Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.06.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1995 83 + Kristín S. Sig- urbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1923. Hún andaðist á hjúkrun- arheimilinu Sól- vangi í Hafnarfirði 30. maí sl. Foreldr- ar hennar voru Sig- urbjörn Jósefsson f. 12. október 1896 að Syðri-Völlum í V estur-Húnavatns- sýslu, d. 20. október 1977 og Guðrún Jónsdóttir, f. 21. mars 1890 að Borg- arlæk í Skagafjarðarsýslu, d. 2. apríl 1968. Krístín var elst fimm systkina og eru tvö þeirra á lífi, Axel og Fjóla. Systkini Kristínar voru; Jón Björgvin, f. 29.3. 1925, d. 26.10. 1962, Axel, f. 21.7. 1926 og býr í Reykjavík, Fjóla, f. 6.2. 1930, gift Gunnari Sveins- syni fyrrv. kaupfélagsstjóra Kaupfélags Suðurnesja og býr í Keflavík, og Margeir, f. 12.5. 1931, d. 28.2. 1979. Kristín stundaði nám í Kvennaskólan- um frá 1937-1939 en eftir það starfaði hún hjá Heildsölu Vagns Jóhannssonar í tvo ár. Kristín giftist 26. desember 1944 Þorsteini Halldóri Þor- steinssyni, f. 25. desember 1917, d. 5. ágúst 1990. Foreldr- MIG langar að minnast með nokkrum orðum á tengdamóður mína Kristínu Sigurbjörnsdóttur er lést á hjúkrunarheimilinu Sól- vangi í Hafnarfírði þann 30 maí sl. Það var í kringum mitt ár 1975 sem ég kynntist fyrst Kristínu, þá verðandi tengdamóður minni, en hún bjó þá ásamt manni sínum Þorsteini H. Þorsteinssyni á Hóla- braut 5 í Hafnarfirði. Frá fyrstu kynnum sá ég að þar fór blíð og góð en staðföst kona sem sá um heimilisreksturinn með sóma. í heimsóknum mínum til tengdafor- eldra minna fann ég strax fyrir mikilli hlýju í minn garð og síðar til barna okkar. Kristín bar mikla umhyggju fyr- ir öllum börnum sínum og barna- börnum. Var alltaf mjög ánægju- legt að heimsækja „ömmu Stínu“ á Hólabrautina eftir að barnabörn- in uxu úr grasi. Mér eru minnisstæð jólaboðin sem haldin voru hjá Kristínu og Þorsteini á Hólabrautinni á jóla- ar hans voru Þor- steinn Július Sveinsson, f. 1873 í Gerðum í Garði, d. 1918 og Kristín Tómasdóttir, f. 1874 á Bjargi á Akranesi, d. 1965 Börn Kristínar og Þorsteins eru: 1) Sigrún, f. l.júní 1944, gift Sigurði Halldórssyni og eiga þau tvær dæt- ur, Sif og Selmu Sif, er í sambúð með Rafni Rafns- syni og eiga þau eina dóttur Önnu Birnu. 2) Viggó, f. 24. apríl 1945, kvæntur Margréti Bjarnadóttur en þeirra börn eru Brynjar og Kristín Björg. 3) Hjördís, f. 30. mars 1951, gift Gísla Sigurgeirssyni en þeirra börn eru Sigurgeir og Steinar Þór. 4) Sigurbjörn, f. 11. nóvember 1958, í sambúð með Sigríði Þormóðsdóttur en hann á einn son, Fannar. 5) Þorsteinn Þorsteinsson, f. 14. október 1966, kvæntur Mar- gréti Hafsteinsdóttur en þau eiga fjögur börn, Oddbjörgu Lilju, Þorstein Halldór, Axel og Egil. Kristín verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðar- kirkju í dag og hefst athöfnin kl. 15.00 dag, þar sem öll börn þeirra ásamt mökum og barnabömum komu til að fagna jólahátíðinni ásamt því að halda upp á afmælisdag Þor- steins heitins sem bar upp á þann dag. Þá var oft glatt á hjalla og gaman að vera saman. Á árinu 1989 komu í ljós veik- indi Kristínar sem urðu þess vald- andi að heilsu hennar hrakaði á næstu árum. Um það leyti er Þor- steinn að ljúka löngum starfsferli sínum, fyrst sem bankamaður og síðar sem fulltrúi á skrifstofu varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. í byijun árs 1990 veikist Þorsteinn sem varð þess valdandi að hann lést í ágúst það ár. Ári síðar eða í september 1991 dvelur Kristín á hjúkrunarheimil- inu Sólvangi í Hafnarfirði við góða umönnun hjúkrunarfólks þar. Vil ég koma hér á framfæri fyrir hönd aðstandenda, innilegum þökkum til alls starfsfólks Sólvangs fyrir góða umönnun á þeim árum sem Kristín dvaldi þar. MIIMNIIMGAR Það var mér mikil ánægja að fá að kynnast Krístínu og mun hún lifa í endurminningunni um ókomna tíð. