Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995' 3 r y|^-^lv Fjölskylduhátíð á Selfossi fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag 22. til 25. júní ií Frítt á tjaldstæðin alla dagana. lí Fjöldi tilboöa og kynningar í verslunum og veitingal m Grillaö um allan bæ föstudag og laugardag. ffl ísbíll á fullri ferö meö ís og blöðrur föstudag og laugardag. Ef Frítt í sund kL 8-18 laugardag og kl. 10-1JB sunnudag. ET Jónsmessuganga frá Tryggvaskála föstudagskvöld kL 20. ffi Harmónikkuball með Steina spil föstudagskvöld kL 22, Gestshús — tjaldstæöi. EÍ Frítt morgunkaffi í tjaldi á tjaldstæði Gestshús laugardagsmorgun kL 9-11. (Ej Bíla- og búvörusýning frá Ingvari Helgasyni, fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag. SÍ Mjólkurbú Flóamanna sýnir mjólkurhús á hjólum í miðbænum, laugardag. ISf Börnunum boðið á hestbak í miðbænum laugardag. Sf Brúðubíllinn verður í miðbænum, laugardag kL 14 og 16. M Fjölbrautaskóli Suðurlands — opið hús laugardag. ffl Tónleikar við Gestshús — tjaldstæði kl. 20, laugardagskvöld. (SÍ Örnefnaganga sunnudag. & Tjaldmarkaður, laugardag- Verið velkomin á Selfoss 1 Góð skemmtun fyriralla fjölskylduna*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.