Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ
26
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 11.-17. ágúst að báð-
um dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Háa-
leitisbraut 68. Auk þess er Vesturbagar Apótek, Mel-
haga 20-22, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag.
v ÍÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12._____________________________
GR AF AR V OGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaiflarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtudaga kl.
9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14.
Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl.
vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn
og Alftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.________________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888._____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
**^*LÆKNAVAKT fyrir Reylqávík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.___________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stóriiátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAK A vegna nauögunar er á Slysa-
deild Borgarspftalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
"■'►AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfreeðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.__
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sima 552-3044.________
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reylgavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fíindir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 áfimmtudögum. Símsvarifyrirutanskrif-
stofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690,
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fóiks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar i sima 562-3550. Fax 562-3509.____
KVENNAATHVARF. AJIan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími bb2-
___, 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Sími 581-2833.______________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök tíl verndar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
—■ Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 f síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004._______________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun mið-
vikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í síma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844._______________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundir mánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag Iaganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 isíma 551-1012.________________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414._______________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sim-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla
daga vikunnar kl. 8.30-20.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.___
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu
í Smuguna á singel sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, ersent fréttayfíriit liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist rrýög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR______________________
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga U1
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.____
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fíjáls alla daga.
HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓI, HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: KJ. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17._
LANDSPlTALINN.-alladagaki. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AJladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
vIfILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16ogkl. 19-20.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.
Staksteinar
Hvar töpuð-
ust störfin?
STÖRFUM ófaglærðra karla hefur fækkað um 1.700
(34%) frá 1991. Störfum karla við þjónustu og verzlun
hefur fækkað um 2.200. Störf kvenna í þessum greinum
eru álíka mörg og áður. Á árinu 1991 voru 57,6% af ófag-
lærðu starfsfólki konur en 1994 67,3%.
um við vélar og vélgæzlu
fjölgar hlutfallslega jafn-
mikið og körlum við sömu
verk.“
Ófaglærðum
fækkar
VÍSBENDING, vikurit um
efnahagsmál, segir að ofan-
greind fækkun starfa hjá
ófaglærðum körlum sé „mest
í aldurshópnum 16-25 ára
eða um 40%. Þetta er að ein-
hverju Ieyti ómur af hruni
byggiugariðnaðarins hér-
lendis og minni framkvæmda
yfirleitt. Þörfin fyrir verka-
menn í erfiðisvinnu virðist
hafa minnkað, hvort sem það
er tímabundið eður ei. En
vélvæðing og framleiðni-
aukning gæti hér valdið
nokkru. Það fær nokkurn
stuðning af þeirri staðreynd
að störfum við vélar og
vélgæzlu fjölgar um 2.300
frá 1991.
Orsök þess að störf
kvenna virðast vera svo stöð-
ug sem raun ber vitni gæti
verið fólgin í því hvernig
verkum kynjanna er skipt á
vinnumarkaði. Ófaglærðar
konur vinna t.d. gjarnan við
ræstingu og konur í verzlun
vinna gjarnan við afgreiðslu
eða aðra vinnu sem ávallt
verður að leysa af hendi og
erfitt er að skera niður. Þá
er skylt að geta þess að kom-
Menntun á
vinnumarkaði
„ÞÖRFIN fyrir ungt og lítt
menntað fólk virðist sífellt
minnka. Því ætti að vera
mikil nauðsyn á að auka
menntun hérlendis til að
mæta þörfum vinnumarkað-
ar fyrir þjálfað starfsfólk.
Hvað um það störfum fyrit
menntað fólk fjölgaði lítil-
lega á tímabilinu 1991-94.
Sérfræðingum fjölgaði um
þúsund en tala stjórnenda
og embættismanna stóð
nokkuð í stað. Hvað varðar
aðrar menntastéttir er þró-
unin misjöfn milli kynja.
Körlum i hópi iðnaðarmanna
fjölgaði um l.lj)0, en konum
í sama hópi fækkaði um 300.
Þá fækkar körlum í hópi sér-
menntaðra starfsmanna, en
konum fjölgar um 2.200 ...
Það virðist því sem viðbrögð
kynjanna við atvinnuleysi og
auknum menntunarkröfum
séu ólík. Karlar mennta sig
sem iðnaðarmenn, en konur
mennta sig til þjónustustarfa
hjá hinu opinbera. Skilin milli
kvenna- og karlastarfa virð-
ast því vera að skerpast."
