Morgunblaðið - 31.05.1995, Síða 40

Morgunblaðið - 31.05.1995, Síða 40
VINDAR FORTIÐAR STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar og regnhlifar Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini ilvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Iaamopj^l • BeLoveD ’ AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. Sýnd kl. 6.45 og 9. B.i. 12. o/tfeFALL AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN Sýnd kl 4.45 og 11.15. b.í. 16. MORGUNBLAÐIÐ j§T JÖRNUB I Morgunblaðið/Jón Svavarsson PÉTUR „P6“ Einarsson, Magnús Orri Grímsson og Bragi Haraldsson kasta mæðinni á milli atriða. MEÐAL þeirra sem fram koma í myndbandinu eru þær María Al- bertsdóttir, Iris Bjarnadóttir og Antonía Guðnadóttir. Kynningar- myndband P6 PÉTUR Einarsson, sem kall- ar sig P6, hóf fyrir skemmstu tökur á myndbandi, sem hann hyggst nota til kynningar á tónlist sinni í sumar. Pétur hefur áður gripið til þessa ráðs með góðum árangri, en hann hyggst einnig leggja land undir fót í sumar og spila sem víðast. Myndbandið er við lagið Fly Without, og segist Pétur hafa samið það 29. ágúst, „á afmælisdegi Michael Jacksons,“ segir hann og kímir, „en það var algjör tilviljun". Pétur hefur hóað saman í hljómsveit, sem heita mun P6, til að taka upp myndbandið og til tónleika- halds. Hann segir að lagið verði vætanlega gefið út síð- sumars, en breiðskífa bíði betri tíma. „Ég er alltaf að sanka að mér efni,“ segir hann, „ogvonandi verður það sem fyrst.“ Myndbandinu leikstýrir Hreiðar Júlíusson en hug- myndimar eru frá Pétri komnar, „'annars var þetta tekið upp á skömmum tíma, 0g því var það mikill spuni,“ segir hann og bætir við að hann eigi Kolbrúnu Aðal- steinsdóttur mikið að þakka. Lagið verður frumflutt 2. júní í Snorralaug á Rás 2 og myndbandið frumsýnt 10. júní á Stöð 2. CAMPBELL á heimavelli. SARAH Jessica Parker og Naomi Campbell á tökustað. Campbell í Ace Ventura NAOMI Campbell hefur komið vfða við und- anfarið. Auk fyrirsætustarfa hefur hún lagt nafn sitt við bók, sem líklega var hennar svanasöngur á þeim vettvangi, sungið inn á plötuna „Babywoman“ og leikið í myndinni Fjör í Flórída eða „Miami Rhapsody“ með Söruh Jessicu Parker og Antonio Banderas. Nú eru allar lfkur á að hún hreppi hlutverk á móti Jim Carrey í framhaldsmynd sem er í bígerð um gæiudýraspæjarann Ace Ventura og fái að smella rembingskossi á þennan gulldreng Holiywood. I I | I I prince Slappaðuaf NÝJUM B Ú N I N G I HBBnaBHBnunnnB er Prince Polo!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.