Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
m
ÞJONUSTA
APOTEK
KVÖLÐ-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavfk dagana 16. júní til 22.
júní að báðum dögum meðtöldum, er í Grafar-
vogsapóteki Hverafold 1-3. Auk þess er í Borgar
Apóteki. Álftamýri 1-5, opið tii kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag og 17. júní.
IDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heitsugæslustöð: Læknavakt s.
556-1328. Apótekið: Mán.-íid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga kl.
10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5560. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVtK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl.
17._________________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga
10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim-
sóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
* an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
. kl. 8-19 og fdstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Rcykjavík, Seltjarnames og
Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hn'nginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
i s. 552-1230._______________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Ney&arsimi lögreglunnar i Rvík:
551-1166/0112._____________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. BBl-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitír
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 ! s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 552-8586. Mótefnamætingar vegna HIV smits
fást að kostnaðarlausu f Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætt._________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með simatíma og
raðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga ( síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeiid Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæöur i síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralfna mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJALFSHJALPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud.
kl. 20._____________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista,
pðsthðlf 1121, 121 Reykjavik. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ðlfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir manudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavik. Uppl. i sim-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli
• kj. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGID HEYRNARHJALP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
.. nema mánudaga.
FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
allavirkadagakl. 13-17. Sfminnor 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Símatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 ís. 551-30760. Gónguhóp-
ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-
8-8.________________________________________
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og
fimmtudagskvðldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Simsvari allan sðlarhringinn._______
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 68b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
tðl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fðlks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýs-
ingar v.eittar í sfma 562-3550. Fax 562-3509.
-KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi 1 heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARADGJÖFIN. Sfmi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf._____________________
LAUF. Landssamtók áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Simi 581-2833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropinalla virkadagafrá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTOKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu8'10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök tii verndar ófæddum
börnum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kt. 14-18. Sjáifvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Alandi 13, s. 568-8620.
MÆÐRASTYIiKSNEFND, NjalsgBtu sT
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milii kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtais mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagótu 48.
NATTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
barnsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í sima 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
• eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
sima 562-4844._____________________________
OA-SAMTÖKIN simsvari 652-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byrjendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamarneskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012. _________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617.
ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
611-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vili sigrast
á reykingavanda síhum. Fundir í Tjarnargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjöstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlið 8, s. 562-1414._______________________
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23._____________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miövikudaga
kl. 17-19. Slmi 581-1537.___________________
SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLfNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s.
561-6262.__________________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk.
Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ IÍÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
ingaogforeldraþeirra, s. 652-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMAlA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
á opnunartfma.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alia virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
ailan sólarhringinn.
VINALfNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-28.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍMAR_________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPfTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VfFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSASDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.__________________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._________
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími
frjáls alla daga.
HVfTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SK.IÓI. HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsðkn-
artfmi frjáls alta daga.
KLEPPSSPf TALI: Eftir samkomuiagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20._________________
S/ENGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartfmi annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 16-16 og kl.
19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eílJr samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPfTALI:KI. 15-16ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ:Heimsoknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og Ix hii-
tlðum: Kl. 15-16 og 19-19.30._______________
SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsðknartfmi aJla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. A stórhátlðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslusuiðvar Suðumesja
er 422-0600.
Staksteinar
Traustur
þingforseti
EKKI ER daglegt brauð að stjórnmálamenn tali vel hver um
annan. Alþýðublaðið biýtur hressilega „hefðina" í þessu efni
þegar það segir í forystugrein að Olafur G. Einarsson sé að
„mörgu leyti bezt allra núverandi þingmanna fallinn til að halda
um stjórnartauma þingsins".
MPMLM
Bætt ásýnd
þingsins
Val sem mæltist
vel fyrir
ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir í leið-
ara í fyrradag:
„Nýr þingforseti, Ólafur G.
Einarsson, er að mörgu leyti
bezt allra núverandi þing-
manna fallinn til að halda um
stjórnartauma þingsins. Hann
nýtur persónulegra vinsælda í
hópi þingmanna og hefur fjöl-
þætta reynslu af störfum
þingsins. Hann hefur setið
langa hríð á Alþingi, bæði sem
þingmaður í stjórn og stjórnar-
andstöðu; sem ráðherra, og var
auk þess á sínum tíma vel lát-
inn formaður þingflokks sjálf-
stæðismanna. En ákvarðanir
uni framvindu þinghalds eru
að miklu leyti í höndum for-
manna þingflokka, og forseti
þingsins þarf því helzt að liafa
slíka reynslu að baki. Val Ólafs
G. Einarssonar sem þingfor-
seta mæltist því vel fyrir hjá
þingheimi.
• •••
„Óhætt er að segja, að nýr
forseti hefur þegar á nýliðnu
vorþingi uppfyllt þær vænting-
ar, sem til hans voru gerðar.
í sinni fyrstu ræðu lagði for-
seti þær Iíniir, sem hann kvaðst
vttja fylgja í embætti; óskað
eftir hófstillingu í ræðum þing-
manna, og minnti þingheim á,
að stuttar en snarpar þingræð-
ur eru mun farsælli til árang-
urs innan og utan þings en
mörg orð og ómarkviss. Þessi
viðhorf hlutu góðar undirtekir
hjá þingheimi. Orðuin sinum
hefur forseti fylgt eftir í verki,
og áminnt menn af föðurlegri
hógværð af forsetastóli ef hon-
um hefur þótt orðaval ekki við
hæfi. Þingmenn hafa tekið
þessu vel, og hagað málflutn-
ingi sínum í samræmi við það.
