Morgunblaðið - 16.06.1995, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 16.06.1995, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1995 Bylting í brjósta- 83°f HÉR sýnir sýn- ingarstúlka einn af 231 brjósta- höldur- um sem sýndir voru á helj- armikilli bijóstahald- arasýningu ít- alska hönnuðar- ins Samuelle Mazza í Ríó de Janeiro á mánudag- inn var. Fjáröflunarsamkvæmi í London Á MIÐVIKUDAGINN var haldið Eltons Johns. Að sjálfsögðu var samkvæmi í Gianni Versace búðinni Elton sjálfur á staðnum, auk ann- í London í tilefni af nýútkominni arra mikilmenna á borð við ofurfyr- bók Giannis. Allur ágóði af sam- irsætumar Naomi Campbell og komunni rann til Eyðnistofnunar Helenu Christiansen. Kirkjulistahátíð 1995 í Hallgrímskirkju 16. júní kl. 20.00 Requiem Mozarts Sólrún Bragadóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Magnús Baldvinsson, Mótettukór Hallgrimskirkju, Sinfóníuhljómsveit islands, (slenski dansflokkurinn, stjórnandi Hörður Áskelsson, danshöfundur Nanna Ólafsdóttir, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson. 18. júni kl. 20.00 Requiem Oissons Charlotta Nilsson, Inger Blom, Lars Cleveman, Amders Lorentzson, Gustav Vasa Oratoriekör og Kungliga Hovkapellet undir stjórn Anders Ohlson. Miðasala í Hallgrímskirkju. Pantanlr f síma 551 9918 Vesturgötu 3 nnmnmm Herbergi Veroniku ... Í kvöld ÍSMM EíH fim. 22/6 kl. 21 fös. 23/6 kl. 21 lau. 24/6 kl. 21 Miði m/mat kr. 2.000 „SHg6u ófeimin stúlka upp" Dagskrá um Bríeti Bjamhéðins- dóttur í umsjón Silju Aðalsteinsdóttur I mán. 19/6 kl. 21 I Miði m/mat 1.600 m Eldhúsið og barinn H opin fyrir & eftir sýningu |R Miðasala allan sólarhringinn í sima 551-9055 íMv WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Sun. 18/6 örfá sæti laus, síðasta sýning. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan • ORAR Samvinnuppfærsla fiortskra og íslenskra leikara. Frumsýning fim. 22/6 kl. 20 - 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartmright Kl. 20.00: I kvöld uppselt - fös. 23/6 örfá sæti laus - lau. 24/6 - sun. 25/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Athugið að lokað verður lau. 17. júnf. Grxnu línan 800 6160 - GreiAslukortaþjónusta. HJONAKORNIN frægu, Michael Jackson og Lisa Marie Presley- Jackson, komu fram í sjónvarps- þættinum „Primetime Live“ síð- astliðið miðvikudagskvöld. Að- spurð sögðu þau að hjónalífið væri með ágætum. „Við sofum í sama herbergi, þakka þér fyrir,“ sagði Michael og bætti við að þau þráðu heitt að eignast barn. „Við vitum ekki hvenær það verður, en það kemur að því“. Neituðu þau þar með þeim orðrómi að Lisa bæri barn undir belti. „Hann bað mín í gegn um síma,“ sagði Lisa. Vafalaust hef- ur Jackson verið hræddur við sýkingu. „Við höfðum verið sam- an í fjóra mánuði, svo mér fannst þetta sjálfsagt mál“. Sýnt var í þætt- inum Jackson- hjónin tjá sig myndband frá athöfninni, sem fór fram í maí á seinasta ári. Brúðhjónin klæddust svörtu bæði tvö. „Eg vil aðeins að fólk skilji að við erum bara venjulegt fólk,“ sagði Lisa. „Fólk hæðist að okkur og talar um okkur á niðrandi hátt. Það er virkilega pirrandi". I þættinum var plata Mic- haels, „HIStory“, kynnt, en hún er fyrsta plata hans síðan 1991, þegar „Dangerous“ seldist í 22 milljónum eintaka. Honum er greinilega mikið í mun að ná aftur „fyrri vinsældum“, en platan „Thriller", sem kom út árið 1983, seldist i 44 milljón- um eintaka. Talið barst að meintri kynferð- islegri misnotkun Michaels á 12 ára gömlum dreng árið 1993, en Jackson borgaði honum stórar fjárhæðir fyrir að láta málið nið- ur falla. „Aldrei í veröldinni. Ég gæti aldrei... allt málið var til- búningur. Mér var svo brugðið að ég hefði gert hvað sem var til að bmda enda á þessa mar- tröð,“ sagði Jackson, sem eftir allt fjölmiðlafárið hefur ákveðið að flytjast frá Bandaríkjunum. „Ég hef engan áhuga á að búa í Bandaríkjunum lengur," segir Jackson, sem íhugar að flyljatil Suður-Afríku eða Sviss. LINDA og Paul McCartney horfa stolt á sýningu dóttur sinnar. Stella hefur nóg’ fyrir stafni STELLA McCartney, dóttir umhverfisverndar- sinnans Pauls McCartney, var ein af nemendum hönnunarskóla í London sem sýndu verk sín á tískusýningu á mánudagskvöldið. Paul hjálp- aði dóttur sinni með því______ að semja lagið „Stella May“, sem var spilað á meðan sýningin fór fram. Ofurfyrirsæturnar Na- omi Campbell, Kate Moss og Yasmin Le Bon mættu allar til að sýna hönnun Stellu, en þær eru góðar vinkonur hennar. „Stella er vinkona mín. Þegar ég heyrði um sýninguna ákvað ég strax að taka þátt í henni,“ segir Campbell. Auk Stellu tóku þátt í sýningunni 70 aðrir nemendur. Þeir urðu að sætta sig við að allt fjölm- iðlafólk lét sig hverfa þegar hlut Stellu lauk. Ann- ar3 fékk snótin ágætis dóma hjá gagnrýnendum fyrir hönnun sína. NAOMI Campbell

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.