Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 33
32 MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ • í 9* FOLKIFRETTUM Pamela svarar fyrir sig Fastagestir á skurðar- borðinu ' ' VÍST er að margir líta upp til leikkonunnar ^ smávöxnu Pamelu Lee Anderson. Sjálf á hún sér 1 *1*ns veKar faar fyrirmyndir. Á blaðamannafundi 1 nýlega var hún spurð að því hvort hún ætti sér ; ] einhverjar slíkar, svo sem kannski Marilyn Monroe ewyjVÚHgtK ] eða Brigitte Bardot. „Ég hef í raun aldrei átt mér • • ÆHp J nein átninaðargoð. Ég var bara ég sjálf og reyndi JPwHm’*| ekki að líkja eftir neinum. Ég dáðist að mörgum ■ fallegum leikkonum og fyrirsætum, en hef aldrei reynt að líkjast þeim,“ svaraði hún. Við sama J tækifæri talaði hún um orðróm um að hún hefði látið móta líkama sinn með / fegrunaraðgerðum. „Það er einkennilegt að fólk skuli bendla mig í svo rík- I . um mæli við fegrunaraðgerðir þar sem ég hef í raun aðeins farið 1 eina I \ slíka. Ég bráðna ekki þegar ég stend nálægt ofni, eins og ég las ein- / \ hvers staðar. Ég er ekki mjög hrifin af slíku umtali,“ / \ sagði Pamela. í kjölfarið var hún spurð hvers / SKAKKAFÖLL og veikindi elta meðlimi hljómsveitarinnar R.E.M. eins og skugg- / inn á tónleikaferðalagi þeirra. Þann 26. . R'. mars síðastliðinn stóð til að sveitirj spilaði sg| í Prag í Tékklandi, en það var ekki mögu- « JjJj legt vegna þess að trommarinn, Bill Berry, 5^ Jfy þurfti að fara í aðgerð vegna slagæða- %/jí gúlps í heila. Enn og aftur kom babb í bátinn þegar —---------— gera átti aðra tilraun til að halda tónleika í umræddri borg þann 11. júlí. í það skipti þurfti bassaleikarinn Mike Mill að fara í uppskurð á kviðar- holi. Síðastliðinn föstudag hugsuðu liðsmenn sveitarinnar sér gott til I glóðarinnar og hugðust loks leika I fyrir aðdáendur sína í Prag. Á tíma- bili leit út fyrir að ekkert yrði úr þeim áætlunum, frekar en vana- IHl lega. Klukkutíma áður en hljóm- sveitin átti að vera komin upp á svið var söngvarinn Michael Stipe r^7 greindur með nárakviðslit á sjúkra- húsi borgarinnar. ’ Engu að síður hélt sveitin sínu ?,rM ’/V*. striki og langþráðir tónar hennar ’ * } 'ýajj fylltu eyru þolinmóðra borgarbúa. --------—— Um leið og tónleikunum lauk var flogið með Stipe til Atlanta, þar sem hann gekkst undir klukkustundar- langan uppskurð við meininu. Hann útskrifaðist í fyrradag en þarf að hvíla sig í nokkrar vikur. konar aðgerð hún hefði gengist undir. „Ég held að allir viti það,“ sagði Pamela, y sem leikur í myndinni „Barb Wire“ sem sýnd verður á næstunni. ► JEANNE Tripplehorn neitaði að leika sjálf í nektaratriðum stórmyndarinnar „Waterworld“ sem frumsýnd var í Banda- ríkjunum nýlega. Jeanne vildi hafa hönd í bagga með að velja staðgengil sinn og valdi úr þremur konum sem „komust í úrslit“. Jeanne fann til mikillar sam- kenndar með staðgengli sínum og fylgdi honum eftir með slopp eða handklæði. „Hún var ein á báti [í bókstaflegri merkingu], nakin og umkringd karlmönn- um,“ segir Tripplehorn. „Ég vorkenndi henni sárlega.“ Stallone stendur í ströngu ^Hjagr— ►sylvester SH| grípur gæsina þegar hún Wk gefst. Hann hefur nóg að ■ gera á næstunni og hefur *W tryggt sér hlutverk í fjórum M, kvikmyndum sem byija senn HT. í vinnslu. Fyrir hvert hlut- verk fær hann sem svarar Nýjasti samningur hans er um að leika í myndinni „The Sacred Trust“. Hún ---- fjallar um fyrrum , leyniþjónustumann sem er kallaður til A starfa á ný. Hann kemst að því að verið er að nota hann sem tálbeitu og verð- ur að berjast við bæði CIA og hryðju- verkasamtök. áUk Vesturgötu 3 ■ Speqill undir fjögur augu eftir Jóhönnu Sveinsdóttur. í kvöld,ló/8 kl. 21.00. Síðasta sýning. Matargestir mæti kl. 19.30. Miði m/mat kr. 1.500. Kvöldstund meö Hallgrími Helgasyni. Upplestur, gamanmól og gestagangur. Fim. 17/8 kl. 21.00. Húsið opnar kl. 20.00. M.