Morgunblaðið - 06.05.1995, Page 51

Morgunblaðið - 06.05.1995, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 51 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Jason James Richter RENE RUSSO SAMmí .s:umfo ALGJOR „BOMMER" Frá framleiðandanum Arnon Milchan (Pretty Woman) kemur „Boys on the side", frábær mynd um 3 konur á ferðalagi um Bandaríkin og sterk vináttubönd þeirra á milli. Þær Woopi Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi! „Boys on the side" er skemmtileg, mannleg, fyndin og frábær! Aðalhlutverk: Woopi Goldberg, Mary-Louise Parker, Drew Barrymore og James Remar. Framleiðendur: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Flerbert Ross SLÆMIR Sagan endalausa 3 AFTUR Á 9 SÝNINGU! Síðustu sýningar á vinsælustu mynd ársins. Sjáðu hana strax í dag! Munið bíóauglýsingatímann í Sjónvarpinu í kl. 19.55 Þessi mynd er grín, spenna og meira grín frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „TÖFF" og þú munt „FÍLA" hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „HEY MAN LOW DOWN DIRTY SHAME ER KOMIN" AÐALFÓLK: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton. FRAMLEIÐSLUFÓLK: Joe Roth og Roger Birnbaum. TÓNLISTIN í ÞESSARI MYND ER EKKERT EÐLILEG. laST seduction *** Dagsljós ★ ★★ Rás 2 ★★★ Mbl. Dustin Hoffman Rcnc Russo Morgan Frecman MORGAN FREEMAN OUTBREAK ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumyndinni „OUTBREAK" sem fram- leidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). „OUTBREAK" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „OUTBREAK" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af. Framleiðandi: Arnold Kopelson „The Fugitive". Leikstjóri: Wolfgang Petersen „In The Line Of Fire". LAGAR Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 12. | Sýnd í sal A í THX kl. 5, 9 og 11.15. B.i.i2.ara. || Sýnd kl. 3, 7 og 9. Enskttal. Sýnd kl 3 og 5. islenskttal. BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 3. Isl. tal. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3. Verð kr. 400. BIOBORGIN: Sýnd kl. 3. Kr. 400. BIOHOLLIN: Sýnd kl. 3, 5 og 7. Kr. 400 kl. 3 BlOBORGIN: Sýnd kl. 3, 5 og 7. SAGABÍÓ: Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. Kr.400. |^^ýncnd^9jD£^n . B.i. 16 ára. lllll llllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIBIIIII lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Forðast að fara í sturtu Þ- STURTUATRIÐIÐ fræga í mynd Hitchcocks „Psycho" þar sem persóna Janet Leigh er stungin til bana af hinum geðtruflaða Norman Bates, leiknum af Anthony Perkins, hefur haft þau áhrif að Leigh forðast eins og heitan eldinn að fara í sturtu. „Eftir myndina hætti ég að fara í sturtu og fer aðeins í bað,“ segfir Leigh í viðtali við The New York Times. Þegar hún er á hóteli eða í vinahúsi og ekkert baðker er til staðar gerir hún við- TÁLDREGINN WIVáiKH! vn iti ss I.IXHV H<»K^rivo iEW VOKk 111» Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. MICHAEL DOUG Sýnd kl. 9 og 11.10. B.L 12ára. BlOHÖLL ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900 SALLI RICHARDSO JADA PINKETT 3N0RRABRAUT 37. SfMI 25211 OG 11384 BOYS ON THE SIDE DUSTIN [OFFMAN RjkJíi víki pfofgtsnMttfrifr eigandi varúðarráðstafanir. „Eg geng úr skugga um að dymar og gluggarnir á hús- inu séu lokaðir, skil baðher- bergishurðina eftir opna og hef sturtuhengið frádreg- ið,“ segir hún. „Ég sný mér með, alveg sama hvar sturtuhausinn er.“ Leigh seg^ir sína sögu af gerð myndarinnar í nýrri bók sem nefnist: „Psycho: Be- hind the Scenes of the alltaf að hurðinni og fylgist Classic Thriller.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.