Morgunblaðið - 31.05.1995, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 31.05.1995, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjóimvarpið | Stöð tvö 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.30 ► Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (154) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (59:65) 19.00 ►Nonni Framhaldsmyndaflokkur um æsku og uppvaxtarár Jóns Sveinssonar gerður af Sjónvarpinu í samvinnu við evrópskar sjónvarps- stöðvar. Leikstjóri er Ágúst Guð- mundsson og aðalhlutverk leika Lisa Harrow, Luc Merenda, Stuart Wil- son, Garðar Thór Cortes og Einar Örn Einarsson. Áður á dagskrá í desember 1988. (6:6) GO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.40 CDJFIICI h ►Leggjum landinu mfLUOLA lið Ný íslensk heim- ildarmynd um starfsemi Land- græðslu ríkisins fyrr og nú. Umsjón- armaður er Markús Öm Antonsson og framleiðandi Myndbær. 2105 blFTTID ►Bráðavaktin (ER) rlt I IIH Bandarískur mynda- flokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkra- húss. Aðalhlutverk: Anthony Edw- ards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (19:24) 22.00 ►Leitin að dómsdags-smástirn- inu (Hunt for the Doomsday Aster- oid) Bresk heimildarmynd um til- raunir vísindamanna til að koma í veg fyrir að jörðin farist í árekstri við loftsteina. Þýðandi: Karl Jósafats- son. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir í þættinum er fjallað um íslensku og sænsku knattspyrn- una. 23.30 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Sesam opnist þú 18.00 ►Litlu folarnir 18.15 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 2<"5METTIR 20.40 ►Beverly Hills 90210 (12:32) 21.35 ►Milli tveggja elda (Between the Lines) (7:12) 22.25 ►Súrt og sætt (Outside Edge) (2:7) 22.55 ►Tíska 23.20 vuitfiivun ►Hvað með Bob? nVlHMTIVII (What About Bob?) Gamanmynd um Bob Wiley, fælni- sjúkling af verstu gerð, og geðlæknir- inn Leo Marvin sem reynir að rétta honum hjálparhönd. En vandamál Bobs eru engin venjuleg vandamál og Leo fær sig fljótlega fullsaddan á suðinu í þessu hijáða viðundri. Hann ákveður því að bregða sér með fjölskylduna upp í sveit en er varla fyrr kominn þangað en Bob ber að dyrum. Hann sýnir ekki á sér neitt fararsnið og nær með tímanum að heilla alla ijölskylduna upp úr skón- um - alla nema Leo sem á enga ósk heitari en að Bob væri kominn út í ,hafsauga. Aðalhlutverk: Bill Murray og Richard Dreyfuss. Leikstjóri: Frank Oz. 1991. Maltin gefur ★ ★ ★ 0.55 ►Dagskrárlok Skipulegt landgræðslustarf hófst hérlendis árið 1907. Jóhanna Pálmadóttir og Magnús Óskarsson við óskor- ið lín sem ræktað er í skjólbeltum á Hvanneyri. Leggjum landinu lið í myndinni er gerð grein fyrir þeim leiðum sem Land- græðslan telur árangursrík- astar til að ná markmiðum um endurheimt fyrri landgæða SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Skipulegt landgræðslustarf var hafið hér á landi árið 1907. Höfuðstöðvar Landgræslunnar hafa verið í Gunn- arsholti á Rangárvöllum frá 1928 þegar staðurinn var byggður upp eftir að hafa farið í eyði vegna sand- foks. Landgræðsla ríkisins hefur ákveðin stefnumið að leiðarljósi í uppgræðslu og gróðurvernd. í myndinni Leggjum landinu lið er gerð grein fyrir þeim leiðum sem hún telur árangursríkast að fara til að ná langtímamarkmiðum þjóðar- innar um endurheimt fyrri land- gæða. í myndinni er rakin starfsemi Landgræðslu ríkisins fyrr og nú og skýrt frá þeirri tækni sem notuð er til að kortleggja örfoka svæði og ákveða næstu verkefni. Þá var ég ungur aftur á dagskrá í dag er rætt við Óskar Ágústsson fyrrverandi kennara við Héraðsskólann á Laugumí Suður-Þing- eyjasýslu RÁS 1 kl. 14.30 í dag hefst á ný þáttaröð Þórarins Björnssonar Þá var ég ungur þar sem Þórarinn ræðir við eldri menn og konur um löngu liðna tíð. í dag ræðir hann við Óskar Ágústsson fyrrverandi kennara við Héraðsskólann á Laug- um í Suður-Þingeyjasýslu en þar kenndi hann í fjóra tugi ára. Óskar þótti ekki efni í góðan bónda og um hann var sagt ungan að hann þekkti ekki hund frá kind. Hann fór í íþróttaskólann að Laugaiyatni og útskrifaðist þaðan 20 ára. Óskar kenndi íþróttir víða um land, eitt árið