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Megir þú hvíla í friði. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. ■ Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem) Gísli Sigurgeirsson Hún amma mín er farin! Ég man eftir ömmu sem þeirri manneskju sem ég elskaði að heimsækja. Það var alltaf eitthvað að gera hjá henni. Hún var alltaf svo mjúk og ég elskaði að halda utan um hana. Það þurfti ekki mikið til þess að fá hana til að hlæja. Árið 1991 flutti ég og fjölskylda mín til Danmerkur. Eg sendi henni nokkur bréf. Seinna þetta ár lagð- ist hún inn á Sólvang. Þá fyrst missti ég af henni. Þegar við fjöl- skyldan komum til íslands í heim- sókn, fórum við að sjálfsögðu í heimsókn til ömmu á Sólvang. Það var yndislegt að sjá hana aftur, það var ennþá stutt í hláturinn hjá henni og hún leit út fyrir að vera alsæl. Sumarið 1994 sá ég hana í síð- asta sinn. Ég mun sakna hennar en ég veit líka að nú hefur hún frið og Mn mun hafa það gott hjá afa. Ég kveð hana með þessum orð- um og ljóði: En hví var ég eftir? Ekki hef ég sofið. Óijóst ég man, að hún kom og hönd sína lagði á enni mitt segjandi: Sjá nú er ég á förum. Þá slokknuðu ljósin öll og nú er ég farin. (Tómas Guðmundsson) Oddbjörg Lilja Ingadóttir í huganum kemur amma Kristín mér fyrir sjónir sem hljóðlát, falleg og góð kona. Við tvær áttum sam- an svo margar góðar stundir sem ég mun seint gleyma. Þegar ég var yngri fór ég oft upp á Hólabraut meðan afi var í vinnunni og heimsótti ömmu. Við fundum okkur alltaf eitthvað til dundurs, við vorum meira eins og leikfélagar á svipuðum aldri. Amma var vön að koma með ís handa mér eða annað góðgæti sem ég var ekki vön að fá annar stað- ar. Svo sátum við saman og töluð- um um allt milli himins og jarðar. Við áttum það til að hlæja okkur alveg máttlausar. Enn þann dag í dag rifja ég upp þessa punkta sem við hlógum að og hlæ innra með mér. En aldrei voru þó nein læti í ömmu heidur var hún öll á rólegu nótunum. Og í margmenni lét KRISTIN SIGUR- BJÖRNSDÓTTIR + Eiríkur Grön- dal fæddist í Reykjavík 1. maí 1969. Hann lést í Reykjavík 5. júní síðastliðinn. For- eldrar hans eru Kolbrún Ingólfs- dóttir og Maríus Gröndal (látinn). Eiríkur átti sex systkin. Þau eru María, Hólmfríður, Þorsteinn, Aðal- björn, Sigrún og Berglind (látin). Eftirlifandi eigin- kona hans er Elín Einarsdóttir og áttu þau einn son, Bryryar. Útför Eiríks verður gerð frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10.30. Dýpsta sæla og sorgin þunga svifa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. (ÓlöfSig.) Þessi litla vísa sem ég hef kunn- að svo lengi lýsir best þeim tilfinningum sem í mér búa, nú þegar Eiríkur mágur minn er allur, aðeins 26 ára að aldri. Það er svo erfitt að setjast niður og skrifa stafí á blað þegar sorgin vegna andláts góðs drengs er ennþá svo yfirþyrmandi. Orðin verða svo mátt- vana og hljómlítil. Ég vil í stuttu máli kveðja góðan vin, eig- inmann systur minnar og föður systursonar míns. Ég bið algóðan Guð að taka vel á móti honum. Minningin um Eirík mun alltaf lifa í hjörtum okkar sem hann þekktum. Ég sendi Kollu, Elínu, Brynj- ari, Einari og öllum nánum ætt- ingjum og vinum Eiríks mínar allra bestu samúðaróskir og bið Guð um að styrkja þau í þeirra