/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningum lýkur í júní. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: I kvöld uppselt - þri. 9/5 uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt - mið. 17/5 uppselt, næstsíðasta sýning - fös. 19/5 uppselt, síðasta sýning. Síðustu sýningar á þessu leikári. Barnaieikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR e. Stalle Arreman og Peter Engkvist í dag kl. 15.00. Miðaverð kr. 600. Ath. að frameftir maí geta hópar fengið sýninguna tii sín. Listaklúbbur Leikhúskjallarans mán. 8. maí kl. 20.30: 9 „KENNSLUSTUNDIN“ einþáttungur e. Eugene lonesco Leiklesið af Gísla Rúnari Jónssyni, Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Guðrúnu Þ. Stephensen undir stjórn Bríetar Héðinsdóttur. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Mlðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VID BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIeftirDarioFo Sýn. í kvöld, fim. 11/5, lau. 13/5, fös. 19/5. • DÖKKU FIDRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. fös. 12/5, síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. sun. 14/5, fim. 18/5, lau. 20/5. Allra siðustu sýningar. Miðaverð 1.200 kr. fSLAND GEGN ALNÆMI, tveir verðlaunaeinþáttungar: • ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð. • ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlfn Agnarsdóttur. Sýning til styrktar átakinu „(sland gegn alnæmi" fim. 11/5 kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 16 og sun. 14/5 kl. 16. Aðeins þessar sýningar. Miðaverð kr: 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi I aðalhlutverkum eru: Slgrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Sýn. í kvöld kl. 20, sfðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Munið gjafakortin - góð gjöf! TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, Peter Máté, píanó þri. 16. maí kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARÍUSÖGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliníusar. 5. sýn. í kvöld kl. 20, uppselt 6. sýn. sun. 6/5 kl. 20, uppselt 7. sýn. fim. 11/5 kl. 20„. F R Ú E M I L í A ■LEIKHUSl Seljavegi 2 - sfmi 12233. RHODYMENIA DALMATA Ópera í 10 þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða- syrpu eftir Halldór Laxness. Frumsýn. fös. 12/5, 2. sýn. sun 14/5, 3. sýn. mið. 17/5, 4. sýn. lau. 20/5. Sýn. hefjast kl. 21. Aðeins þessar fjórar sýningar. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tímum i simsvara, simi 12233. HUGIEIKUR sýnir i Tjarnarbiói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Lokasýning í kvöld kl. 20.30. Miðasalan opnuð kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. MOOULEIKHUSIO við Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM I dag kl. 14. Síðasta sýning á þessu leikári. Miðasala í leikhúsinu klukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum f sfma 562-2669 á öðrum tfmum. KaííiLeikhíisífð Vesturgötu 3 I ULADVAKPANUM LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. f kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus, sun. 7/5 ki. 20.30, fim. 11/5 kl. 20.30, fös. 12/5 kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 20.30. • GUÐ/jÓn í safnaðarheimili Akureyrarkirkju Frums. þri. 9/5 kl.21, mið. 10/5 kl. 21, sun. 14/5 kl. 21. Aðeins þessar þrjár sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Hlæ&u, Magdalena, hlæ&u éi e. Jökul Jakobsson íkvöldkl. 21 sun. 7/5, fim.l 1/5, fös. 12/5 nokkur sæli laus Mlði m/mat kr. 1.600 ! Sópa tvö; Sex við sama borð lau. 13/5, sun. 14/5, fös. 19/5 Miði m/mat .kd.,800 ! Sögukvöld - mið. 10/5 kl. 21 __________ Eldhúsið og barinn opinn f/rir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhiinginn í sima 831 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson PÁLL Óskar bregður á leik. Páll Oskar af stað með Millj ónamæringnnum PÁLL Óskar og Milljónamæring- amir héldu tónleika á Ömmu Lú síðastliðið föstudagskvöld. Páll Óskar mun svo verða á tónleika- ferðalagi um landið með Milljóna- mæringunum til 12. ágúst, auk þess sem sveitin mun eiga tvö lög á safnplötu í sumar. Þess má geta að Páll Óskar mun fara með hlut- verk Heródesar í uppfærslu Borgar- leikhússins á söngleiknum Jesus Christ Superstar 14. júlí. KOLBRÚN Sigurðardóttir, Brynja Georgsdóttir, Hafdls Ástráðs- dóttir og Henríetta Haraldsdóttir. ►í NÝRRI ævisögu um sænsku hljómsveitina ABBA kemur fram að stöðugir árekstrar hafi verið á milli Agnethu Faltskog og Fridu Lyngstad. Þar segir að Agneta, sem er 45 ára, hafi verið elsku- leg, hlédræg og jarðbundin og þrifist illa í sviðsljósinu. Hún hefði helst kosið að búa í næði með fjöl- skyldu sinni í Svíþjóð. Frida, sem er 51 árs, á aftur á móti að hafa elskað að vera í sviðsljósinu. Fyrir henni var Agnetha ekkert annað en fábrotin sveitastúlka og hún var ekkert að liggja á þeirri skoðun. Auk þess á hún að hafa þolað illa að litið væri á Agnethu sem kyntáknið i hljómsveitinni. Þegar kom að tónleikaferð ABBA um Bandaríkin árið 1979 hafði sveitin aldrei verið vinsælli. Vandamálin eiga hins vegar að hafa kraumað undir. Agnetha og Bjorn höfðu slitið sambandi sínu og hún og Frida voru óvinir. Að ferðinni lokinni fékk Agnetha loks nóg, dró sig í hlé og settist að á sveita- býli fyrir utan Stokkhólm. Þar fékk hún loks næðið sem hún þráði svo mjög. Frida er hins vegar enn í sviðsljósinu. Hún giftist þýska aðalsmanninum Ruzzo Reuss og er náinn vinur sænsku konungsfjöl- skyldunnar. ÞAÐ voru engir kærleikar með þeim Agnethu Faltskog og Fridu Lyngstad. Hljómsveitin Abba var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum. Stöðugir árekstrar Matsedill T Koníakstóneruö humarsúpa meb rjómatopp 1 Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. á Verd kr. 1600 - Sýningamerd kr. 2.000 j Dansleikur kr.800 nöTálAUND TSSmáú Sértilboð á gistingu, sími 688999. Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána BJ0RGVIN HAI.LD0RSS0N - 25 ARA AFMÆIJSTONLEIKAR BJÖRGVIN IIALLDÓRSSON lítur yflr dagsverkið seni dæj'urla^asön^ari á ht,jómplötum í aldarijórðung, og við heyrum nær 60 lög frá j'læstum lerli - frá 1969 til okkar daga f (ieslasongviiri: SKiRÍDl K BKIM’KINSDÓ' tuikmynd og |piks(,jórn: BJÖRN (i. B.ÍÖRNSSON mjónisveitarsljórn: GI NNAR KÓRDARSON ásanit 10 manna IKjómsveit Kynnir: JÓN AXKL ÓLAFSS0N Islaiuls- ou Norótii laiulaiueislarar i samkMiniistliinsiim Ira Dansskola Vuóar llaralds s>na dans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.