Morgunblaðið - 31.05.1995, Síða 35

Morgunblaðið - 31.05.1995, Síða 35
Arnað heilla Hlutavelta Pennavinir NYTJAMARKAÐURINN "í*,... REYKJAVÍKURDEILD RAUÐA KROSS ÍSLANDS Gefiiiri nytialilutum nýttlíf f RRKÍ hefur opnað nytjamarkað með notaðan húsbúnað. Hlutir á verði fyrir okkur öll. MORGUNBLAÐIÐ afmæli. Á í/VFmorgun, fimmtu- daginn 1. júní, verður ní- ræð Ingibjörg Jóhanns- dóttir, fyrrverandi skólastjóri húsmæðra- skólans á Löngumýri í Skagafirði. Hún tekur á móti gestum í Hjúkrunar- heimilinu Skjóli á afmælis- BRIPS llmsjón Guómundur Páll Arnarsun NS MELDA eins og þeir eigi lífið að leysa, en það er þó ekki sögnum um að kenna ef illa fer. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á3 V K1093 ♦ D3 ♦ G7432 Suður ♦ K5 ▼ DG6 ♦ ÁG10974 + ÁD Vestur Norður Austur Suður 1 tlgull 1 spaði Dobl' 3 spaðar 5 tíglar Pass 6 tiglar Allir pass *neikvætt Utspil: spaðadrottning. Hvemig á suður að spila? Eitt er víst; tígulsvíningin verður að heppnast, því einn slag fær vömin óhjákvæmi- lega á hjartaás. Gmnd- vallarverkefni sagnhafa er að reyna að gera sér mat úr hjartanu til að komast hjá svíningu í laufí líka. En þá verður hann að fara vel með innkomu blinds. Hann má ekki fara þá leið að drepa á spaðaás og svína tígli. Norður ♦ Á3 V K1093 ♦ D3 ♦ G7432 Vestur ♦ DG1092 f 74 ♦ 85 ♦ K865 Austur ♦ 8764 V Á852 ♦ K62 ♦ 109 Suður ♦ K5 V DG6 ♦ ÁG10974 ♦ ÁD Þá hefur austur fullt vald á hjartalitnum. Sagnhafí spilar hjartadrottningu og gosa og yfírdrepur með kóng. En austur dúkkar tvisvar og nú er ekki um annað að ræða en svína fyrir laufkóng. Einn niður. Leiðin til vinnings er að drepa fyrsta slaginn heima á spaðakóng, spila strax hjartadrottningu og yfir- drepa með kóng!! Ef austur dúkkar, er innkoman notuð til að svína í trompi. 0g drepi austur og spili laufí, tekur suður á ásinn, fer inn í borði á spaðaás til að svína tígli og getur svo hent lauf- drottningu niður í hjarta. STJÖRNUSPÁ Cjftir Franecs llrakc TYÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Samskipti þín við aðra einkennast af hlýhug og _______trygglyndi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hefur heppnina með þér í viðskiptum í dag og nýtir þér vel þau tækifæri sem bjóðast. Kvöldið verður ró- legt. Naut (20. apríl - 20. mai) Þú hrífst af nýrri og spenn- andi tómstundaiðju í dag. Vinur hefur verið eitthvað miður sín, en þér tekst að bæta úr því. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú finnur lausn á vandamáli sem hefur valdið þér áhyggj- um, og framtíðin lofar mjög góðu. Vinir fara út saman í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Það veldur þér vonbrigðum að ekkert verður úr fyrirhug- uðum vinafundi. En þú finn- ur leið til að bæta þér það UPP- Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Ef þú hefur verið að hugsa um að kaupa eitthvað eða selja, er nú rétti tíminn til að láta af því verða. Þú nýt- ur stuðnings vinar. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Aðrir ætlast til þess að þú hafir forgöngu í máli sem þér er kært. Viðurkenning ráðamanna bíður þín þegar málið er í höfn. Vog (23. sept. - 22. október) Þú einbeitir þér að erfiðu verkefni í dag, og lausnin er innan seilingar. 1 kvöld fagnar þú góðum árangri í vinahópi. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur tilhneigingu til að bregðast of hart við ef eitt- hvað er sagt sem þér mislík- ar. Reyndu að sýna umburð- arlyndi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Ræddu við fjölskylduna í dag um fyrirætlanir þínar varð- andi vinnuna. Einhver ná- kominn getur gefið þér góð ráð. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Þú þarft að endurskoða fyrri ákvörðun, sem ekki hefur skilað tilætluðum árangri. Þér verður boðið í spennandi samkvæmi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ástvinir þurfa að taka mikil- væga ákvörðun varðandi fjármálin. Kannaðu vel hugsanlegar afleiðingar áður en þú skuldbindur þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Samband ástvina er gott, og einhugur ríkir innan fjöl- skyldunnar í dag. Njóttu þessa, og slakaðu á heima í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Sprír af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stad- | reynda. MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 35 JÓGA GEGN KVÍÐA 6.-29. júní nk. Námskeið sniðið að þörfum þeirra sem eiga við kvíða og fælni að stríða eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til að takast á við ótta og erfiðleika á meðvitaðan hátt og stíga skref til aukins frelsis og lifsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi: Ásmundur Gunnlaugsson, jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, símar 565 1441 og 552 1033. (milli kl 10-12 og 19-21) Opið frá kl.13:00 til 18:00 Verkefnið styrkja: ÍSLANDSBANKI SORPA ÍDAG Ljjósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKAUP Gefín voru saman 29. apríl sl. í Há- teigskirkju af séra Vigfúsi Þór Ámasyni Stella Frið- geirsdóttir og Arnþór Amþórsson. Sonur þeirra Pétur Geir er með þeim á myndinni. Heimili þeirra er í Klukkurima 8, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long. BRUÐKAUP Gefín voru saman 6. maí sl. í Háteigs- kirkju af séra Braga Skúlasyni Hallfríður Brynjólfsdóttir og Ás- geir Hrafnkelsson. Heimili þeirra í Súluhólum 6, Reykjavík. FIMMTÁN ára norsk stúlka með áhuga á handbolta, tónlist, dansi, snjóbrettum o.fl.: Therese S. Mjos, Holevegen 8, 5870 0vre Ardal, Norway. ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á blaki, júdói, tennis og tónlist: Eric Billy White, c/o Mr. Francis A. Whyte, Transport Section, University of Cape Co- ast, Ghana. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál, hyggst verða blaðamaður eða leikari: Johanna Wahlström, Hova, 195 92 Mtirsta, Sweden. FIMMTÁN ára norsk stúlka með áhuga á tónlist, diskó- dansi, skíðum o.fl.: Tonje Moen, Moa 3, 5870 0vre Ardal, Norway. TUTTUGU og sex ára finnsk stúlka, háskólanemi, hefur áhuga á flestu því sem auðgar lífið og tilver- una: Nina Sarpola, Rmiliankatu 23 A3, 65100 Vaasa, Finland. ÞRETTÁN ára sænskur piltur með áhuga á tónlist, dýrum, íþróttum o.fl.: Lars Lindahl, Per Magnérs Gárd, S-832 96 Frösön, Sweden. ÁTJÁN ára finnsk stúlka með áhuga á kvikmyndum, skíðum, líkamsrækt o.fl.: Niina Kuusinen, Rataskuja 4a, 28400 Ulvila, Finland. SEXTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á tónlist, bréfa- skriftum, dansi o.f!.: Kyei Gyamerah Kwaku, Nkwatia Presby. Sec. Comm. School, Post Office Box 22, Nkwatia-Kwahu, Ghana. bifreiðaskoðun við Sundahöfn sími ieiirt méð elsiclcuri í bílaskodun! Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 6. maí sl. í Garða- kirkju af séra Baldri Rafni Sigurðssyni Dóra Þóris- dóttir og Bjarni Birgis- son. Heimili þeirra er í Espilundi 10, Garðabæ. ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu nýlega til styrkt- ar hjálparsjóði Rauða kross íslands og varð ágóð- inn 536 krónur. Þau heita Ragna Lind, Hrafnhild- ur Sara og Andri Þór. ATHUGUNhf SKOÐUNARSTO F A Ljósmyndarinn Lára Long. BRÚÐKAUP Gefín voru saman 22. apríl sl. í Hjalla- kirkju af séra Kristjáni Ein- ari Þorvarðarsyni Laufey Fjóla Hermannsdóttir og Björn Stefán Hilmarsson. Heimili þeirra í Álfaheiði 1F, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.