miklu sorg. Vertu sæll, kæri vinur. Von- andi eigum við eftir að hittast aftur á öðrum stað á öðrum tíma. Þín mágkona, Nína. „Dáinn, horfinn!" - Harmafrep! Hvflíkt orð mig dynur yfir! En ég veit, að látinn lifir. Það er huggun harmi gegn... (J. Hallgr.) Orð listaskáldsins góða komu upp í huga minn þegar mér barst til eyrna. ótímabært lát frænda míns, Eiríks Gröndals. Ógróin voru sár fjölskyldu hans þegar þau ýfð- ust aftur. Ungur maður í blóma lífs- ins er hrifinn á brott frá ástvinum. Fyrir tilviljun lágu leiðir okkar saman og fjölskylda mín og systur minnar fengu að kynnast þér þeg- ar þú ásamt eiginkonu, systur og mági komuð norður á haustdögum og áttuð með okkur yndislega helgi sem við munum aldrei gleyma. Glaðværð ykkar, hjartahlýja, hreinskilni og hispursleysi heilluðu okkur og það var fjarri öllum sanni að ímynda sér að skarð yrði höggv- ið í þann ungmennahóp sem kvaddi okkur á haustdögum með fyrirheit um að sjást aftur að sumri. En endurfundir voru fyrr EIRÍKUR GRÖNDAL amma heldur ekki mikið að sér verið það yndislegasta sem ég hef kveða. gert um dagana því seinna meir, Smátt og smátt fór að bera á þegar hún var komin á Sólvang, minnisleysi hjá henni. Ég gleymi fann ég hvað ég saknaði þess að því til dæmis aldrei hvað mér brá byija ekki daginn á því að koma þegar hún spurði mig hvað ég til herinar. Oft og tíðum var hún héti. Brátt var útséð að hún gæti komin út á stigapall og sagði „ó, ekki séð um sig sjálf. Rúmu ári ertu komin,“ síðan drukkum við eftir að afi dó fluttist hún á Sól- saman kaffi og ræddum um daginn vang. Það var sorglegt að hún skildi fara svona ung inn á stofnun og fá ekki að njóta sín við góða heilsu, en þá var hún aðeins sextíu og átta ára gömul. Einu gleymdi hún þó aldrei og það voru hlýleg- heit. Hún brosti alltaf til okkar þegar við heimsóttum hana, og smellti á okkur kossi. Hún var hætt að mestu leyti að hafa tjá- skipti við okkur og því erfitt að gera grein fyrir tilfinningum henn- ar. Það vildu allir allt fyrir hana gera sem hægt var. En fram liðu stundir og alltaf hrakaði henni. í vetur var hún líka orðin mjög veik líkamlega. Ég var alltaf að bíða eftir að henni myndi batna og við gætum farið út í göngutúr saman einhvern góðviðrisdag. Sá dagur kom því miður aldrei. Og núna í vor um leið, var séð fram á að fljót- lega myndi hún yfirgefa okkur í þessum heimi. Þetta þótti mér ótrúleg tilfinning og þykir raunar enn. Seinustu dagar hennar reynd- ust henni erfiðir. Þrátt fyrir það reyndi hún að sýna svipbrigði þeg- ar við héldum í höndina á henni. Þann þrítugasta maí síðastliðinn var svo erfiðinu aflokið og amma fór okkur frá. Þrátt fyrir að það sé best að nú þurfi hún ekki að kveljast lengur, þá þykir mér sorg- legt til þess að hugsa að ég geti aldrei aftur haldið í köldu fíngerðu hendumar hennar og virt fyrir mér þessa fallegu konu, ömmu. Ég er þakklát fyrir að hafa kynnst henni og átt með henni stundir, og bið guð að geyma hana. Kristín Björg Viggósdóttir. Mig langar til að minnast tengdamóður minnar, Kristínar Sigurbjörnsdótur, í. fáeinum orð- um. Hún Iést 30. maí síðastliðinn. Það er skrítið að taka á móti dauðanum á þessum tíma árs þeg- ar allt er að lifna og springa út og ungviðið að fæðast en svona ber dauðann að, alltaf óvænt, þó var Kristín búin að vera lengi sjúkl- ingur. í ágúst árið 1990 missti Kristín eiginmann sinn. Þá var svo komið að hún var ekki lengur fær um að vera ein heima á daginn og fór hún því í dagvistun á Hrafn- istu. Þar sem sonur hennar, sem bjó hjá henni, var útivinnandi kom það í minn