Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM ÍSLENSKU keppendurnir sem náðu öðru sæti í hópkeppninni. Margir komnir með samninga erlendis Harrelson leikur útgef- anda Hustler WOODY Harrelson mun að öllum líkindum fara með hlutverk Larr- ys Flynts, útgefanda tímaritsins Hustler, sem var lamaður, í heim- ildarmynd Mil- osar Formans. Auk þess veltur það á samþykki rithöfundarins Johns Grishams hvort hann hreppir hlutverk hvíts lögfræð- ings í myndinni Harrelson „A Time to Kill“ sem er í bígerð eftir samnefndri skáldsögu Grishams. Harrelson myndi þá leika vetj- anda blökkumanns sem er ákærður fyrir að myrða menn sem nauðguðu dóttur hans. Samuel L. Jackson mun fara með hlutverk blökkumannsins en í aukahlutverkum verða Sandra Bullock, Brenda Fricker og 01- iver Platt. TUTTUGU og sex stúlkur og þrír strákar frá Skóla Johns Casablanc- as á íslandi tóku þátt í alþjóðlegu MAAI-keppninni á Waldorf Astor- ia í New York fyrir skömmu. ís- lensku keppendurnir unnu til margra verðlauna og náðu til dæm- is öðru sæti í hópkeppninni. Aðalmarkmiðið var þó vitaskuld að kynna þetta unga fólk erlendis og óhætt er að segja að það hafí tekist með ágætum. íslensku þátt- takendumir eru margir hveijir komnir með samninga erlendis, meðal annars í New York, Mílanó, Ástralíu og Japan. Þá munu tvær erlendar umboðsskrifstofur frá París og London halda prufu hér á landi á næstunni og geta þeir sem hafa áhuga gefið sig fram við Skóla Johns Casablancas á íslandi og sýnt myndamöppur sínar. Þátt- taka er ókeypis. Til gamans má geta þess að í ferðinni fóru íslensku keppendum- ir út að borða á Planet Hollywood og Fashion Cafe og á 21 árs af- mæli Maríu Lovísu rákust þeir á leikarann Nicolas Cage, sem sendi þeim. flösku af Dom Perignon kampavíni og lofaði íslenska feg- urð í hástert. Þá mun Henry Neuman frá Waterfront Management að öllum líkindum halda leikpmfu hér á landi í samráði við Kolbrúnu Aðal- steinsdóttur, sem stýrir Skóla Johns Casablancas, en Waterfront Management hefur til dæmis verið með leikara .í þáttunum „Falcon Crest“, „Santa Barbara" og „All My Children" á sínum snæmm. Auk þess hefst val á þátttakendum í MAAI-keppninni árið 1996 síðar í þessum mánuði í skólum um allt land. GEIR Magnússon mun líklega gera samning við umboðsskrifstof- una NYTRO í New York. Hér sést hann fyrir miðju taka við sigurlaunum fyrir göngu ásamt Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur. 6. maí jSr/kjaii'fcur 1995 Hátíð harmonikunnara 1995 Tónleikar - Harmonikuball í DANSHÚSINU GLÆSIBÆ í kvöld Dagskrá hefst kl. 20.15 og lýkur kl. 03.00 Á fyrri hluta dagskrárinnar eru tónleikar frá kl. 20.15 til 23.00. Að loknu stuttu hléi hefst síðan harmonikubaliið og stendur til kl. 03.00. Börn hefja tónleikana kl. 20.30. Frá kl. 21.-23 koma m.a. eftirtaldar hljómsvertir og einleikarar fram: Stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur undir stjórn Karfs Jónatanssonar. Ólafur Þ. Kristjánsson frá Harmonikuféiagi Reykjavíkur. Hljómsveitin Léttir tónar undir stjórn Grettis Bjömssonar. Jóna Einarsdóttir frá Harmonikufélagi Reykjavíkur. Sveinn Rúnar Björnsson frá Harmonikufélagi Reykjavíkur. Kvartett frá Harmonikufélagi Reykjavíkur. Elnar Guðmundsson frá Félagi harmonikuunnenda í Eyjafirði. Hljómsveit frá Félagi harmonikuunnenda í Eyjafirði undir stjórn Atla Guðlaugssonar. Að loknum tónleikunum hefst harmonikudansleikur ársins, sem enginn harmonikuunnandi má fara á mis við. Fyrir dansi leika m.a.: Danshljómsveit undir stjórn Jónu Einarsdóttur ásamt söngvurunum Bimi Þorgeirssyni og Kristrúnu Sigurðardóttur. Hljómsveitin NEISTAR. Tvær nafnlausar hljómsveitir úr röðum félagsmanna Harmonikufélags Reykjavfkur. Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur. Ríkisútvarpip verður með beina útsendingu frá fyrri hluta tónleikanna og fyrri hluta dansleiksins. Kynnir verður Jóhann Gunnarsson. 'DoHáAúáZcL ýtce&c&oe, Á KAFFI REYKJAVÍK laugardag og sunnudai LA ( M w Brestó eBalfP.T!p|» HlClíEl Hinn ókrýndi konungur bresks pubbrokks, hinn hvíti Chuck Berry,| verður í banastuði hjá okkur. Láttu þig ekki vanta. AVÍK Glæsllegur rokkmatseðill öll hvðldin. SAGA Skemmtisaga vetrarins Ríó tríó, Guðrún Gunnarsdóttir o.fl. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ama Þorsteinsdóttir og Stefán JÖktdsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR BorÓapantanir á Ríó sögu i sítna 552 9900 I Hepp -þín saga! YDDA F69.27! SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.