Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ1995 51 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað 4 Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindðrin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heii fjöður er 2 vindstig. Súld Spá Heimild: Veðurstofa íslands FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Jarðgöng milli Isafjarðar og Súgandafjarðar verða lokuð vegna viðgerða frá kl. 22 að kvöldi til kl. 7 að morgni til 9. júní nk. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Akureyri 20 éttskýjaö Glasgow 13 skýjað Reykjavík 13 rigning og súld Hamborg vantar Bergen 18 skýjaö London 14 skýjað Helsinki 22 alskýjað Los Angeles 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 9 rigning Madríd 20 alskýjað Nuuk 6 rigning Malaga 26 léttskýjað Ósló 14 rigning Mallorca vantar Stokkhólmur vantar Montreal vantar Þórshöfn 12 hálfskýjað NewYork 24 lóttskýjað Algarve 24 skýjað Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 11 skúr á síð.klst. París 18 skýjað Barcelona 23 skýiað Madeira 21 alskýjað Beriín vantar Róm vantar Chicago 10 alskýjað Vín vantar Feneyjar 23 heiðskírt Washington 26 skýjað Frankfurt vantar Winnipeg 5 heiðskírt 9. JÚNÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.30 3,2 8.53 0,8 15.11 3,3 21.31 0,8 3.07 13.25 23.45 22.19 ÍSAFJÖRÐUR 4.27 1,7 10.58 0,3 17.21 1,8 23.38 0,4 2.08 13.32 1.01 22.25 SIGLUFJÖRÐUR 24.34 0,3 6.50 1,0 13.03 0,2 19.28 1,1 1.47 13.13 0.46 22.07 DJÚPIVOGUR 5.45 0,6 12.15 1.8 18.32 0.5 2.31 12.56 23.23 21.48 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 900 km suður í hafi er heldur vax- andi 1035 mb hæð sem hreyfist lítið, en grunnt lægðardrag á Grænlandshafi nálgast landið, hægt. Spá: Áfram vestlæg átt á landinu, víðast gola. Léttskýjað að mestu um austanvert landið með 15 til 20 stiga hita yfir daginn, en 10 til 15 stiga hiti vestantil, skýjað að mestu og þoku- loft öðru hverju. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram eftir næstu viku verður vestlæg átt. Skýjað og súld annað slagið vest- an til á landinu og þokubakkar við norður- ströndina en bjartviðri um landið austanvert. Afram milt vestanlands og hlýindi austanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðardrag á Grænlandshafi nálgast vesturströndina en hæðin suður í hafi hreyfist lítið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 búsílag, 4 nothæfur, 7 búið, 8 veglyndi, 9 fæða, 11 geð, 13 vegur, 14 skeldýr, 15 í vondu skapi, 17 tala, 20 vin- stúká, 22 hamingja, 23 gróða, 24 Iasta, 25 dýr- in. LÓÐRÉTT: 1 skinnpoka, 2 hneigja sig, 3 hey, 4 biti, 5 spjald, 6 ráfa, 10 sniáa, 12 ýtni, 13 op, 15 ánægð, 16 meðalið, 18 hugaða, 19 skóf í hári, 20 stamp, 21 hása. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 klókindin, 8 góðar, 9 fenna, 10 afl, 11 lúr- ir, 13 innan, 15 stóls, 18 staka, 21 kát, 22 klaga, 23 ásinn, 24 farkostur. Lóðrétt: 2 lúður, 3 karar, 4 nafli, 5 iðnin, 6 Egil, 7 kann, 12 ill, 14 net, 15 sekk, 16 óraga, 17 skark, 18 stáss, 19 atinu, 20 asni. í dag er föstudagur 9. júní, 160. dagur ársins 1995. Kólúmba- messa. Orð dagsins er: En hjálp- arinn, andinn heilagi, sem faðir- inn mun senda í mínu nafni mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Helga- fell, Stapafell, Mæli- fell og Bakkafoss. Baldvin Þorsteinsson kom einnig í gær og landaði. Hvítanes kom og fór í fyrradag. Brú- arfoss fór í fyrradag. í gær kom Finlit kom til að losa fóður. írafoss fór. Væntanlegt í gær var að Stapafell og Bakkafoss færu. Hafnarfjarðarhöfn: Atlantic King kom og fór í fyrradag. Hvítanes kom í fyrradag og fór í gærkvöldi. Þýski frysti- togarinn Bodes kom í gærmorgun. Færeyski togarinn Sigthor kom í gær. Væntanlegur var í gær þýski togarinn Fornax. Færeyski tog- arinn Níels Paula fór á veiðar í gærkvöldi. Fréttir Brúðubíllinn. Sýningar verða í dag í Bleikju- kvísl kl. 10 og í Dala- landi kl. 14. Hvorsýning tekur u.