Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995 11 Múlafoss á leið til viðgerðar MÚLAFOSS er nú á leið til Evrópu til viðgerðar en verulegar skemmdir urðu á botni skipsins, sem tók niðri rétt utan við Þórs- höfn síðastliðinn föstudagsmorg- un. Múlafoss er annað strandsigl- ingaskip Eimskips og átti eftir um 20 mínútna siglingu að höfninni þegar óhappið varð. Skipið er í eigu Þjóðveija og ekki ljóst hvort það fer í slipp í Póllandi eða Þýskalandi. Botn Múlafoss var styrktur að innan- verðu áður en hann hélt áleiðis til Evrópu í fyrradag og er gert ráð fyrir að hann verði úr leik næstu 5-6 vikur. Engin hætta var á ferð- um, hvorki fyrir áhöfn skipsins, sem er tíu manna, né farm. Losn- aði Múlafoss fyrir eigin vélarafli og kom inn til hafnar á Akureyri á föstudags. Ekki er gert ráð fyrir röskun á innanlandsflutningum Eimskips þrátt fyrir óhappið og segir Þórður Sverrisson, framkvæmdastjóri flutningasviðs fyrirtækisins, að Reykjafoss muni annast flutninga sem endranær og auk þess verði gerðar ráðstafanir til að mæta skakkaföllum með flutningum landleiðis á næstu vikum. , Morgunblaðið/Rúnar Þór MULAFOSS er á leið til viðgerða í Evrópu eftir að hafa tekið uiðri rétt við Þórshöfn síðastliðinn föstudagsmorgun. Verulegar skemmdir urðu á botni skipsins. OPIÐ VIRKA DAGA 10-1830 LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23 Sllfur og gull Glæsilegt úrval skartgripa Z Róm0"tísk Hótel ÓrMy^L DEMANTAHUSIÐ Borgarkringlunni s. 588 9944 verslanir, veitingastaðir og þjónustufyrirtæki í BORGARKRINGLUNNI fagna 4 ára afmæli Borgarkringlunnar þessa dagana með afmælistilboðum, happadráttum og getraunum. Hinn 10. júní verður dregið í léttum afmælisgetraunaleik um nokkra góða vinninga. ISSÍ Austurlensk matarhútíð fyrir 12 G. Hamborgaraveisla fyrir Mikiö úrval af nýjum spennandi vörum Afmælistilboð: 15% afslátttur af fallegum töff peysum 201 afmaslie- afeláttur af litríkum Marybel barnafatnað im)TISKUVERSLUNIN FLIP T/ BORGARKRINGLUNNl, 2. HÆÐ KoISínlaust Colombia 1 po/tunette 15% afeláttur af Oilily buxum og bolum Spice Imperial te -20% Bragðbætt sinnep ftfHt komk b bolla tekatlar lORGARKRINGUNN i Sími 68 95 25. MAKE UP FOREVER BUÐII BORGARKRINGLUNNI herRjptir — Borgarkringlunni AfmæliSiÍboð 10% afsláttur af Repeat gallabuxum og 15% af öllum sumarkjólum Verðdæmi: 20% af vítamínum Var kr. 1.050,- Nú kr. 840,- 20% af snyrtivörum t.d. mjög gott ávaxtasýrukrem Varkr. 2.190,- Nú kr. 1.750,- 30% af orkusteinum 50 tegundir Miö þjónum þér með gleði, kærlcik og Ijósi Póstkröfuþjónusta srmi 581 1380 333 gallabuxur níi kr. 2.961 NECESSIT Boreartriiiíilmmi. sími 588-1848. Dúkar hör/bómull ýmsar stærðir stök Whisky kr. 1.500,- Kristalsglös kr. 1.000,- Járn og messing kertastjakar -20% Borgarkrínglunni, sími 553 6622

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.