Morgunblaðið - 31.05.1995, Page 41

Morgunblaðið - 31.05.1995, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 41 I I I I : ( 1 í : 1 1 3 4 4 I (1 * 4 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ .....m. Tim ^ *** Ryaii Robbins 3M Shr tívnight *h?\\ met Mr, Kight m you ILINGVR HEIMSKUR H3IMSXARI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola ★ ★★ S.V. Mbl. JIM CARREY JEFF DANIELS HASKALEG RÁÐAGERÐ Æsispennandi mynd meö tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aöalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára SAKIJUJS GRIKKUR : ; VERÐURAÐ S BANVÆNUM ' LEIK SEM ENDAR ADEINS Á EINN VEG. STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE SHERIL LEE STJÓRN skákfélags aldraðra í Vesturbænum. Björgvin Guðmundsson, Sigurður Karlsson, Björgvin Jónsson, Guðlaugur Guðjónsson og Vilhjálmur Halldórsson. Vorhátíð í Vesturbænum REYKJAVÍKURBORG stóð fyrir vorhátíð í Vesturbænum í síðustu viku sem þótti takast mjög vel. Eldri borgararnir fengu sinn skerf í skemmtanahaldinu en félagsstarf þeirra er mjög margþætt. Vilhjálmur Halldórsson hefir komið víða við í stofnun félaga. Hann hefír verið í fremstu víglínu við stofnun púttklúbba og skákfélaga og fyrir u.þ.b. tveimur árum var stofnaður skákklúbbur að Vesturgötu 7 og var Vilhjálmur kosinn formaður. Að sögn Vilhjálms var í upphafí tefld kappskák en fljótlega kom fram að það form hentaði ekki °g var þá farið út í fijálsa taflmennsku. Teflt er flesta daga og oft á 5-6 borðum. Vilhjálmur tefldi mikið á fímmta og sjötta óratugnum. Helzt minnist hann þess að hafa teflt við heimsmeistarann Max Euwe og gert jafntefli. Þá vann hann Baldur Möller í kapp- skák í 54 leikjum en Baldur var þá nýkominn heim frá því að hampa Norðurlandameistara- titilinum. Þá minnist hann þess að hann tefldi einu sinni Qöltefli við 20 skákmenn, vann 19 skákir og gerði eitt jafntefli. Vilhjálmur sagði að það væri gott að vera aldraður í Vesturbænum. Félagsstarfíð væri fjölbreytt. Spilað er brids alla daga, bæði keppnisbrids og svo rúbertubrids og spila sumir á hveijum degi. Þá er mikið dansað, spilað minigolf og púttað en margir eru í Púttklúbbi Ness. Helzt er púttað á þriðjudög- um og fimmtudögum en það fer auðvitað eftir veðri. Tveir vellir eru í Laugardalnum og einn á Miklatúni. í lokin langar mig að nefna það hversu frábært starfsfólkið er sem annast okkur, sagði Vilhjálmur Halldórsson. Það skiptir miklu máli fyrir okkur og lætur okkur líða vel. m s© iS SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna ★★★'/2 „FYNDNASTA og frísklegasta mynd WOODY ALLEN í ÁRARAÐIR...SANNARLEGA BESTA GAMANMYNDIN í BÆNUM“ A.I. MBL „HRAÐVIRK, BRÁÐFYNDIN OG VEL SV1ÐSETT.“ Ó.T. Rás 2 „FRÁBÆR LEIKUR OG FYNDIN SAMTÖL FURÐULEGAR PERSÓNUR.“ _ G.B. DV _ Bullets Over Artwork ©199« ttms © 199« Sw»«t!in4 F«mt, B V. »nd M«gnot« Noduttioos. Inc *l Rtghu Rtttrvtd &m tmrvttf - Kúlnahríð á Broadway - Nýjasta gamanmynd meistara Woody Allens hefur vakið feikna athygli, enda besta mynd hans í háa herrans tíð. Leikarar: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein, Chazz Palminteri (Óskarstilnefning), Mary-Louise Parker, Rob Reiner, Jennifer Tilly (Óskarstilnefn- ing), Tracy Ullman, Jack Warden, Joe Viterelli og Dianne Wiest (hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aukahlutverki). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Sýnd kl. 9. AUSTURLEIÐ Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. NORTH Leiðin tii Wellville HmiR WG ÍIRKVVT GM All SKIKI'A UM niRKI.DRA? S'IIIÁKIIRINN NoKTH '1.KT YERKI.N TAI Sýnd kl. 5 og 7. ★ ** S.V. Mbl. ★** Ó.T. Rás2 ★★* Á.Þ. Dagsljós ★★★*/« H.K. DV. ★★★★ o.H. Helgarp. Lítil týnd stúlka komin í leitimar ►LEIKKONAN unga Drew Barrymore þykir sýna og sanna leikliæfileika sína í myndinni Strákar til vara eða „Boys On the Side“. Mótleik- kona hennar Whoopi Goldberg segir meðal annars um hana að hún hafi verið eins og gim- steinn. „Leikur hennar var yndislegur,“ bætir Goldberg við. Nú síðast lék Barrymore hina sykursætu Sugar í þriðju myndinni um leðurblökumann- inn og eru eflaust margir for- vitnir að sjá hvernig hún plurn- ar sig þar. Lífið hefur ekki alltaf leikið í lyndi hjá Barrymore. Hún sló fyrst í gegn sjö ára, sem vinkona geimverunnar E.T. í vinsælustu kvikmynd allra tíma. í kjölfarið var hún mikið í sviðsljósinu og níu ára gömul hallaði hún sér fyrst að flöskunni. Þegar hún var tíu ára var hún orðin alkóhólisti, tólf ára var hún orðin háð kóka- íni, fjórtán ára gerði hún sjálf s v ígstilraun og fimmtán ára fór hún í meðferð og gaf út ævisögu sína „Lítil týnd stúlka“ sem náði metsölu. Barrymore virðist hafa sloppið alveg heil á húfi frá þessum tíma og er spurð að því hvort henni finnist ekki eins og verndarengill vaki yfir henni. „Jú,“ svarar hún og hlær, „en minn er áreiðanlega kolruglaður. Ef ég hef engil á annarri öxlinni situr djöfullinn á hinni.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.