Sá blær, sem Ólafur G. Einars-
son hefur sett á stjórn þings-
ins, hefur því þegar bætt ásýnd
þess."
t lok leiðarans minnir Al-
þýðublaðið á umdeild mál, eins
og GATT-samninginn og sljórn
fiskveiða, sem kallað hafi á
snarpar umræður: „Fjörugar
og hressilegar umræður settu
skemmtilegan blæ á þingið,
sem almenningur tók eftir. Og
málum var lokið án maraþon-
ræðna, einsog stundum fyrr á
tíð. Þetta er afar jákvæð þró-
un, sem hinn nýi þingforseti á
sinn þátt í...".
FRETTIR
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
AKUREYRl - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barna-
deild og hiúkrunardeild aldraðra Set 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita Hafharfjarðar bilanavakt
565-2936
SÖFN
ARBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111.
ASMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins
er fr4 kl. 13-16.____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7156.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI
3-5, s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud.
- fimmtud. kl. 9-21, fdstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABfLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17._________________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ARNESlNGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGDASAFN HAFNARFJARÐAR: sT
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
ki. 13-17. Sfmi 665-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Slmi 565-5420. Bréf-
sfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17._________________________
BYGGDASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágÚHt kl. 10.30-12 6g 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Simi 431-11255.
KJ ARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN fslands - Háskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða iokaðar
á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsimi 563-5615.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.____________________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opiðaila
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafh er hins
vegar opið.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fimmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin
á sama tfma.
MINJASAFN RAFMAGN9VEITU REYKJA-
VfKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
nAttúrufræðistofa KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.
NAtTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opiO íra 15. mai
fram f miðjan september á sunnud., þriðjud.,
fimmtad., og laugard. 13-17. maf 1995. Sfmi á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Simi 555-4321.______________________________
SAFN ASGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Asgríms Jónssonar
og nokkurra samtfðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga ki. 13.30-16 nema
mánudaga.
STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýningeropin f Árnagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfiröi, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________
SJÓMINJASAFNID A EYRARBAKKA: Opið
alla daga frá 1. júnf-1. sept. kl. 14-17. Hópar
skv. samkomulagi á öðrum timum. Uppi. í simum
483-1165 eða 483-1443.______________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga ki. 11-17.
AMTSBÓKASAFNID A AKUREYRI: Mánud.
- fðstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júni-1. sept. er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá ki.
20-23.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frá kt. 14-18. Lokað mánudaga.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17.
Dr. Davið
Aðalsteinsson
Kristín
Guðjónsdóttir
Nýr doktor
í stærðfræði
NYLEGA lauk Davíð Aðalsteinsson
doktorsprófi í stærðfræði frá Kaliforn-
íuháskóla í Berkeley. Doktorsritgerð
hans ber titilinn „Etching Deposition
and Lithography using level set tec-
hniques". Næstu tvö ár verður hann
við Lawrence Berkeley Laboratoy við
framhaldsrannsóknir.
Davíð lauk stúdentsprófí frá
Menntaskólanum í Kópavogi árið 1987
og BS-
prófi í stærðfræði
með eðlisfræði sem
aukagrein frá Há-
skóla íslands
1990. Með námi í
Bandaríkjunum
kenndi hann
dæmatíma við
stærðfræðideild
háskólans í Berke-
ley og vann að
rannsóknum við
Lawrence Berkeley Laboratory, rann-
sóknarstofu sem Kaliforníuháskóli
rekur á vegum Bandaríkjastjórnar.
Foreldrar Davíðs eru Aðalsteinn
Davíðsson og Bergljót Gyða Helga-
dóttir.
Sömu helgi útkrifaðist eiginkona
Davíðs, Kristín Guðjónsdóttir, úr Cali-
fornia College of Arts and Crafts
(CCAC) með BFA-próf af tveimur
námsbrautum, skúlptúr og gleri.
Kristín lauk stúd-
entsprófi frá
Menntaskólanum
við Hamrahlíð árið
1986 og stundaði
nám við Mynd-
lista- og handíða-
skóla íslands í tvö
ár áður en hún fór
til Bandaríkjanna.
Kristín hefur tekið
þátt í fjölda sýn-
inga í Kaliforníu og hefur nú verið
boðið að vera gistilistamaður við Pilc-
huek glerlistaháskólann í Washington
fylki næsta haust.
Foreldrar Kristínar eru Guðjón
Jónsson og Bergþóra Ragnarsdóttir.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júnf til 10. agúst er einnig
opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl.
20-23.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR_______________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alta virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Arbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Solu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. I^iugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu-
daga kl. 7-20.80. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.__________
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
fdstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll Hafnarfiarðar. Mánui-fóstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- fbstudaga kl. 7-20.30, Iaugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMARLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8-18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sfmi
426-7655.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GAKÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLATJG AKUREYRAR er opin manudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- ¦
daga 8-16. Slmi 462-3260.___________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKBANESI: Opm
mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643.
BLAA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 Ul 22.
UTIVISTARSVÆÐI____________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR-
INN. Opið er alla daga [ sumar frá kl. 10-19!
Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá
kl. 10-18.45. Veitingahúsið opið kl. 10-19.
GRASAGARDURINN f LAUGARDAL. Garð-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar fra kl. 10-22. Kaffisala i
Garðskálanum er opin kl. 12-17.