þ.b. klukkutíma í flutningi og höfðar mest til yngstu kynslóð- arinnar. Almanakshappdrætti Landssamtaka þroska- lijálpar 1995. Utdregin númer í happdrættinu eru sem hér segir: Janú- ar 17796, 2044, 12460. Febrúar 2663, 1719, 10499, 1933. Mars 494, 13958, 11345, 9972, 7296. Apríl 13599, 11441, 3069, 1447, 9350. Maí 9701, 6805, 9468, 6481 og 16584. Barnaspftali Hrings- ins. Munið minningar- kort Barnaspítala Hringsins. Uppl. í sima 5514080 hjá Kvenfélagi Hringsins. (Jóh. 14,26.) Mannamót Hið ísleuska náttúru- fræðifélag gengst fyrir umhverfisskoðunarferð um Grafning, Þingvöll og Mosfellsheiði laugar- daginn 10. júní nk. Að- aláhersla verður lögð á sambúð þjóðarinnar við landið í nútíð og fortíð. Fararstjórar verða Frey- steinn Sigurðsson og Guttormur Sigbjamar- son. Við Nesjavelli verð- ur hugað að gufuöflun virkjunar Hitaveitu Reykjavíkur og starfs- menn hennar munu sýna hana og útskýra gang hennar. Þaðan verður síðan ekið til Þingvalla, þar sem sr. Hanna María Pétursdóttir, þjóðgarðsvörður, tekur á móti hópnum og kynn- ir sögu staðarins og helstu fomminjar. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 og stefnt að endur- komu fyrir kvöldmat. Gjald fyrir fullorðna verður kr. 1.800. Þátt- taka í ferðina er öllum heimil og skráning fer fram við brottför. Kvenfélag Kópavogs fer í árlega skemmtiferð á laugardag. Uppl. hjá Kristínu í síma 5542207. Aflagrandi 40. Boccia í dag kl. 10 og kl. 11. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar vel- komnir. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í dag, föstudag, kl. 13.15 á Gjábakka. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugard_|gfc létt ganga innan bæjar- markanna, kaffi. Næsta ferð félagsins verður miðvikudaginn 14. júní kl. 18 frá Risinu. Ekinn Bláfjallahringurinn, stutt ganga á Stromp- inn í Hrauninu. Farar- stjóri Sigurður Kristins- son. Upplýsingar og miðaafhending á skrif- stofu félagsins s. 5528812. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð ve'rð- ur félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 21.30. Húsið er öllum opið. Kirkjustarf Grensáskirkja. Á morgun, laugardaginn 10. júní, verður farið í árlega sumarferð Grens- ássafnaðar. Farið verð- ur um Holt og Land- sveit og lagt af stað frá Grensáskirkju kl. 9.00. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn ki.' 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar. Á morgun laugar- daginn 10. júní verður í Aðventkirkjunni, Ing- ólfsstræti 19 í Reykjavík biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ungmennafé- lagið. í Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík er á morgun guðsþjónusta kl. 10.15.' Biblíurannsókn að guðs- þjónustu lokinni. Rasðu- maður Eric Guðmunds- son. í Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi verður á morgun guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. í Aðvent- kirkjunni, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum er biblí urannsókn á mórg- un, laugardag, kl. 10. Aðventsöfnuðurinn i Hafnarfirði, Góðtempl- arahúsinu, Suðurgötu 7 stendur fýrir samkowH1 - kl. 10 á morgun. Ræðu- maður er Steinþór Þórð- arson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 669 1181, iþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eiritakið. EvmnuDE^ UTANBORÐSMÓTORAR 2,3 - 300 HÖ EINNIG: SEABIRD VATNABÁTAR OMC GUMMIBATAR ÞÓR HF Reykjavlk - Akureyri OMC PlisiirgwMiiliilí - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.