Morgunblaðið - 31.05.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 9
FRÉTTIR
Háskóli íslands bætir við nýrri námslínu
Kennsla í næringarfræði
hefst á haustmisseri
Ný sending
afbuxunum sem þú mátar
og vilt helst ekki fara úr aftur.
(P)<hnhi/eh>Æ Suðurlandsbraut 52>
v—lAjrCCí (bláu húsin v/Faxafen),
fyrir frjálslega vaxnar konur. sími 588 3800.
KENNSLA á nýrri námslínu í nær-
ingarfræði hefst við Háskóla Ís-
lands í haust innan námsbrautar í
matvælafræði. Námi á námslínunni
lýkur með BS-prófi eftir þriggja ára
nám. Inga Þórsdóttir dósent og
umsjónarmaður námslínunnar telur
mikilvægt að bjóða upp á nám í
þessum fræðum hér á landi, en all-
ir íslenskir næringarfræðingar hafi
hingað til þurft að leita út fyrir
landsteinana.
Inga sagði í samtali við Morgun-
blaðið að töluverð eftirspurn hafi
verið eftir námi í næringarfræði
undanfarin ár og þetta sé leið Há-
skólans til að mæta henni. Mikla
eftirspurn má að mati Ingu skýra
svo að fólk hafi áhuga á heilbrigðu
líferni, heilsurækt og íþróttum.
Einnig sé greinin mjög mikilvæg
innan heilbrigðiskerfisins sem hluti
forvarna við meðferð og við að-
hlynningu sjúkra.
Hún sagði að nemendur sem ljúki
námi af námslínunni verði vel undir-
búnir undir frekara nám, meistara-
eða doktorsnám. Inga kvaðst einnig
ætla að næringarfræðingar hafi
tryggan starfsgrundvöll að loknu
Hvítasunnumót
Fáks 1995 verður haldið dagana 1 .-5. júní. Dómar
kynbótahrossa hefjast á þriðjudag og á fimmtudag og
föstudag, dómar í A og B flokki gæðinga sem byrja kl.
16.00. Á laugardag verða barna- og unglingaflokkar
dæmdir ásamt tölti og yfirlitsýningu kynbótahrossa.
Keppt verður svo í 150 m skeiði og 300 m brokki.
Á annan í hvítasunnu verður minnisvarði um
Þorlák Ottesen, fyrrverandi formann Fáks afhjúpaður
við mótssetningu kl. 12.00. Þá fara fram úrslit í öllum
greinum mótsins og keppni í 250 m skeiði og
kerrubrokki. Veðmál endurvakin.
Fákur.
CLARINS SVEIFLA
———— P A R I S.—■ ....
í SIGURBOGANUM
* Ráðgjöf um notkun á * Nýja sólarlínan.
CL.AHINS snyrtivörunum. # Ótal sveiflutilboð.
# Nýju varalitirnir og naglalökkin. #10% afsláttur.
námi m.a. í fjölmörgum matvæla-
fyrirtækjum.
Flest námskeið verða sótt með
stúdentum í öðrum greinum, mörg
í matvælafræði en einnig. í lyfja-
fræði. Þannig lesi nemendur grunn-
greinar í raunvísindadeild og heil-
brigðisgreinar, s.s. lífeðlis-, líf-
færa-, sjúkdóma- og ónæmisfræði,
innan læknadeildar. Loks séu fáein
námskeið sérstaklega ætluð verð-
andi næringarfræðingum. Inga
sagði að kostnaður við námslínuna
yrði mjög lítill vegna þess að nám-
skeið séu samnýtt.
-MaxMara_
Sportlegur sumarfatnaður
____Mari________
Hverfisgötu 52-101 Reykjavik - Simi 91 -62 28 62
Dagskra
Húsið opnað kl. 19.00.
Guðmundur Hallvarðsson, formaðui
sjómarmadagsráðs, setur hófið.
Kynnir kvöldsins verður Egill Olaísson,
Fjöldi glœsilegra skemmtiatriða:
Diddú, Egill Olaísson, Björgvin Halldórsson,
Gunnar Þórðarson, Reynir Jónasson,
Símon Kuran og Bjarni Sveinbjörnsson.
■r Kvöldverður • ^
Laxapaté tneðsjávarréttasósu ogferstju safati.
Lamhavöðvi dijon með sferry sveppasósu,
frtjddstciftumjarðcptum oggtjáðugrcenmeti.
'Kommís í pönnufþkii með (eitri súffutaðisósu
Gömlu brýnln
leika fyrir dansi til kl. 03.00
Verð kr. 4.500 á mann.
nam
Miða- og borðapantanir í síma 568 7111
RÍKÍsvíxlar!
• Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu.
• Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri
ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi Islands sem
tryggir greið viðskipti við kaup og sölu.
Útboð fer fram í dag kl. 14:00.
*
I boði eru 3ja, 6 og 12 mánaða víxlar.
Getum útvegað ríkisvíxla með styttri lánstíma.
Hafðu samband við ráðgjafa
Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa
um tilboð á vexti á ríkisvíxlum.
Sími 562 6040.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu)
sími 562 6040, fax 562 6068.
Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum