Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 29 ATVINNUA UGL YSINGAR A TVINNUA UGL YSINGAR „Au pair“ Fjölskylda í Pennsylvaníu óskar eftir „au pair“ í 1 ár, sem getur byrjað sem fyrst. Joyce Kruiger, 894 Slati Hill Road, Yardley, Pennsylvania 19067, USA, sími 00 1 215 3211967. Söngkennarar Tónlistarskóla Árnesinga vantar söngkenn- ara í Þorlákshafnar- og Hveragerðisdeildir. Upplýsingar um starfið veitir skólastjóri í vinnusíma 482-1717 og heimasíma 482-1691. Mötuneyti Óskum að ráða starfskraft í mötuneyti frá 1. september. Æskilegt að viðkomandi sé vanur eldhúsvinnu, geti smurt brauð og sé á aldrinum 35-55 ára. Vaktavinna. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 22. ágúst, merktar: „L - 15502“. Lundarskóli Öxarfirði Skólastjóra og kennara vantar í Lundarskóla í Oxarfirði nú þegar. Upplýsingar veittar á fræðsluskrifstofu Norð- urlandsumdæmis eystra. Skólanefnd. Skrifstofumaður Laust er til umsóknar starf skrifstofumanns við embættið. Um er að ræða 50% starf og vinnutími eftir hádegi. Umsóknum skal skilað til undirritaðs, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar fyrir 31. ágúst 1995. Blönduósi, 15. ágúst 1995. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Kjartan Þorkelsson. Vegna aukinna umsvifa óskar Domino’s Pizza eftir að ráða hresst fólk í sendlastörf sem fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar á Grensásvegi 11. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. • O L__ Z , DOMINO'S PIZZA A TVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæöi á jarðhæð á Laugavegi eða í miðbæ Reykja- víkur óskast til leigu sem fyrst. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 23. ágúst nk., merkt: „VS - 16118". TIL SOLU íbúðtil sölu 2ja herb. björt og vel innréttuð íbúð með stórum suðursvölum og bílskúr til sölu á annarri hæð í litlu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Laus nú þegar. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir mánaðar- mót, merkt: „GH - 12“. Veitingarekstur og fasteignin Bárugata 15, Akranesi, eru til sölu eða leigu. Áður Hótel Akranes. Skipti á rekstri eða eignum. Um er að ræða fullbúinn matsölu- og skemmtistað, pizzastað og heimsendingar. Upplýsingar gefur Halldór í síma 581 4315 á milli kl. 13.00 og 17.00 virka daga. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Ull Sumarferð framsóknar- félaganna í Reykjavík Framrólmarflokkurinn í Reykjavík Veiðivötn og virkjanasvæði Þjórsár, laugar- daginn 19. ágúst. Brottför frá Umferðarmið- stöð kl. 8.00 og áætluð heimkoma kl. 21.30. Búrfell - Hrauneyjar - Sigalda - Veiðivötn - Hraunvötn. Hafið með ykkur nesti. Verð kr. 3.000 fyrir fullorðna og kr. 1.500 fyrir börn. Upplýsingar og pantanir á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, í síma 562 4480. Garðskagavegur Mat á umhverfisáhrifum Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum, að fallist sé á fyrirhugaða lagningu Garðskagavegar eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu. Urskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og rennur kærufrestur út þann 14. september 1995. Skipulagsstjóri ríkisins. KENNSLA Bandalag íslenskra leikfélaga auglýsir: IMámskeið íleikhúsiýsingu 52 klst. vandað námskeið fyrir Ijósamenn dagana 4.-10. september 1995. Kennari er Egill Ingibergsson, Ijósameistari Leiklistarskóla íslands. Fyrirlesarar eru Árni Baldvinsson, Ijósa- meistari Ríkissjónvarpsins; David Walters, Ijósahönnuður frá Ástralíu og Jóhann Pálma- son, Ijósameistari íslensku óperunnar. Nánari upplýsingar í síma 551 6974 milli kl. 9.00 og 13.00 virka daga til 21. ágúst. w Gerpla fimleikadeild Fimleikar fyrir yngstu börnin á morgnana. Sérstakir leikfimitímar fyrir litlu börnin og mömmurnar fyrir hádegi. Upplýsingar og innritun í símum 557 4923 og 557 4925. Uthlutun styrkja úr IHM- SjOðl í samræmi við Reglur um ráðstöfun greiðslna frá Innheimtumiðstöð gjalda, sem samþykktar voru á aðalfundi Rithöfundasam- bands íslands 22. apríl 1995, auglýsir RSÍ hér með eftir umsóknum um fjárframlög úr svonefndum IHM-sjóði. Rétt til úthlutunar eiga rithöfundar, leikskáld, þýðendur, handritshöfundar og aðrir höfund- ar ritverka, sem flutt hafa verið í útvarpi eða sýnd í sjónvarpi, hvort sem þeir eru félagar í Rithöfundasambandi íslands eður ei. Samkvæmt reglunum (sjá Fréttabréf RSÍ nr. 158) verður helmingi ráðstöfunarfjárins út- hlutað eftir umsóknum til ákveðinna verkefna og helmingi eftir umsóknum vegna áunninna réttinda. Til úthlutunar eru nú kr. 1.200.000.-. Úthlut- að verður 12 styrkjum að upphæð kr. 100.000.-. Umsókninni þarf að fylgja skrá yfir þau verk umsækjanda sem flutt hafa verið í útvarpi eða sýnd í sjónvarpi. Ef sótt er um styrk til ákveðins verkefnis skal ennfremur fylgja greinargerð um verkefnið. Umsóknir þurfa að berast Rithöfundasam- bandi íslands, Hafnarstræti 9, pósthólf 949, 121 Reykjavík, fyrir 15. september 1995. Stjórn Rithöfundasambands íslands. Sltlfl auglýsingar msöLu Ensk Settertík Fæst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 421 4481. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Sigursteinn Her- sveinsson. Allir velkomnir. oxmm STOFN A.O I - kjarni málsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.