Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995 35 ÍDAG Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 14. maí, er sjötugur Garðar Sveinbjarnarson, fyrrum verslunarmaður, Vestur- bergi 129, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigríð- ur Kjartansdóttir. Þau eru að heiman í dag. BRIPS Umsjón (iuðmundur Páll Arnarson „Hvemig sastu?“ „í norður-suður.“ Hvað gerðirðu í spili 16?“ -x. „Ég vann fjóra spaða.“ Fær maður aldrei um- bun fyrir að spila vel?!!“ Suður gefur; NS á hættu: Norður ♦ 42 V D5 ♦ G1097 ♦ Á6432 Vestur Austur ♦ G53 ♦ 1097 * KG94 1 V Á1062 ♦ 8652 111111 ♦ 3 ♦ KG ♦ D10875 Suður ♦ ÁKD86 V 873 ♦ ÁKD4 ♦ 9 Laun heimsins eru van- þakklæti. Sá sem illa bar sig, hafði meldað af „stakri snilld" upp í 5 tígla (reyndar með lítils hátar hjálp frá makker), „sem er skotheldur samningur og þúsund sinnum betri en flórir spaðar,“ eins og hann orðaði það sjálfur. Fyrir 5 tígla fékk hann 600 stig, en þeir sem „verr“ stóðu sig í sögnum og enduðu í 4 spöðum tóku fyrir það 620. Og þessi litli munur á tölunum er býsna dijúgur í tvímenningi. Spilið kom upp hjá BR sl. miðvikudag og umræð- an að ofan fór fram í hléinu á milli umferða. Vissulega er tígulgeimið mun öruggara en 4 spað- ar, en þó langt frá því að vera „skothelt". Spilið er þægilegt ef vörnin tekur tvo slagi í hjarta, því þá má stinga þriðja hjartað og einn spaða í öryggis- skyni. En með hlutlausu útspili, þarf að velja á milli leiða, sem hver um sig getur verið rétt eða röng. Fjórir spaðar byggjast í aðalatriðum á því að trompið falli 3-3, en þó er örlítil vinningsvon í 4-2-legunni. Ef sá sem er með íjórlitinn í trompi á jafnframt fjóra tígla, er til í dæminu að „stela“ tíu slögum með því að trompa tvö lauf. Til dæmis ef aust- ur á skiptinguna 4-3-4-2. Segjum að út komi tromp. Sagnhafi spilar þremur efstu, tekur svo laufás og trompar lauf. Spilar síða tígli fjórum sinnum og endar í borði til að spila laufi og stinga með síðasta trompinu. Framhjáhlaup. K rkÁRA afmæli. Á Ov/morgiun» mánudag- inn 15. maí, verður fimm- tugur Hjálmar Þorsteinn Baldursson, verkfræð- ingur, Grænukinn 28, Hafnarfirði. Harin tekur á móti ættingjum og vinum í Ármúla 40, 2. hæð milli kl. 17.30 og 20 á afmælisdag- inn. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 20. ágúst 1994 sl. í Minjasafnskirkjunni á Ak- ureyri af sr. Þórhalli Höskuldssyni, Guðrún Sumarrós Guðmunds- dóttir og Sveinbjörn Há- konarson. Heimili þeirra er í Hafnarstræti 18, Akur- eyri. Með morgunkaffinu * Aster . . . 2-8 einhversem vakir yfír þér. TM R®fl. U.8. Pat Off. — all rtghts reearvod ~~{c) 1995 Loa Angaiaa Tlmea Syndlcate ÉG MÆLi með þessum brjóstahaldara. Sjálfur gæti ég ekki hugsað mér að nota aðra tegund. Farsi jCM99ínjarcusCartoon^disbb^JnivereaH->res^Syndica»(^^^^t4yA/£6^4££^/c<!>OCTíJA£jr Bq hef he.urt> o&þú sért bom'/nn, i hoL/fc/dcjSstarf-" COSPER ÉG KANN ekki að mála neitt annað en náttúruna. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Vingjarnleg framkoma tryggir þér velgengni og stuðning annarra. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Listrænir hæfíleikar þínir fá vart að njóta sín í dag því þú þarft að sinna áríðandi og ábatasömum viðskiptum. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Vertu ekki með hugann við vinnuna í dag, því ástvinur þarfnast umhyggju þinnar. Gættu þess einnig að móðga engan. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú er ekki rétti tfminn til að deila við ráðamenn þótt þú njótir dyggs stuðnings starfsfélaga. Njóttu heimilis- friðarins. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Öfund eða afbrýði geta spillt góðu sambandi vina. Reyndu að koma í veg fyrir að svo fari, og ræddu málin í hrein- skilni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Gættu þess að standa við lofor sem þú hefur gefíð mikilsmetnum ættingja, og reyndu að sinna fjölskyldu og heimili í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú færð góðar fréttir varð- andi vinnuna í dag, en ættir ekki að taka neina áhættu í fjármálum. Vertu heima í kvöld. (23. sept. - 22. október) Hafðu augun opin heima í dag, og gættu þess að brjóta ekki verðmætan hlut. Vinir veita þér góðan stuðning í mikilvægu máli. . Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9i(j0 Félagar eru ekki á einu máli og eiga erfítt með að taka sameiginlega ákvörðun í dag. En úr rætist þegar kvöldar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Gættu þess að særa ekki til- finningar ástvinar með van- hugsuðum orðum. Sýndu fjölskyldunni alúð og um- hyggju í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Varastu tilhneigingu til að jagast út af smámunum sem getur spillt góðu vináttusam- bandi. Taktu tillit til fjöl- skyldunnar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Hafðu stjórn á skapi þínu árdegis og láttu skynsemina ráða ferðinni. Síðdegis birtir til og allt gengur að óskum. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !£k Varastu allar öfgar og óhóf í samkvæmislífínu í dag. Þú ættir frekar að reyna að koma fjármálunum í betra horf. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. A ISLANDI VIÐURKENNT AF RANNSÓKNARSTOFNUN BVGGINGARIÐNAÐARINS Skútuvogi 11, 104 Reykjavík, sími 588 8540, fax 588 8620. Opið í dag, sunnudag, kl, 12,00-16.00. Knutab □ Sjálfberandi einingahús □ Oendanlegir möguleikar D Auövelt áb setja upp □ Sterkt og vandaö □ Fallegt r r FASTEIGNA . fMARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 \ Alfaheiði 10, Kóp. - Opið hús Fallegt 170 fm tvíl. einbhús með 30 fm innb. bílsk. Góð stofa, 3 svefnh. Suðursv. Sökklar og plata komin að sólstofu. Sólríkur og skjólgóður garður. Vönduð fullb. eign. Húsið er laust nú þegar. Verð 14,3 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, f rá kl. 13-17. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. (j| FASTEIGNAMARKAÐURINN HF mmm og lögg. fasteignasali r Vfðihvammur 24, Kópavogi Til sölu í þessu nýja glæsilega fjórbhúsi fjórar mjög skemmti- legar 3ja herb. íb. íb. seljast fullbúnar með vönduðum innr., flísal. baðherb. og flísum og parketi á gólfum. Sameign fullfrág. Húsið er viðhaldsfrítt að utan. Verð frá kr. 7.300.000. Upplýsingar veitir: Ásbyrgi, fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, s. 682444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.