ðaverð kr. 500. Ip The Green Tourist Ei B Thur.f ri. Sat.at 12.00 IN ENGUSH K3 fcH and 13:30 INGERMAN. pl TtCKETS AT THE DOOR. U E3 Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhringinn i sima 551-9055 ►NYLEGA var haldið teiti á Tungl- inu í tilefni útgáfu tímaritsins Kusks. Eskimó módel sýndu nýjustu tísku og á vegum þeirra mættu tveir stílistar, annar breskur en hinn franskur. Kuski er dreift til alls ungs fólks á aldrinum 18-25 ára. r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rlce og Andrew Loyd Webber. Sýn. fim. 17/8 uppselt, fös. 18/8 örfá sæti laus, lau. 19/8 örfá sæti laus, fim. 24/8, fös. 25/8, lau. 26/8. Miðasalan er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seidar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Morgunblaðið/Halldór JOHN Speight stílisti, Margrét Einarsdóttir, Fríða Metúsalemsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Rich- ard Mvogo stílisti fylgdust með því að allt gengi eðlilega fyrir sig. 1 HI.ADVARPANIIM SHOW FOR TOURISTS: W\ n sæla sti'rö'kksölglelkii tua IIia. ti nia Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 33- FÓLK í FRÉTTUM ■ "1 | FOLK Madonna vill verða móðir MADONNA, söngkonan óviðráð- anlega, hefur ekki farið dult með löngun sína til að eignast barn. Vel getur verið að hún „standi við hótunina“ á næstunni, ef marka má New York Magazine. Hún hefur að undanförnu heimsótt frægan frjósemissérfræðing ásamt núverandi kærasta sínum, Carlos Leon. Sérfræðingurinn heitir Hugh Melnick og starfar í New York. Talsmaður söngkonunnar segir að líklega bíði hún með barneignir fram yfir leik sinn í söngvamynd- inni Evítu, sem ljúki eftir átta mánuði eða svo. er boðið upp á tíu daga samfellda „ævintýra- veislu“ og reynt er að hvetja þau til að betj- ast við sjúkdóma sína. Stjórnandi búðanna heitir Mark Lawlor. Haim segir að lækningarhhttfall meðal krabbameinssjúkra barna hafi aukist jafnt og þétt síðustu ár og sé nú á milli 65% og 70% í hinum þróaða heimi en fari mjög eftir teg- und Itrabbameins. Tíðni hvítblæðis fari til dæmis vaxandi. Það er því nóg að gera fyrir velunnara sjúkra barna í framtíðinni. ^Oðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar — sýningar — kynningar og fl. og fi. og fi. N Riscrtlðld 4-3° “ skini = veg$lutióld. ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysfa á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburo - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. .."ku i^uium u iRaiuuvem Byggingarlóðir til sölu Til sölu eru fjórar lóðir við Krókháls 5, Reykjavík, um 2000 m2 að heildarstærð, og 2 lóðir í Smárahvammslandi í Kópavogi, samtals 5040 m2. Lóðirnar eru byggingarhæfar og hafa gjöld verið greidd. Upplýsingar í Landsbanka íslands, útlánastýringu eignaumsýslu, Austurstræti 11, í síma 560 6282. Sturla Haraldsson. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ACO kventöfflur „Reynslan sarrnar gæðin“ Ath. Landsins mesta úrval of töfflum og heilsuskóm. 5% staðgreiðsluafsláttur • Póstsendum samdægurs Tökum við notuðum skóm til handa bágstöddum. STEINAR WAAGE ^ STEINAR WAAGE / SKÓVERSLUN ^ SKÓVERSLUN SlMI 55 I 8519 C° SlMI 568 9212 ^ ‘ I LAG LÖGGILTRA Binil lDASALA NÝJA BlLAHÖLUN FUNAHÖFÐA I Ss 567-2277 I É1.AG LÖGGI1.TRA BirRElPASALA □ missan i errano öt arg. au, eK. ö2 m þús. km., gullsans., sjálfsk., álfelgur, Z V. 2.130.000. Ath. skipti. oc Góöur fyrir athafnamenn. vw ujana uorvair arg. V4, ek. 94 þús. km., neongulur, km. á vél 7 Œ þús., vél er 6 cyjf, Boxermótor. z V. 550.000. Ath. skipti á dýrari bíl. d m cc '>• z Nissan Sunny GTi árg. '92, ek. 55 þús. km., rauður, álfelgur, sólúga, cen. V. 1.250.000. Ath. skipti. Toppbíll. -j Toyota Hilux árg. '94, ek. 18 þús. '55 km., grár, 2,4 bensín. V. 1.850.000. oc Ath. skipti. z Suzuki Vitara JLXi árg. '95, ek. 11 þús. km., grár, 5 g. V. 2.050.000. Ath. skipti. ÍGGILTRA BlFIU-inASAI.A £ WÍM BILATORG FUNAHÖPi Mercedes Benz 190E árg. '91, Ijósblás ans., sjálfsk., sóllúga, ABS álfelgur. Gullfall egur, ek. 90 þús. km. V. 2.300.000. Góð kjör. Félag Löggiltra Bifreipasala Mazda 626 GTi árg. ‘88, rauður, fallegt ein tak, ek. 111 þús km. V. 790.000. Skipti. Chevrolet Chevy Van 20 Mark III árg. ‘90, svartur og grár, innréttaður fer- ðabdl með öllu. Sjón er sögu rikari., ek. 73 þús. km. V. 2.500.000. Skipti. Subaru Legacy ST 2000 árg. '93, hví- tur, sjálfsk., ek. 183 þús. km. V. aðeins 1.430.000. SKipti. GETUM UTVEGAÐ LAN TIL BILAKAUPA - LÁNSTÍMI ALLT AO 5 ÁR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.