Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjóinivarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (208) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18 30 RKDUAPEIII ►Sómi kafteinn DflllllflCrni (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Aðaisteinn Bergdal. Endursýning. (5:26) 19'00bíFTTID ►Matador Danskur rlL I IIR framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku og lýsir í gamni og alvöru líf- inu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buckhej, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (7:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 21.40 hiFTTID ►Froin fer sína leið rlEI IIR (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu á besta aldri sem tekur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfri- ed Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (5:14) 21.35 ►Á landamærum lifs og dauða (Between Life and Death) Bresk heimildarmynd um bilið milli lífs og dauða. Rætt er við fólk sem hefur staðið frammi fyrir dauðanum. Er líf eftir dauðann? Þýðandi og þulur: Ólafur B. Guðnason. 22.30 ÍÞRÖTTIR ► Evrópukeppni landsiiða í knatt- spyrnu Sýndar svipmyndir frá fyrri hálfleik íslands og Sviss á Laugar- dalsvelli fyrr um kvöldið. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu Sýndur síðari hálfleikur ís- lands og Sviss á Laugardalsvelli fyrr um kvöldið. 24.00 ►Dagskrárlok. ÚTVARP/SJÓNVARP ,6“ÞIETTIR ► Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 1730BARNAEFNI “m '>pnls, 18.00 ►Hrói höttur 18.20 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. Sjónvarpið sýnir valda kafla úr leik íslands og Sviss kl. 22.30. Islendingar gegnSviss Landsleikur í knattspyrnu á Laugardals- velli I undan- riðli Evrópu- keppninnar sem f ram fer á Englandi á næsta ári SJÓNVARPIÐ kl. 22.30 Á mið- vikudag leika íslendingar og Sviss- lendingar iandsieik í knattspyrnu á Laugardalsvelli í undanriðli Evrópu- keppninnar sem fram fer á Eng- landi á næsta ári. Svisslendingar sýndu það á HM í Bandaríkjunum í fyrra að þeir eiga firnasterka knattspyrnumenn. Liðið er vel spi- landi, vörnin traust og sóknarmenn- irnir baneitraðir. Svissneska lands- liðið verður því vafalítið erfitt viður- eignar þótt íslenska liðið leiki orðið æ betur. Sjónvarpið sýnir valda kafla úr fyrri hálfleik klukkan 22.30 og að leiknum Ellefufréttum verður seinni hálfleikurinn síðan sýndur í heild. 20.15 þjETTm ►Bever|y Hills 90210 21.05 ►Mannshvarf (Missing Persons) (6:17) 21.55 ^99 á móti 1 (99-1) (4:6) 22.50 ►Morð í léttum dúr (Murder Most Horrid) (4:6) 23.15 tflf|tf||VUn ►' skotlínunni (In RVIRItIIHU the Line of Fire) Frank Horrigan er harðjaxl sem starfar hjá bandarísku leyniþjón- ustunni. Hann var þjálfaður til að vera í skotlínunni ef þörf krefði og þar átti hann að vera í nóvember 1963 þegar Kennedy forseti var myrtur. Horrigan þjáist enn af sekt- arkennd vegna atburðanna í Dallas og rennur því kalt vatn milli skinns og hörunds þegar hann kemst á snoð- ir um að hættulegur leigumorðingi situr um líf núverandi forseta Banda- ríkjanna. Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo fara með aðalhlutverkin en leikstjóri er Wolf- gang Petersen. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ ‘/2 1.20 ►Dagskrárlok Breskur lögguhasar Lögreglufor- inginn Mick Raynor er þvingaður til að koma sér í mjúkinn hjá undirheimalið- inuf rekinn úr lögreglunni og settur í steininn STÖÐ 2 kl. 21.55 Enskt máltæki segir að ef maður getur ekki sigrað andstæðinginn borgi sig að ganga í lið með honum. Það er sú leið sem breska lögreglan ákveður að nota til að komast inn í undirheima Lundúnaborgar. Lögregluforinginn Mick Raynor er þvingaður til að taka að sér þetta verkefni. Hann fær vinnu hjá glæpaforingja undir því yfirskini að hann vilji ná sér niðri á fyrri vinnuveitanda sínum. Þetta er vandasamt verkefni og Mick verður að beita öllum sínum styrk ef hann á að halda þetta út. Það er ekki auðvelt að sigla undir fölsku flaggi allan sólarhringinn eins og kemur í ljós í þættinum 99-1 sem sýndur er á Stöð 2. kl. 21.15 á miðvikudagskvöldið. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn da^ur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Free Willy, 1992 11.00 Roobin Hood, 1993, Mel Brooks 13.00 Skippy and the Intruders, Seria!,1969 15.00 The Mighty Ducks , 1992, Emilio Estevez 17.00 Free Willy, 1993 19.00Robin Hood, 1993, Mel Brooks 21.00 Boxing Helena, 1993, Sherilyn Fenn 22.45 Emmanuelle 7, E, 1993, Sylvía Kristel 0.15 The Adventure of Ford 'Fairlane, GÆ, 1990 2.55 The Inner Circle, 1991 SKY OME 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible'Hulk 6.30 Super human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Bev- erly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Models Inc. The Finale 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Siglingar 7.30 Fimleikar 8.00 Fijálsíþróttir 11.00 Akstursíþróttir 13.00Snóker 15.00 Trukka-keppni 15.30 Flug-skíði 16.30Vélhjóla-frétt- ir 17.00 Formula 1 17.30 Eurosport- fréttir 18.00 Hnefaleikar 20.00 Formula 1 20.30 Vélhjóla-fréttir 21.00 Fótbolti 23.00 Eurosport-frétt- ir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Haraldur M. Krist- jánsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Náttúrumál. Þorvarður Árnason fl. pistil. 8.20 Menningarmál. Sigurður A. Magnússon talar. 8.30 Fréttayf- irlit. 3.31 Tíðindi úr menningar- lífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar sveitasaga e. Sigurð Thorlac- ius. Herdís Tryggvadóttir les (3) (Endurfl. kl. 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart — Konsert f. óbó og hljómsveit í C-dúr KV 314. Gerhard Tur- etschek leikur með Fílharmóníu- sveit Vínarborgar; Karl Böhm stj. — Konsert f. fagott og hljómsveit í B-dúr KV 191. Dietmar Zeman leikur með Filharmóniusveit Vínarborgar; Karl Böhm stj. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. — Vinarvalsar. Fílharmóníuhljóm- sveit Berlínar og hljómsveit. Þjóðaróperunnar i Vín leika; Herbert von Karajan og Franz Bauer Theussel stjórna. — Aríur úr óperettum. Marilyn Hill Smith og Peter Morrison syngja. 14.03 Utvarpssagan, Vængja- sláttur í þakrennum e. Einar Má Guðmundsson. Höf. les (8) 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Ragnar Þór Kjartansson og Ingólf Sigur- geirsson á Húsavík og Huldu Runólfsdóttur í Hafnarfirði. (Endurfl. nk. föstudagkl. 20.45) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón:_ Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Konsert í Es-dúr K365 fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Ciara Haskil og Geza Anda leika með hljómsveitinni Fílharmóníu; Aleco Galliera stjórnar. — Sinfónia númer 94 i G-dúr eftir Jósef Haydn. Fílharmóníusveitin f Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 17.52 Náttúrumál. Þorvarður Árnason flytur pistil. (Endurt.) 18.03 í hlöðunni. Heimsókn í Þjóð- arbókhlöðuna, Landsbókasafn Islands. Háskólabókasafn. Um- sjón: Áslaug Pétursdóttir. 18.30 Allrahanda. Lög eftir Val- geir Guðjónsson við Ijóð Jóhann- esar úr Kötlum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Frá Hiroshima til Murora. Brot úr sögu kjarnorkunnar. Síðari þáttur. Umsjón: Þorgeir Kjartansson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tí- eyringur e. William Somerset Maugham. Lokalestur Valdi- mars Gunnarssonar. 23.00 Túlkun í tónlist. Umsj.: Rögnvaldur Sigurjónsson. 0.10 Tónstiginn. Umsj.: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fráttir ó Rói 1 og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Hildur Helga Sigurðar- dóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvitir máfar. Mar- grét Blöndal. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Georg og félagar. Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 23.40 Vinsældalisti götunnar. Ólafur Páll Gunnarsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturút- varp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. 3.00 „Já, einmitt". Anna Pálína Árnadóttir. 4.00 Næt- urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 fs- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.05 Þor- geir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragn- arsson. 12.10 Ljúf tónlist i hádeg- inu. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdis Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 ívar Guðmundsson. I. 00 Næturvaktin. Fréttir 6 haila limanum fré kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tðnar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axei og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. II. 00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Jóhann Jó- hannsson. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskirtónar. 13.00 Ókynný tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Stgilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Halnorf jör&ur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.