Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 39 DAGBÓK VEÐUR 16. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.50 0,4 10.03 3,4 16.09 0,7 22.23 3,3 5.19 13.30 21.39 5.49 ÍSAFJÖRÐUR 5.59 0,4 12.02 1,9 18.16 0,5 5.11 13.37 21.59 5.55 SIGLUFJÖRÐUR 2.12 1 r3 8.11 0,2 14.32 1,2 20.32 0,3 4.53 13.18 21.42 5.36 DJÚPIVOGUR 0.55 0,4 7.01 2,0 13.22 0,5 19.21 L8 4.48 13.01 21.12 5.18 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaöið/Sjómælinqar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é Rigning IV* * S|ydda aK$ # ^ $ Skúrir & ySlydduél Snjókoma y Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsymrvind- __ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður é é er 2 vindstig. é Þoka Súld íslands VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 800 km suðvestur af Reykjanesi er 990 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Skammt suður af írlandi er 1025 mb hæð. Spá: í dag verður breytileg átt á landinu, víð- ast kaldi eða stinningskaldi. Rigning eða skúr- ir um mest allt land en léttir til á Suður- og Austurlandi annað kvöld. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag og föstudag: Hæg vestlæg átt, þurrt að mestu vestanlands en léttskýjað aust- anlands. Laugardag: Suðaustan kaldi og rigning vestan- lands, en þurrt austanlands. Sunnudag og mánudag: Lítur út fyrir suðvest- an kalda með súld vestanlands en léttskýjuðu norðaustanlands, en hægviðri og víða léttskýj- að á þriðjudag. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðakerfið suðvestur aflandinu hreyfist til norðausturs og verður komið norður fyrir land annað kvöld. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 10 léttskýjað Glasgow 20 skýjað Reykjavík 10 skýjað Hamborg 19 alskýjað Bergen 14 súld London 26 léttskýjað Helsinki 22 léttskýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 23 skýjað Lúxemborg 22 skýjað Narssarssuaq 11 heiðskírt Madríd 29 heiðskírt Nuuk 8 heiðskírt Malaga 31 heiðskírt Ósló 22 skýjað Mallorca 32 léttskýjað Stokkhólmur 20 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 13 rigning New York 24 alskýjað Algarve 29 heiðskírt Orlando 27 þokumóða Amsterdam 23 léttskýjað París 24 léttskýjað Barcelona léttskýjað Madeira 24 alskýjað Berlín 20 skýjað Róm 29 léttskýjað Chicago 24 skýjað Vín 19 úrk. í grennd Faneyjar 28 hálfskýjað Washington 26 hálfskýjað Frankfurt 23 skýjað Winnipeg 13 léttskýjað Spá Yfirlit gWg<gMnMofrtfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 veiðarfærið, 8 súld, 9 álíta, 10 þreyta, 11 skrika til, 13 orða- senna, 15 hræfugla, 18 snauta, 21 lipur, 22 smá, 23 svipað, 24 ert- ing í húð. LÓÐRÉTT; 2 gömul, 3 senna, 4 hfjóðaðir, 5 vonduin, 6 mynni, 7 álka, 12 við- kvæm, 14 fag, 15 málm- ur, 16 lengdareining, 17 fiskar, 18 lítinn, 19 kvennafns, 20 mjög. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 bágur, 4 felds, 7 töflu, 8 ljótt, 9 sál, 11 röng, 13 sili, 14 ásett, 15 holt, 17 ólán, 20 ugg, 11 kæfir, 23 undið, 24 rúðan, 25 tjara. Lóðrétt:- 1 bætur, 2 gufan, 3 raus, 4 full, 5 ljósi, 6 sætti, 10 ágeng, 12 gát, 13 stó, 15 hokur, 16 lofuð, 18 lydda, 19 naðra, 20 urin, 21 gust. I dag er miðvikudagur 16. ág- úst, 228. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðl- ast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærnótt kom Ás- björn af veiðum. Kyndill kom af strönd í gærnótt og fór í gær á strönd. Helgafellið kom frá útlöndum í gær. Mælifellið kom af strönd í gær. Reykja- foss fór á strönd í gær. Skógarfoss kom frá útlöndum í gær. Ottó N. Þor- láksson fór á veiðar í gærkvöldi. Baldvin Þorsteinsson fór á veiðar í gærkvöldi. Bakkafoss var vænt- anlegur í gærkvöldi frá útlöndum. Hafnarfjarðarhöfn: Strákur fór út í gær- nótt. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. • Árbæjarsafn. Sögu- ganga í kvöld kl. 20. Leið reykvískra þvotta- kvenna gengin undir leiðsögn Margrétar Guðmundsdóttur, sagn- fræðings. Félag kennara á eftir- launum, FKE. Hin vin- sæla sumarferð félags- ins verður farin mið- vikudaginn 23. ágúst 1995. Mýrar-Hítarvatn. Látið skrá ykkur í síma 562 4080 ekki síðar en mánudaginn 21. ágúst. Lögbirtingablaðið auglýsir 11. ágúst sl. eftirtaldar lausar stöð- ur: Staða dómarafull- trúa við héraðsdóm Austurlands, Egilsstöð- um; eftirtaldar kennara- stöður við Árbæjar- skóla: heimilisfræði (br,2,3), hand- mennt/smíðar (heil staða til áramóta), sam- félagsfræði (heil staða), kennsla yngri bama (br,2,3), staða bóka- safnsfræðings (heil staða) og staða kennara við unglingadeild í ís- lensku og dönsku (heil staða). Einnig er laus staða skrifstofustjóra hjá Vegagerðinni í Reykjanesumdæmi og staða deildarstjóra (tæknimanns) hjá fram- kvæmdadeild Vegagerð- arinnar á ísafirði laus til umsóknar. Mannamót Aflagrandi 40. Grill- veisla í upphafí vetrar- starfs verður haldin föstudaginn 1. septem- ber. Skráning og upplýs- ingar í Aflagranda 40, síma 562 2571. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjaliakirkju. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Spilaáhugafólk verður með spilavist í Húnabúð, Skeifunni 17 kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Gerðuberg. Á morgun fímmtudag kl. 10.30 er helgistund. Umsjón séra Hreinn Hjartarson. Kl. 12 er hádegishressing í kaffiteríu. Kl. 13.30 er ferð til Hveragerðis. Kaffihlaðborð í Básnum, Ölfusi. Uppl. og skrán- ing í síma 557 9020. SSH — Stuðnings- og sjálfshjálparhópur háls- hnykkssjúklinga verður með fund í kvöld, mið- vikudaginn 16. ágúst, kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu, Laugardai. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12. Létt- ur hádegisverður á. kirkjuloftinu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05 í umsjá djákna Kristínar Bogeskov. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimiiinu. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Seyðisflörður LJósra. RH í GÆR var greint frá því í blaðinu að sprenging hefði orðið í bát í Seyðisfjarðar- höfn. Seyðisfjörður er kaup- staður við botn Seyðisfjarð- ar í Norður-Múlasýslu. Höfnin í Seyðisfirði er talin ein sú besta á landinu, segir í Landið þitt ísland. Hún er stór og aðdýpi mikið og hvorki sker né eyja á firðin- um. Seyðisfjörður fékk kaupstaðarréttindi árið 1895 en fyrstu tildrög þorpsmyndunar má t.d. rekja til verslunarreksturs frá miðri 19. öld. Mikil stórsíldai'gengd var á Austfjörðum og sóttu Norðmenn í að veiða hér eftir að síldarmiðin tænidust við Noreg. Settust marg- ir Norðmenn að á Austfjörðum og þeirra þekktastur er Otto Wathne (1843-1896) sem rak um árabil síldarútgerð, söltun og verslun á Seyðisfirði. Um alda- mótin lagðist síldveiðin af að mestu. Hægði það nokkuð á upp- gangi bæjarins en eftir heims- styrjöldina síðari tók atvinnulífið fjörkipp með komu Breta og síðar Bandaríkjamanna sem höfðu þar hersetu. Á þessum árum var oft í Seyðisfjarðarhöfn fjöldi herskipa og flutningaskipa á vegum setu- liðsins. Þýskar flugvélar flugn oft yfir bæinn og hófst þá iðulega skothríð. Er olíuskipið E1 Grillo var í höfninni vörpuðu Þjóðveijar sprengjum að því og laskaðist stefni skipsins þannig að fram- hluti þess sökk. Talið er að setu- liðsmenn hafi sjálfir sökkt skipinu endanlega og liggur það á botni Seyðisfjarðar. Líklegt er að olía frá skipinu hafi eytt gróðri og dýralífi í fjöruborðinu urn árabil. MLmuuiNDLAuiLi, is.ringiunni íuo neyKjaviK. öiiviA.n: öKipuiDoro: öbyiiuu. Auglýs- ingar; 5691111. Áskriftir: 5691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, íþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Niíc öútasaumsbækur, föndurblöb og föndursnib í hverri viku. m- VIRKA Opi&: M^l8.S frá Kl. l0'X Mörkin 3 *' ’v við Suðurlandsbraut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.