Morgunblaðið - 31.05.1995, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 31.05.1995, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó HASKOLABIO SÍMI 552 2140 LiamwEESON Jessica LANGE t SKÓGARDÝRIÐ DAUÐATAFLIÐ Sýnd kl. 9. Síðasta sýning. Stórstjarnan Liam Neeson (Listi Schindlers) og Óskarsverðlaunahafinn Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie) fara með aðalhiutverkin í þessari mögnuðu stórmynd. Með önnur hlutverk fara John Hurt (Elephant Man), Tim Roth og Eric Stoltz (Pulp Fiction). Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Frábær spennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15. höfuð uppúr vatni STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ií£íjp-íii\TJUii Eastwood KVIKMYND Gibsons „Braveheart" féll (skuggann af Casper, sem framleidd er af Steven Spielberg. Casper hittir í mark KVIKMYNDIN Casper sem byggð er á vinsælum sjónvarpsþáttum frá sjöunda áratugnum halaði inn um 1.300 milljónir króna um helg- ina, en hún er með Christinu Ricci úr Addams-fjölskyldunni í aðal- hlutverki. Kvikmynd Mels Gibsons „Braveheart" þénaði tæpar 800 milljónir og framtíðartryllirinn „Johnny Mnemonic" með Keanu Reeves náði rúmum 450 milljónum í kass- ann. „Die Hard With Vengeance" með Bruce Willis hélt sínu striki frá J: í síðustu viku og skilaði um 1.200 milljónum í kassann og spennumyndin „Crimson Tide“ frá undirfyrirtæki Disney tæp- um 800 milljónum. ► STEVEN Spielberg sýndi því einu sinni áhuga að Ieikstýra myndinni „The Bridges of Madison County", en nú segir hann að hann hefði aldrei getað leikstýrt henni betur en Clint Eastwood. „Ég há- grét,“ segir hann í samtali við Los Angeles Times. „Ég á erf- itt með að um- bera tilfinninga- > rík atriði, en myndin snart mig á mjög þroskað- an hátt.“ Spiel- berg hrósaði Eastwood, sem leikur líka í mynd- inni á móti Meryl Streep, fyrir að gera myndina ekki of væmna. Spielberg hrósar Smáskífa með U2 væntanleg NÚ STYTTIST í að Leðurblökumaður- inn eða Batman breiði úr sér á hvíta tjaldinu í þriðja skipti. Að þessu sinni verður það Val Kilmer sem klæðist leðurblökubúningn- um, en í hlutverki aðstoðarmanns hans verður Chris O’Donnell. Til þess að ýta undir stemmninguna fyrir myndina var fyrsta smáskífan af lögum myndarinnar gefin út í gær með lagi U2 „Hold Me, Thrill Me, Kiss Me, Kill Me“ og myndband við lagið verður frumsýnt á morgun. Auk Kilmers og O’Donnells eru Jim Carrey, Tommy Lee Jones, Drew Barry- more og Nicole Kid- man í stórum hlut- verkum. TOMMY Lee Jones fer með stórt hlutverk í Leðurblökumanninum. FÉLAG LÖGGILTRA BIFREIÐASALA NYJA BÍLAHÖLUN FUNAHÖFÐA I S: 567-2277 FÉLAG LÖGGILTRA BIFREIÐASALA Toyota Corolla 1,6 GLi árg. ‘93, ek. 29 þús. km.f sægrænn, ABS, sjálfsk., spoiler. V. 1.390.000. Ath. skipti. Nissan Nlicra 1,3 LX árg. '94, ek. 10 þús. km.f sægrænn, 5 dyra, 5 gíra. V. 880.000. Ath. skipti. VW Golf GTi árg. '92, ek. 36 þús. km.f svartur, álfelgur. V. 1.380.000. Ath. skipti. MMC L-300 2,4 I sendibifreiö árg. '91, ek. 71 þús. km.f hvítur. V. 1.250.000. Vsk.-bíll. Ath. skipti. Nissan Terrano 2,4 diesel Turbo árg. '92, ek. 56 þús. km.f drapplitur, 33” dekk, álfelgur, sóllúga, brettak. V. 2.450.000. Ath. skipti. Ford Econoline 250 Club Wagon ben- sín, 12 manna, árg. '92, ek. 87 þús. km. Einn með öllu. Sjón er sögu ríkari. LATORC FUNAHOFDA f S: 587-7777 FÉLAG LÖGGILTRA BIFREIÐASALA Nissan Patrol árg. '92, grænsans., bensín, sjálfsk., 33" dekk, álfelgur, ek. 19 þús. km. V. 3,3 millj. Nissan Sunny 1,6 SLX árg. '91. rauður, sjálfsk., ek. 56 þús. km. V. 890.000. Toyota Corolla 1600 GLi árg. '93, vínrauður, fallegt eintak, ek. 50 þús. km. V. 1.120.000. Saab 9000 Turbo árg. '87, hvítur, álfelg- ur, sóllúga, toppeintak, ek. 113 þús. km. V. 1.250.000. Skipti. Toyota 4Runner V6 árg. '90, svartur, sóllúga, álfelgur, mjög fallegur, ek. aðeins 49 þús. km. V. 1.950.000. Skipti. Porsche 944 árg. '86, gullsans., sóllúga, rafm. í öllu, sá besti á landinu, ek. aðeins 70 þús. km. V. 1.950.000. Skipti. VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A STAÐINN - FRIAR AUGLYSINGAR - RIFANDI SALA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.