Morgunblaðið - 31.05.1995, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
sími 11200
FÓLK í FRÉTTUM
Stóra sviðið:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Fös. 2/6 - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - sun. 18/6. Síðustu 5
sýningar.
íslenski dansflokkurinn:
• HEITIR DANSAR
Á morgun si'ðasta sýning.
„Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins":
Freyvangsleikhúsið sýnir
• KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson
Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt -- mán. 12/6.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: í kvöld - á morgun - fös. 2/6 uppselt - fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6
- fim. 15/6 - fös. '16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýnlngu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Græna línan 99 61 60 - Greiöslukortaþjónusta.
Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIeftirDano Fo
Aukasýning fös. 2/6. Síðasta sýning á leikárinu.
Muniö gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
MOOULEIKHUSIO
við Hlemm
Leikfólagið LEYNDIR DRAUMAR sýnlr:
eftir Hlín Agnarsdóttur í samvinnu
við leikhópinn
Sýningar fös. 2/6 - lau. 3/6 - sun. 4/6 -
þri. 6/6 kl. 20.30.
Miðapantanir i símsvara 5625060 allan
sólarhringinn. Miðasala við inngang alla
sýningardaga frá kl. 17.00-20.30.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 2/6 kl. 20.30, lau. 3/6, kl.
20.30. Síðustu sýningar.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
líaííiLeikhúsiö]
Vesturgötu 3
1 lll.ADVARPANIIM
Herbergi Veroniku
eftir Ira Levin
fm. 1/6, kl. 21 fáein sæli laus
lau. 3/6 kl. 21
fös. 9/6 kl. 23
AH/ði' m/mat kr. 2000
Sópa fvö: Sex við sama borð
aðeins ein oukasýning
vegna mikillar aðsóknar
fim 8/6 kl. 21
Miðim/malkr. U800
LEldhúsið og barinn
opin fyrir & eftir sýningu H
ðasala allan sólarhringmn í sima 581-9085
Vitundarvígsla manns og sólar
SsJ&y Du.lfræði fyrir þá. sem leita.
^vBókin fæst í Bókahúsinu, Skeifunni 8
Erlendar bækur um heimspeki og skyld efni.
Námskeið og leshringar.
Áhwgamenn um þró'u.narheimspeki
Box 4124, 124 Rvk., Fax 587 9777 Sími 557 9763
éUr
Annarrar breiðskífu Bjarkar Guðmundsdóttur er beðið með óþreyju víða.
Meðal annars hafa erlend tímarit birt um plötuna dóma og hvert viðtalið
af öðru, þar sem símareikninga, tölvutóna og Halldór Laxness ber á góma
Munúð,
múrsteinar og
Brekkukotsannáll
NÚ LÍÐUR óðum að því að önnur
breiðskífa Bjarkar Guðmundsdótt-
ur, Post, líti dagsins ljós, en platan
á að koma út 12. júní næstkom-
andi. Erlend tímarit eru og upp
full með myndum af Björk og við-
tölum við hana og bætast sífellt
fleiri við. Einnig eru plötudómar
farnir að birtast um plötuna í sum-
um blaðanna.
Á forsíðu The Face
Breska tískutímaritið The Face,
sem er eitt helsta tímarit þeirrar
gerðar í Bretlandi, leggur forsíðu
blaðsins undir mynd af Björk, auk-
inheldur sem inni í blaðinu eru
þrjár opnur lagðar undir langt
ríkulega myndskreytt viðtal. í við-
talinu kemur ýmislegt fram, sem
vonlegt er, og má nefna að sá sem
viðtalið tók handleggsbrotnaði við
þá iðju, þó ekki fyrir atbeina
Bjarkar. Langt mál fer í að rekja
kynningarferð sem Björk fór um
nokkur Evrópulönd fyrir stuttu,
til að ljúka sem flestum viðtölum
og myndatökum á sem skemmst-
um tíma. I þeirri frásögn er sitt-
hvað tínt til, eins og það að síma-
reikningur Bjarkar á ítölsku hóteli
sem gist var á eina nótt hafi verið
432.000 lírur, um 13.000 krónur.
í viðtalinu er fortíð Bjarkar rak-
in og meðal annars bent á að hún
sé enginn byijandi í frægðarstúss-
inu; hún hafi verið í sviðsljósinu
meira og minna síðan hún var ell-
efu ára. Spurningar annarra við-
mælanda eru raktar og þar svarar
Björk meðal annars gagnrýni á
tölvugerða tónlist þannig að tölva
sé mannleg vegna þess að hún sé
verkfæri.
ísland ber oft á góma og Björk
vitnar í upphafsorð Brekkukots-
annáls þegar hún segir frá uppeldi
sínu, sem hún telur hafa gert sér
afskaplega gott, þó viðmælandan-
um þykir sú speki sem þar kemur
fram full harkaleg. í lokin segist
hún ekki hafa miklar áhyggjur af
því þó platan nýja seljist ekki; hún
sé vön að vinna fyrir sér daglauna-
vinnu og finnist lítið mál að gera
það aftur ef þörf krefði. Að auki
viti hún vel að hægt sé að taka
upp plötu fyrir „þúsundkall" heima
í stofu, svo hún sé í raun engum
háð.
Plata mánaðarins
Dómur um plötuna væntanlegu
birtist í nýjasta hefti tímaritsins
Vox. Þar er Post valin plata
mánaðarins, þ.e. dómurinn birtist
fremst í plötudómadálki blaðsins,
með heilsíðu mynd af Björk. I
umfjölluninni rekur plötudómar-
inn, Shaun Phillips, að salan á
Debut hafi farið hægt af stað,
meðal annars fyrir þá sök að plat-
an hafi gengið þvert á viðteknar
Silje M-Lux
Silje sófasett 3+1 + 1
kr. 68.850.- stgr.
skenkur
Verð kr. 78.930
stgr.
Willy skápur.
Verð kr. 33.440
Bergen bókahilla
Verð kr. 29.735,-
slgr.
Sófaborð i
Verð kr. 26.125,- stgr.
Borðstofuborð m/stækk.
Verð kr. 46.080,- stgr.
Skatthol
Verð kr. 49.4l0:
stgr.
Willy skenkur
Verð kr. 34.485,
stgr.
Krager hornsófí m/rúmi
Verð kr. 74.340,- stgr.
Hilla án skúfíú
Verð kr. 19.190,
stgr.
Willy skápi
Verð kr. 34.290,- st£