-------------------7-------------------
LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar-
daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok-
aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið aJla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn opinn alla daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAIMAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
RafVeita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Saftiið opnar 1. júní nk. og verð-
uropiðalladagatil l.septemberkl. 10-18(mánudag-
ar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla
virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFNI SIGTÚNI: Opið alladaga frá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16.________________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ 1GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIMAS AFN, Sólhcimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfíi eru opin sem hér segir mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmán-
uðinakl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboig3-ö: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofa
lokuð til 1. september.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís-
lenskarþjóðlífsmyndir. Opiðþriðjud., fímmtud., laug-
ard. ogsunnud. kl. 14-18._______________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arki. 13-17.______________________________
BYGGDASAFNIH I GÖRDUM, AKItANESI:
Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími
431-11255.________________________________
HAFNARBORG, menningaroglistastofhun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Lokaðtil 11.
ágúst, en þá er opið kl. 12-18 alla daga nema mánu-
daga, kaffístofan opin á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fímmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á
sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16. ______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630._________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þrií^ud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí fram
í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og
laugard. 13-17. maí 1995. Sfmi á skrifstofu
561-1016.______________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafharfírði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi
555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokk-
urra samtíðarmanna hans stendur til 31. ágúst og er
opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfirði, er opið alla daga út sept kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið
alla daga frá 1. júní-1. sept. kl. 14-17. Hópar skv. sam-
komulagi á öðrum tímum. Uppl. í sfmum 483-1165
eða 483-1443.________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fostud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept er alla
dagafrákl. 10-17. 20. júnítil 10. ágúst einnig opið á
þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl. 20-23.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla duga frá
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. kl. 14-18. Lokað mánudaga.
FRÉTTIR
í fótspor reyk-
vískra þvotta-
kvenna
ÁRBÆJARSAFN stendur í kvöld
fyrir gönguferð frá Lækjartorgi inn
í Laugardal. Er gengið í fótspor reyk-
vískra þvottakvenna og verður lagt
af stað kiukkan 19.30.
í frétt frá Ár-
bæjarsafni segir:
„Fyrir ríflega
hundrað árum var
Anna Þorsteins-
dóttir, 46 ára
vinnukona, send
inn í Þvottalaugar.
Hún var vistráðin
hjá Þórði tómthús-
manni Guðmunds-
syni og konu hans
Sigríði Hansdóttur. Hjónin áttu þrjár
ungar telpur. Á heimili þeirra í Lækj-
argötu voru einnig tveir vinnumenn
og tvær vinnukonur. Anna hefur því
vísast verið með töluvert af fatnaði
þegar hún lagði af stað. Úr miðbæ
Reykjavíkur og inn í Þvottalaugar í
Laugardalnum eru rúmir þrír kíló-
metrar. Þá leið bar Anna bala, fötu,
klapp, þvottabretti, sápu, sóda, kaffi-
könnu, bolla, matarpakka og þvott-
inn.
Margrét Guðmundsdóttir sagn-
fræðingur verður fararstjóri. Göngu-
menn þurfa að vera vel búnir til fót-
anna og mæta stundvíslega við
klukkuna á Lækjartorgi.
-----» ♦ --«--
Haustskráning
Fullorðins-
fræðslunnar
FULLORÐIN SFRÆÐSLAN hefur
lokað vegna sumarleyfa frá 18. ág-
úst til 5. september. Forskráningu
er þó hægt að gera í síma skólans
frá kl. 17-19 v.d. Upplýsingar og
skráning verður 5.-17. september.
Fornámsáfangar, framhaldsskóla-
prófáfangar og almenn tungumála-
námskeið hefjast samkvæmt stunda-
skrá 18. og 19. september í nýja
húsnæðinu í Fræðsluhöllinni (áður
Verslunarhúsið) að Gerðubergi 1.
Sérstakur kynningardagur verður
haldinn sunnudaginn 17. september.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá
kl. 11-20. Frá 20. júnf til 10. ágúst er einnig opið á
þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl. 20-23.
NÁTTÚRUGRIP ASA£NIÐ A AKUREYRI: Op-
ið alla daga kl. 10-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund-
mót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breið-
holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka
daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAIJG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fostudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._____
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug. Mánud.-
fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnaríjarðar. Mánud.-fostud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga —
föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
9- 18.30.____
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið míjiu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga
kl. 6.30-20.45. Laugardaga kl. 8-18 og sunnudaga
kl. 8-17.______________________
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 9-17 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virkadagakl. 7-21.
Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-.
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fostud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643.____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er
opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veit-
ingahúsið opið kl. 10-19.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Gatður-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í Garðská-
lanumeropin kl. 12-17.