Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn Olíklegir tannhirðu- ráðgjafar KARÍUS og Baktus voru í Fjöl- skyldugarðinum í Laugardal í Reykjavík um helgina og dreifðu þar fróðleiksmolum sínum um tennur og tannskemmdir til barna • á öllum aldri. Yngstu börnin fylgd- ust vel með og hafa áreiðanlega burstað tennurnar vel og vandlega um kvöldið og skolað félögunum niður um svelginn og út í sjó rétt eins og Jens. --- ♦ ♦ -»- Aningarstaður við Krýsuvíkurveg Loftorka með lægsta tilboð LOFTORKA Reykjavík hf. var með lægsta tilboð í gerð áningarstaðar á Seltúni við Krýsuvíkurveg, tæp- lega 3,3 milljónir króna, en kostnað- aráætlun Vegagerðar ríkisins vegna verksins hljóðaði upp á tæp- lega 3,7 milljónir króna. Aðrir sem buðu í verkið voru Dalverk sf. í Reykjavík, sem bauð rúmlega 4,5 milljónir, og Háfell hf. í Garðabæ, sem bauð tæplega 5,3 milljónir króna. Þá bárust Vegagerðinni tvö til- boð í lyftingu á Fnjóskárbrú, en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins var 800 þúsund krónur. P.G. kranar hf. í Reykjavík buðu tæplega 1,2 milljónir í verkið og Valfell hf. í Reykjavík bauð rúm- lega 2,3 milljónir. ÍAlSlL/ElR lE f '•«• UTSALA - UTSALA Komdu og prúttabu. Kjólar, pils, blússur, jakkar og fleira. Allt á ab seljast. Nýjar vörur á næstunni. Ath: Lokaö á laugardögum í sumar. A Utsala á dömufatnaði hefst í dag og lýkur á morgun. Lúxusföt á lágmarksverði. Sœvar Karl Ólason Bankastræti 9, sími 551-3470. EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200. Bílar - innflutningur Nýir bílar Afgreiðslutími aðeins Suzuki jeppar Grand Cherokee Ltd Orvis s J ií: . f 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til Ríkisvíxlar! Fjármálastjórar - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki • Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu. • Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. • Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Nú eru ríksvíxlar fáanlegir með mismunandi gjalddögum. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar rikisverðbréfa um tilboð á vexti á ríkisvíxlum. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. lueð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.