Morgunblaðið - 22.06.1995, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
Anægður leikstjóri
?LEIKSTJÓRINN júgóslav-
neski, Emir Kustarica, handhafi
Gullpálmans, heilsar áhorfend-
Haí!iLcthhft§ii
Vesturgötu3 |H1—1
um eftir heimsfrumsýningu nýj-
ustu myndar hans, Neðanjarðar
eða „Underground".
Herbergi Veroniku
í kvöld fim. 22/6 kl. 21
fös. 23/6 kl. 21
lou. 24/6 kl. 21
Mioi m/mat kr. 2.000
„Spegill undir
fjögur augu"
eftir Jóhönnu SveinsdóHur
Leikstjóri: Hlín AgnarsdóHir
sun. 25/6 W. 21
Mioim/matkr. 1.600
Eldhúsið og barinn
opin fyrir & eftir sýningu
Miðasala allan sólarhringinn í súna 581-9055
$
¦
Imíi
Tanja tatarastelpa
i dag kl. 17.00
Miðaverð 300 kr.
TONLEIKAR
í Hiskólabíói fimmtudaginn 22. júní kl 20.00
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
OG ÓLAFURÁ. BJAJRNASON
Hljómsveitarstjóri
Nicola Rescigno
Óperutónlist eftir Verdi, Puccini, Donizetti o.fl.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (9\
Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 ^^^
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITAR OG VIÐ INNGANGINN
r
WODLEiKHUSID
símí 5511200
Stóra sviðið:
Norræna rannsóknar-leiksmiðjan
• ORAR Samvinnuppfærsla finnskra og íslenskra leikara.
Handrit: Seppo Perkkínen
Þýðing: Anton Helgi Jónsson
Leikmynd og búningar: Sari Almela
Lýsing: Esa Kyllönen, Kári Gíslason og Esa Pukero
Tónlist: Kalle Chydenius
Leikstjórn: Kaisa Korhonen og Kári Halldór
Leikendur: Pirkko Hámáláinen/Bára Lyngdal Magnúsdóttir
Matti Raila/Björn Ingi Hilmarsson
Tuija Vuolle/Tinna Gunnlaugsdóttir
Raimo Grönberg/Arnar Jónsson
Hannu Valtonen/lngvar Sigurðsson
Mira Kivilá/Jóna Guðrún Jónsdóttir
Frumsýning í kvöld kl. 20- 2. sýn. lau. 24/6 kl. 14. Aðeins þessartvær sýningar.
Smfðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! ettir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Á morgun uppselt - lau. 24/6 uppselt - sun. 25/6 uppelt. Síðustu
sýningar á þessu leikári.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Grxna línan 800 6160 - Greiðslukortaþjónusta.
O'Donnel
í Klefaniim
HELSTA ný-
stirnið í Holly-
wood í dag er
Chris O'Donn-
el, sem leikur
Hróa, aðstoðar-
mann leður-
blökumannsins
í Leðurblöku-
manninum að
eilífu. O'Donn-
el, sem þótti
hugljúfur
ömmudrengur,
fór í klippingu
og þjálfaði upp
líkamann. Virð-
ist það hafa
komið honum á
beinu brautína.
Áður hafði
hann leikið í myndunum „Mad
Love" eða Brjálaðri ást, Vina-
hring eða „Circle of Friends",
Konuilmi með Al Pacino og
Skyttunum þremur, en ekki
almennilega náð að slá í
gegn. Nýjasta hlut
verk hans í
Leðurblöku-
manninum að
eilífu virðist
hafa snúið
dæminu við.
Drew Barry-
more segist eiga
sinn þátt í vel-
gengni Chris.
„Við stelpurnar
í Brjálaðri ást
sögðum honum
að láta klippa
sig," segir hún
stolt og kallar
hann bróðurinn
sem hún eignað-
ist ekki.
Tekjur
O'Donnels hafa
verið frekar lág-
ar á Hollywood-
mælikvarða,
eða um það bil 90 milljónir
króna á mynd, en líkur eru á
því að þær hækki á næstunni,
þar sem hann mun að öllum
ííkindum leika aðalhlutverkið í
myndinni Klefinn, eða
Aj. „The Chamber", sem
gerð verður eftir
sögu Johns Gris-
hams.
DREW BARRY-
MORE SEGIST
EIGA SIWIM ÞÁTT
ÍVELGENGNI
CHRIS. „VIÐ
STELPURNAR í
BRJÁLAÐRIÁST
SÖGÐUM HON-
UM AÐ LÁTA
KLIPPA SIG
Ný skutla
áMTV
?TÍSKUÞÁTTURINN
Pulse á sjón varpssl öðinui
MTV hefur fengið nýjan
stjórnanda. Það er 23 ára
frönsk-bandarísk fyrirsæta
að nafni Sybil Buck, sem
hefur meðal annars unnið
við fyrirsætustörf hjá Marie
Claire og Chanel.
„Mér hefur í raun aldrei
geðjast að sjónvarpi og
hvernig það dáleiðir fólk,"
segir Sybil. „Mig dreymir
um að opna einskonar leik-
skóla fyrir fullorðna, stað
þar sem allir geta leikið
sér. Þetta kann að virðast
fjarstæðukennt, en ég er
draumóramanneskja," seg-
ir hún. Fyrsti þátturinn
verður sendur í loftið 1.
júlí næstkomandi.
ALOE VERA-gelið er ómissandi
í sólarlandaferðina (fyrir og eftir sód
ALOE-VERA 98% gelið frá JASON
er kristaltært eins og ómengað
lindarvatnið úr hreinni náttúrunni.
Áríðandi er að hafa í huga að aðeins
ALOE VERA-gel án litar- og ilmefna
gefur áþreifanlegan árangur.
98% AWE VERA gelfrá Jason á
hvert heimili sem fyrsta hjálp
(First Aid).
98% ALOE VERA-gelfrá JASON
fsest í apótekinu.
APÓTEK
Vinkona
Ellenar
áhvíta
tjaldinu
CLEA 'Lewis, sem Ieikur ná-
grannakonu Ellenar í sjónvarps-
þáttunum „Ellen", hefur samið
við Warner Bros. um að leika í
myndinni „Diabolique". Með
önnur aðalhlutverk fara kynbom-
ban Sharon Stone og gamli úlfur-
inn Jack Nicholson. Einnig hefur
hún tekið að sér hlutverk í mynd-
inni „The Iife of the Party", en
handritið að henni gerði Shaun
Shepps.
i
i