í 7 sýslum. Haustið 1943 ræðst Óskar sem kennari að Héraðsskól- anum á Laugum. Hann var auk þess kaupmaður þar og hótelstjóri við sumarhótelið um árabil. YIMISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Rhine- stone, 1984, Dolly Parton, Sylvester Stallone 10.55 Table for Five, 1983, Jon Voight 13.00 Kiss Me Goodbye A,G 1982, Sally Field, Jeff Bridges 15.00 A Wedding on Walton’s Mountain, 1982 16.55 The News Boys M 1992 19.00 Based on an Untrue Story, 1993, Morgan Fairchild 21.00 Falling Down, 1993, Michael Douglas 22.55 Wild Orchid, 1991 0.45 Map of the Human Heart, 1993 2.30 Those Dear Departed, 1987 SKY ONE 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.45 The DJ Kat Show 14.46 Superhuman S.S. Squad 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Spellbound 17.30 Famiíy Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Quantum Leap 22.00 David Letterman 22.50 LA Law 23.45 The Untouchables 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix EUROSPORT 6.30 Eurogoal fiéttaskýringaþáttur 7.30 Rugby 8.30 Fjallahjól 9.00 Tennis, bein útsending 17.30 Euro- sportfréttir 18.00 Rugby, bein útsend- ing 20.00 Tennis 21.00 Rugby 22.00 Formúla 1 22.30 Bifhjóla fréttaskýr- ingaþáttur 23.00 Fréttir 23.30Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigríður Óladóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Náttúrumál. Þorvarður Arnason flytur pistil. (Endurflutt kl. 17.52 í dag.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Menningarmál. Sigurður A. Magnússon flytur. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying (tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 9.38 Segðu mér sögu, Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar Eiríksson les þýðingu Sig- rúnar Árnadóttur (3). (End- urflutt i barnatíma kl. 19.40 ( kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. Verk eftir "7. Fernando Sor. Tilbrigði ópus 9 um stef eftir Mozart. Fantasia élégiaque ópus 59. - Fantasía ópus 30. Göran Söllsc- her leikur á gítar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína. (15) 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Óskar Ag- ústsson fyrrverandi kennara við Héraðsskólann á Laugum i S- Þingeyjarsýslu. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Forleikur;Euryanthe eftir Carl Maria von Weber. Ríkishljóm- sveitin i Dresden leikur; Gustav Kuhn stjórnar. - Konsert fyrir klarinett og hljóm- sveit númer 1 í f-moll ópus 73 eftir Carl Maria von Weber. Rík- ishljómsveitin í Dresden leikur; Herbert Blomsted stjórnar. - Oktett fyrir blásara í F-dúr eftir Franz Schubert. Þýski einleik- arablásarahópurinn leikur. 17.52 Náttúrumál. Þorvarður Árnason flytur pistil. Endur- fluttur úr Morgunþætti. 18.03 Þjóðarþel. Bolla þáttur Bollasonar Guðrún Ingólfsdóttir les lokalestur. Rýnt er (textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 04.00.) 18.30 Allrahanda. Diddú syngur gamla slagara. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Stríðsmenn Islands. um sigl- ingar íslendinga á stríðsárunum Sjómenn segja frá örlögum sín- um og skipsfélaganna. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.20 Kammertónlist. - Pierrot Lunaire. Tunglsjúki pét- ur, ópus 21 eftir Arnold Schön- berg við ljóð Alberts Girauds. Lucy Shelton og Da capo kamm- ersveitin flytja. 23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. (Áður á dagskrá 1986.) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpiö. Kristfn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdótt- ir.22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg- mann. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson 3.00 Vindældalisti götunnar. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Bobby Bland. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morg- untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morg- untónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill. 24.00 Jóhann Jóhannsson ljúfur í klukkustund. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Páimi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hofnarf jöröur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.