hlut að aðstoða hana á morgnana fyar til bíllinn kom og sótti hana. Ég held að þetta hafi en ykkur grunaði og þið tókuð svo vel á móti okkur Rögnu þegar við kvöddum dyra hjá ykkur að óvör- um í janúar leið. Þar ræddum við þær tilviljanir sem skapa mönnum örlög og hversu lítil atvik geta breytt stefnu og skipt sköpum fyrir líf einstaklingsins. - Ekki grunaði mig þá, frændi minn, að örlaganomirnar myndu leika fjöl- skylduna þína aftur svo grátt. - En eigi má sköpum renna enda þótt auðvelt sé að dæma hlutina á hlið frá öðru sjónarhomi. Engir tveir sjá veröldina nákvæmlega sömu augum. Elsku frændi. Guð veri þér líkn- samur og megir þú finna frið og ró á lendum Odáinsvalla. Guð gefi Elínu og drengjunum, móður og systkinum þínum og fjölskyldum þeirra, styrk í sorginni. Magnús, Svana og fjölskyldur, Akureyri. Með þessum fáu orðum kveðjum við frænda okkar Eirík Gröndal. Er sárasta sorg okkur mætir og söknuður huga vorn grætir þá líður sem leiftur úr skýjum ijósgeisli af minningum hlýjum. (Hallgr. I. Hallgr.) og veginn. Ég sagði alltaf að hún lagaði besta kaffí sem ég hef feng- ið og þegar ég sagði þetta við hana hló hún aðeins og brosti. Kristínu kynntist ég 1971 þegar ég kom með syni hennar inn á heimilið og það var ekki laust við kvíða þegar ég var kynnt fyrir tengdafólki mínu en hann fór fljótt af. Hún Kristín var svo hlý og góð. Það tókust strax með okkur góð kynni og man ég ekki til þess að nokkru sinni bæri skugga þar á. Eftir að ég var farin að búa kom hún oft til mín því við bjuggum nálægt hvor annarri. Stundum fór ég til hennar með bömin mín og aldrei man ég eftir því að hún væri að finna að nokkru sem ég gerði eða að skipta sér af á nokk- urn hátt þó að svo að henni fynd- ist eitthvað annað. Þannig var Kristín, mjög hæglát kona. Það var aldrei hávaði í kringum hana, í staðinn var hún létt og skemmtileg í sínum hópi og sagði mér margar skemmtilegar sögur. Hún hafði skemmtilega frásagnarhæfileika, las mikið og hafði gaman af því að fara í leikhús og fór mikið þeg- ar hún var ung stúlka því faðir hennar var dyravörður í Iðnó. Hún sá því gömlu revíurnar og hafði hún því oft sagt mér sögur frá skemmtilegum stundum úr Iðnó og lífinu í Reykjavík. Sem ung og glæsileg stúlka stundaði hún nám við Kvennaskólann í Reykjavík sem þótti óvenjulegt á þeim tímum en Kristín var þeim kostum gædd að eiga gott með að læra. Kristín gift- ist seinna Þorsteini Halldóri Þor- steinssyni og eignuðust þau saman fimm börn sem öll eru gift eða í sambúð og í dag eru barnabörnin ellefu og eitt barnabamabarn. Kæra Kristín, hafðu þökk fyrir allt, Guð veri með þér og styrki. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. (V. Briem.) Margrét Bjarnadóttir. Þótt samverustundirnar hafi ekki verið margar í seinni tíð, þá munum við ætíð minnast stund- anna sem við áttum saman þegar við vorum yngri. Við viljum votta aðstandendum Eiríks okkar dýpstu samúð í þeirra miklu sorg. Rakel Linda og Sigurlaug. Elsku vinur minn og mágur er látinn. Ég sakna hans sárt, en minningin um góðan dreng lifir í hjarta mínu. Berðu mig á vængjum vindsins yfir rósaakra láttu mig sjá hvemig gæska þín breiðist út meðal rósanna og á einu andartaki finn ég rósimar opnast vefðu mig inn í mjúkan kærleikann svo ég fari glaður um táradal og ekkert hindri fór mína til uppruna míns þar sem ævarandi gæska þín vakir yfir öllu. Elsku Elín, Brynjar og Einar, Kolla, systkini og aðrir aðstand- endur. Ég bið Guð að gefa ykkur. styrk í þessari miklu sorg. Inga Dóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.