Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995 43 BRIDS Umsjón: Arnóar G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga ■La Primarvera aðaltvímenningi deildarinnar lauk síðastliðinn fimmtu- dag. 11. maí með naumum sigri Gunn- ars Karlssonarog Siguijóns Helgason- ar. Óskar Karlsson og Þórir Leifsson (Guðlaugur Nielsen) sem leitt höfðu mestallt mótið urðu að láta sér linda annað sætið eftir harða baráttu. Lo- kastaða efstu para í tvímenningnum varð þannig: GunnarKarlsson-SiguigónHelgason 227 Óskar Karlsson—Þórir LÍeifsson 223 Sigtryggur Sigurðsson - Rapheiður Nielsen 193 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 174 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þór Bergsson 136 Lovísa Jóhannsd. — Erla Sigvaldad. 114 Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 113 Eftirtalin pör skoruðu mest á síð- asta spilakvöldinu: Lovísa Jóhannsd. — Erla Sigvaldad. 51 Sveinn Sigurgeirss. - Hallgrimur Hallgrímss. 51 Ingibjörg Halidórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 44 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þ. Bergsson 44 Síðustu tvö fimmtudagskvöld fé- lagsins á þessu spilaári, 18. og 25. maí verða spilaðir eins kvölds tölvu- reiknaðir mitchell-tvímenningar. Nægjanlegt er að skrá sig á spilastað en spilamennska hefst tímanlega kl. 19.30. Allir velkomnir. Frá Skagfirðingum Reylqavík Mjög rólegt var síðasta þriðjudag, vegna HM í handknattleik. Aðeins 6 pör mættu til leiks. Úrslit urðu: Cecil Haraldsson - Ólafur Lárusson 58 Hildur Helgad. — Alfreð Kristjánsson 55 GarðarJónsson-Þorgeirlngólfsson 54 Ekki verður spilað næsta þriðjudag, 16. maí, vegna 16 liða úrslita í HM. Spilamennsku lýkur hinsvegar á þessu starfsári þriðjudaginn 23. maí, með eins kvölds tvímenning. Mætum þá vel í Drangey. Bridsfélag Kópavogs Nú er lokið tveimur kvöldum í vortvímenningi félagsins, en honum lýkur næsta fimmtudag. Urslit kvölds- ins voru: NS: Þórður Bjömsson - Erlendur Jónsson 344 RagnarJónsson-Sigurðurívarsson 324 Sigriður Möller - Freyja Sveinsdóttir 306 AV: HeimirTryggvason-ÁmiMárBjömsson 355 t JónSteinaringólfsson-SiguijónTryggvason 301 299 lón Ingi Ragnarsson - Sæmundur Ámason Staðan eftir tvö kvöld er þá: Þórður Bjömsson - Erlendur Jónsson Rapar Jónsson - Sigurður ívarsson Heimir Tryggvason - Ámi Már Bjömsson Jón Ingi Ragnarsson - Sæmundur Árnason Jón Steinar Ingólfsson - Siguijón Tryggvason 585 Aðalfundur félagsins verður næsta föstudagskvöld 19. maí og eru féiagar hvattir til að fjölmenna. Fundarstaður Palomino Colt fellihýsi á frábæru tilboðsverði! Sterkbyggð, létt og falleg. Innifalið: Gaseldavél, vaskur, miðstöð, gaskútur, ferðasalerni, varahjól, kælikista, tröppur o.fl. Auðvelt aö hækka vagninn uppl Ef pantað er fyrir 20. maí færðu fellihýsiö afgreitt um miöjan júni! Tilboðsverð aðeins kr. 499.000 stgr. Skoðið sýnishorn á staðnum! SP0RTMARKA0URIHH Skipholti 37 (Bolholtsmegin) Sími 553-1290 kjarni málsins! er Þinghóll, Hamraborg 11 og hefst fundurinn kl. 20. Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 9. maí var spilaður eins kvölds tvímenningur. Dræm þátt- taka enda mikið um að vera í handbolt- anum. Röð efstu para var þessi: Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 113 Baldur Bjartmarsson - HalldórÞorvaldsson 91 FriðrikJónsson-LúðvíkWdowiak 89 . Næsta þriðjudag verður firma- keppni. Spilaður verður einmenningur. Allir velkomnir meðan riðlaskipan leyfir. Spilað er í Þönglabakka 1 kl. 19.30. Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi Spilaður vár tvímenningur föstu- daginn 5. maí. 16 pör mættu. Úr- slit urðu: Eysteinn Einarsson - Kári Siguijónsson 287 Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 276 Fróði Pálsson - Karl Adolfsson 229 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 229 Meðalskor 210 Spilaður var tvímenningur þriðjudaginn 9. máí. 14 pör mættu og urðu úrslit þessi: Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Arnórsson 196 Þorsteinn Erlingsson - Þorleifur Þórarinsson 189 Einar Elíasson - Hannes Alfonsson 175 Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 173 Meðalskor 156 Bridsfélag kvenna Nú er tveimur kvöldum af þrem- ur lokið í vortvímenningnum og er staða efstu para þannig: Hanna Friðriksdóttir - Guðrún Erlendsdóttir 240 Elín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsdóttir 235 Sigrán Pétursdóttir - Guðrún Jörgensen 232 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 230 Sveinn Þorvaldsson - Jónína Pálsdóttir 214 Kristín J ónsdóttir - Erla Ellertsdóttir' 214 RANNSOKNASTOFNUN BYGGINGARIÐNAÐARINS THE ICELANDIC BUILDING RESEARCH INSTITUTE Yfirborösefni fyrir steinfleti utanhúss Hjá Rannsóknastofiuin byggingariðnaðarins hefiir verið ákveðið að gefa út nýtt markaðsyfiriit í Rb-blaðaröðinni „ Yfirborðsefni fyrir steinfleti utanhúss", nánar tiltekið blað nr. Rb Vu6.003. í markaðsyfirlitinu er framleiðendum og innflytjendum gefinn kostur á að fá flokkaðar og skráðar þcer vörur sínar, sem heyra undir málningu, vatnsfcelur og tengd efni. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá stofhuninni í síma 567 6000, en umsóknum skal skila í síðasta iagi 23. maí nk. 666 641 638 629 ...blabib twingo V XysT ’Ó' íHLNAtllT ^ ■ SSSMJM /Síj, UJJOj í " : JústT -SÉRSTAKUR OG SÆTUW VERÐ AÐEINS KR 898.000,- Reynsluaktu TWINGO! Þaö er vel þess viröi. REMAULT RENNUR ÚT! Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. ÁRMÚLA 13 • SÍMl 553 1236

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.