Morgunblaðið - 22.06.1995, Qupperneq 38
38 FIMMTUÐAGUR 22. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 16. júní til 22.
júní að báðum dögum meðtöldum, er í Grafar-
vogsapóteki Hverafold 1-3. Auk þess er í Borgar
Apóteki, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag og 17. júní.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, Iaugard. kl. 10-14._________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
H AFNARFJÖRHUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30,
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl.
17._____________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga
10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718._______________________________
LÆKIMAVAKTIR_________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær
^ ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
* an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/ 0112.______________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 5S1-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 651-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkmnarfræðingur veitir
uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
8. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þvertiolti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætt_________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatlma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin hörn alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á flmmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúkiinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLF. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin ki. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alia virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Slmatími
fímmtudaga kl. 17-191 s. 551-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-
8-8._____________________________
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudag8kvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn._
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcifi 68b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðBla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar S síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Sfmi 581-2833.______________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverflsgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
börnum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 121).
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkúr sfmsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 568-8620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
' eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
síma 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓN/EMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskírteini.
RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sfhum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 581-1537._______________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262._______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020.
MEDFERÐARSTÖÐ KÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
ingaogforeldraþeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
á opnunartíma.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sóiarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að ki. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIMARTIMAR__________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPlTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENN ADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).__________________
LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. _________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
ttðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAIIÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa
er 422-0500.
Staksteinar
Traustur
þingforseti
EKKI ER daglegt brauð að stjórnmálamenn tali vel hver um
annan. Alþýðublaðið brýtur hressilega „hefðina" í þessu efni
þegar það segir í forystugrein að Olafur G. Einarsson sé að
„mörgu leyti bezt allra núverandi þingmanna fallinn til að halda
um stjómartauma þingsins".
MÞY9UIMS
Val sem mæltist
vel fyrir
ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir í leið-
ara í fyrradag:
„Nýr þingforseti, Ólafur G.
Einarsson, er að mörgu leyti
bezt allra núverandi þing-
manna fallinn til að halda um
stjórnartauma þingsins. Hann
nýtur persónulegra vinsælda í
hópi þingmanna og hefur fjöl-
þætta reynslu af störfum
þingsins. Hann hefur setið
langa hríð á Alþingi, bæði sem
þingmaður í stjórn og stjórnar-
andstöðu; sem ráðherra, og var
auk þess á sínum tíma vel lát-
inn formaður þingflokks sjálf-
stæðismanna. En ákvarðanir
um framvindu þinghaids eru
að miklu leyti í höndum for-
manna þingflokka, og forseti
þingsins þarf því helzt að hafa
slíka reynslu að baki. Val Ólafs
G. Einarssonar sem þingfor-
seta mæitist því vel fyrir hjá
þingheimi.
• •••
Bætt ásýnd
þingsins
„Óhætt er að segja, að nýr
forseti hefur þegar á nýliðnu
vorþingi uppfyllt þær vænting-
ar, sem til hans voru gerðar.
I sinni fyrstu ræðu lagði for-
seti þær línur, sem hann kvaðst
vilja fylgja í embætti; óskað
eftir hófstillingu í ræðum þing-
manna, og minnti þingheim á,
að stuttar en snarpar þingræð-
ur eru mun farsælli til árang-
urs innan og utan þings en
mörg orð og ómarkviss. Þessi
viðhorf hlutu góðar undirtekir
hjá þingheimi. Orðum sínum
hefur forseti fylgt eftir í verki,
og áminnt menn af föðurlegri
hógværð af forsetastóli ef hon-
um hefur þótt orðaval ekki við
hæfi. Þingmenn hafa tekið
þessu vel, og hagað málflutn-
ingi sínum í samræmi við það.
Sá blær, sem Ólafur G. Einars-
son hefur sett á stjórn þings-
ins, hefur því þegar bætt ásýnd
þess.“
í lok leiðarans minnir Al-
þýðublaðið á umdeiid mál, eins
og GATT-samninginn og stjórn
fiskveiða, sem kallað hafi á
snarpar umræður: „Fjörugar
og hressilegar umræður settu
skemmtilegan blæ á þingið,
sem almenningur tók eftir. Og
málum var lokið án maraþon-
ræðna, einsog stundum fyrr á
tíð. Þetta er afar jákvæð þró-
un, sem hinn nýi þingforseti á
sinn þátt í...“.
FRÉTTIR
Nýr doktor
í stærðfræði
NÝLEGA lauk Davíð Aðalsteinsson
doktorsprófí í stærðfræði frá Kalifom-
íuháskóla í Berkeley. Doktorsritgerð
hans ber titilinn „Etching Deposition
and Lithography using level set tec-
hniques". Næstu tvö ár verður hann
við Lawrence Berkeley Laboratoy við
framhaldsrannsóknir.
Davíð lauk stúdentsprófí frá
Menntaskólanum í Kópavogi árið 1987
og BS-
Dr. Davíð
Aðalsteinsson
prófí í stærðfræði
með eðlisfræði sem
aukagrein frá Há-
skóla íslands
1990. Með námi í
Bandaríkjunum
kenndi hann
dæmatíma við
stærðfræðideild
háskólans í Berke-
ley og vann að
rannsóknum við
Lawrence Berkeley Laboratory, rann-
sóknarstofu sem Kalifomíuháskóli
rekur á vegum Bandaríkjastjórnar.
Foreldrar Davíðs eru Aðalsteinn
Davíðsson og Bergljót Gyða Helga-
dóttir.
Sömu helgi útkrifaðist eiginkona
Davíðs, Kristín Guðjónsdóttir, úr Cali-
fomia College of Arts and Crafts
(CCAC) með BFA-próf af tveimur
námsbrautum, skúlptúr og gleri.
Kristín lauk stúd-
entsprófi frá
Menntaskólanum
við Hamrahlíð árið
1986 og stundaði
nám við Mynd-
lista- og handíða-
skóla fslands í tvö
ár áður en hún fór
til Bandaríkjanna.
Kristín hefur tekið
þátt í flölda sýn-
inga í Kaliforníu og hefur nú verið
boðið að vera gistilistamaður við Pilc-
huck glerlistaháskólann í Washington
fylki næsta haust.
Foreldrar Kristínar eru Guðjón
Jónsson og Bergþóra Ragnarsdóttir.
Kristín
Guðjónsdóttir
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og Wúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22—8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt
565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júnf nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar f síma
577-1111.____________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: 0|>ið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aö-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-6, s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud.
- fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavcgi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboig 3-6:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Sí-
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 565-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf-
sími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 431-11255.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN tslands - Háskúlabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar
á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsími 563-5615.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfíarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18._____________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokað
vegna viðgerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fímmtudags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin
á sama tírna.
MINJASAFN RAFMAGN9VEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram I miðjan september á sunnud., þriðjud.,
fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþrifijud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita
sýning er opin f Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út scpt. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYIIARBAKKA: Opið
alla daga frá 1. júní-1. sept kl. 14-17. Hópar
skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. í símum
483-1165 eða 483-1443._______________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUUEYRI: Mánud.
- fóstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23.
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júnf til 10. ágúst er einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót em. Vesturbæjaríaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug em opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt háJflíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virku
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9—16.
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLATJG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- •
daga 8-16. Sfmi 462-3260.______________
SUNDLAUG SELTJ ARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpúi
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR-
INN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19.
Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá
kl. 10-18.45. Veitingahúsiö opið kl. 10-19.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffísala í
Garðskálanum er opin kl. 12-17.