Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 37 I I I I STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára, SIMI 553 - 2075 THE FUTURE’S MOST WANTED FUGITIVE Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed), Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. ’A’AA Á.Þ. DagsljósS.V. Mbl Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í mynd- inni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DUMBÐUMSER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Sviptingar hjá Disney ►MIKLAR breytingar hafa átt sér stað upp annar valdamesti stjórnandi Disney-veldis- á síðkastið hjá Disney-fyrirtækinu. Nýlega ins á eftir formanninum, Michael Eisner. keypti það Capitai Cities/ABC-fyrirtækið Umbjóðendur hans hafa ekki verið af verri | °g hefur nú ráðið nýjan forseta. Sá er með- endanum til þessa og má þar nefna Tom á al voldugustu umboðsmanna Holiywoods og Cruise, Barbru Streisand, Sylvester Stallone ^ heitir Michael Ovitz. og Tom Hanks. Hann mun hefja störf hjá I Hann er 48 ára gamall og er nú orðinn fyrirtækinu þann 1. október næstkomandi. GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Billy Crystal Debra Winger f ^Sony Dynamic J UUJ [ FORGET PARIS Gleymum París grínmynd um ástina... eftir brúðkaupið. Digital Sound,. Aðalhlutverk: Billy Crystal (When Harry Met Sally, City Slickers I og II) og Debra Winger (An OfficerAndA Gentleman, Terms Of Endearment, Shadowlands). Leikstjóri: Billy Crystal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Geggjun Georgs konungs ★ ★★ A.l. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★ ★★ Ó.T. Ris 2 MADNESS OF KING GEORGE .. /tGAirE: Sýndkl. 5, 7, 9og11. Raunlr einstæðra feðra bye byt Sýnd kl. 5 og 7. EITT SINN STRlÐSMENN Sýnd kl. 9 og 11. b.í. ic. JitrpwMaMti - kjarni málsins! .... vox „Langbesti sálfræðitryllir ársins...Þessa verður þú að sjá“ THE PREVIEW CHANNEL „Fyrst Cathy Bates fékk einn Óskar fyrir Misery, ætti hún að fá tvo fyrir Doloresu BOSTON ULOBE SÍMI 551 9000 Forsýning í kvöld Loksins er kominn alvöru sálfræðilegur tryllir sem stendur undir nafni og byggir á sögu meistara spennunnar, Stephen King. Samanburður við hin sígildu Óskarsverðlaunamynd Misery er ekki fjarri lagi. í báðum myndum fer Cathy Bates á kostum og spennan verður nærri óbærileg. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery\ Fried Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh {Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Femalé) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An OfficerAndA Gentleman, AgainstAll Odds, La Bambd). Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.